Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 91

Fréttablaðið - 15.12.2011, Qupperneq 91
FIMMTUDAGUR 15. desember 2011 75 „Þau neyddu mig til að spila þarna, ég þverneitaði fyrst,“ segir rapparinn Gísli Pálmi í léttum dúr. Gísli Pálmi kemur fram í Kaldalónssal Hörpunnar á föstu- dag. Hljómsveitin Dream Cent- ral Station kemur einnig fram, en í henni eru meðal annars meðlimir hljómsveitarinnar sál- ugu Jakobínurínu. Tónleikarnir hefjast klukkan 17.30. Gísli Pálmi nýtur vaxandi vin- sælda og lét Sölvi Blöndal, for- sprakki Quarashi, meðal annars hafa eftir sér á dögunum að Gísli væri framtíðin í íslensku hipphoppi og það besta sem hann hefði heyrt í langan tíma. Gísli kom síðast fram á troð- fullum Gauki á Stöng í nóvem- ber. Hann er búinn að vera eftir- sóttur síðan þá, en það er varla til það nemendafélag sem hefur ekki beðið hann um að spila á próflokadjammi sínu, án árang- urs. Tónleikar Gísla Í Hörpunni vara í allt að hálftíma, sem ein- hverjum gæti þótt stuttur tími. „Það er stutt fyrir eyrað að heyra, en fyrir mér eru það öll lögin mín og 20 lítrar af svita,“ segir Gísli. Gísli Pálmi í Hörpu Í HÖRPUNNI Gísli Pálmi hefur verið eftirsóttur undanfarnar vikur. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KLAUFI Charlie Sheen veitti aðdáendum sínum óvæntan aðgang að sér á dög- unum. Leikarinn Charlie Sheen lenti í smá vandræðum með sam- skiptasíðuna Twitter á dög- unum. Sheen ætlaði að senda einkaskilaboð til Justins Bieber sem innihélt símanúmerið hans, en birti skilaboðin óvart fyrir allra augum. Sheen er með um 5,5 millj- ónir áhangenda á Twitter, sem fylgjast með hverju skrefi hans á vefsíðunni. Sheen uppgötv- aði mistökin og fjarlægði skila- boðin skömmu eftir að þau birt- ust. Hann komst þó ekki hjá því að fá um 1.800 sms-skilaboð frá æstum aðdáendum sem sáu símanúmerið. Sheen neyðist að öllum lík- indum til að skipta um símanúm- er, en hann náði engu að síður að hafa gaman að mistökunum. Samkvæmt breska dagblaðinu Daily Mail svaraði hann nokkr- um sinnum í símann og kynnti sig sem starfsmann pitsustaðar. Sheen birti númerið sitt Söngkonan bandaríska Jessica Simpson grætur þessa dagana af minnsta tilefni. Ástæðan er sú að hún gengur með sitt fyrsta barn, og segir að óléttan geri það að verkum að hún tárist yfir öllu og engu. „Biti af frábærri súkkulaðiköku myndi jafnvel geta grætt mig,“ var haft eftir söngkonunni í viðtali á dögun- um. Simpson og unnusti hennar, Eric Johnson sem leikur í banda- rísku NFL- deildinni, eru mjög ham- ingjusöm saman og hlakka til að fá frum- burðinn í hendurn- ar. „Ég fann það hreyfa sig í fyrsta sinn um daginn og hágrét yfir því. Þetta var eitt það besta sem ég hef upplifað um ævina,“ sagði Simpson, sem á von á sér í vor. Jessica alltaf grátandi LJÓMAR Jessica Simpson borðar nær eingöngu hnetusmjörssamlokur og salt þessa dagana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.