Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010
Atvinnuauglýsingar
•
Upplýsingar gefur
Haukur í síma
694 2005
Blaðbera vantar
á Húsavík
Blaðbera
vantar
Vélstjóri
Vélstjóra vantar á Hríseyjarferjuna Sævar,
þarf að geta hafið störf strax.
Áskilin réttindi 750 Kw (VS3), slysavarna-
skóli sjómanna, hóp- og neyðarstjórnun og
framhald eldvarna.
Búseta í Hrísey skilyrði.
Uppl. í síma 821 1877.
Vélstjóri
óskast til afleysinga
Umsækjandi þarf að hafa VF-II réttindi.
Upplýsingar gefur Jón Ingi í s. 825 4417.
Einnig er hægt að senda umsókn á netfangið
joningi@fisk.is.
Raðauglýsingar
Tilboð/Útboð
BORGARTÚNI 12-14 - 105 REYKJAVÍK - SÍMI 411 1111 - MYNDSENDIR 411 3071
Auglýsing um nýtt
deiliskipulag og breytingu á
deiliskipulagi í Reykjavík
Í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997, með síðari breytingum, eru hér með
auglýstar tillögur að nýju og breyttu deiliskipulagi
í Reykjavík.
Njálsgötureitur 3
Tillaga að deililskipulagi fyrir Njálsgötureit 3,
staðgreinir 1.190.3, sem afmarkast af Njálsgötu,
Barónsstíg, Bergþórugötu og Vitastíg.
Markmið með deiliskipulagstillögunni er að stuðla
að hæfilegri uppbyggingu og endurnýjun á reitnum,
en um leið hlúa að því sem fyrir er og búa þannig
um hnútana að uppbygging geti gerst á forsendum
þeirra byggðar sem þar stendur. Einnig er verið
að stuðla að endurnýjun húsakosts á reitnum og
gefa lóðareigendum kost á að byggja við og bæta
núverandi eignir sínar eða reisa þar nýbyggingar.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna
Borgartún 32
Tillaga að breytingu á skilmálum í deiliskipulagi
lóðarinnar númer 32 við Borgartún. Í breytingunni
felst að bílastæðakröfum fyrir lóðina er breytt
þannig að 50 bílastæði verða ofanjarðar. Heimild
þessi er bundin við að hótelið sé gistihótel. Fyrri
skilmálar um 90 bílastæði á lóð taka aftur gildi við
breytingu á starfsemi í byggingunni.
Nánar um tillöguna vísast til kynningargagna.
Tillögurnar liggja frammi í þjónustuveri
Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12-14, 1. hæð,
virka daga kl. 8:20 – 16:15, frá 28. júlí 2010 til og
með 9. september 2010. Einnig má sjá tillögurnar á
heimasíðu sviðsins, www.skipbygg.is. Eru þeir sem
telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til að kynna
sér tillögurnar. Ábendingum og athugasemdum
við tillögurnar skal skila skriflega eða á netfangið
skipulag@rvk.is, til skipulags- og byggingarsviðs
eigi síðar en 9. september 2010. Vinsamlegast notið
uppgefið netfang fyrir innsendar athugasemdir
með tölvupósti. Þeir sem eigi gera athugasemdir
innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillögurnar.
Reykjavík, 28. júlí 2010
Skipulagsstjóri Reykjavíkur
Reykjavíkurborg
Skipulags- og byggingarsvið
Félagslíf
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
Raðauglýsingar
Poolborð 5 - 6 - 7 fet
á lager
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2.h.),
S. 568 3920.
Fótboltaborð
Á til hin vinsælu fellanlegu
fótboltaborð á lager.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2.h.),
S. 568 3920.
Fótboltaborð
Á til hin vinsælu fellanlegu
fótboltaborð á lager.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2.h.),
S. 568 3920.
Handslípaðar kristalsljósakrónur
frá Tékklandi og Slóvakíu. Mikið
úrval. Frábær gæði og gott verð.
Slóvak kristall,
Dalvegi 16b, Kópavogi.
S. 544 4331.
11 v. Pommatík til sölu
Ættbók frá REX. Uppl. 892 7966 og
www.skeljapommar.com.
Smáauglýsingar 569 1100
Dýrahald
Til sölu
Til sölu lítið notuð lína
Línubalar, 2 beituskurðarvélar, önnur
vélin flakar síld, góður frystigámur.
Upplýsingar í síma 897 3125.
Ýmislegt
...þegar þú vilt þægindi
Softshell fyrir dömur og herra
Kr. 11.900.- St.S-3XL. Margir litir.
Bonito ehf. Praxis
Faxafeni 10, 108 Reykjavík
Sími: 568 2878
Opnunartimi: mánud- föstud
kl. 11.00 - 17.00
www.praxis.is
Teg. 21255 - mjög fallegur í BCD
skálum á kr. 4.350,- Buxur í stíl á
kr. 1.990,-
Teg. 601103 - létt fylltur og glæsi-
legur í BC skálum á kr. 4.350,-
Buxur í stíl á kr. 1.990,-
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
- vertu vinur
Vandaðir og þægilegir dömuskór
úr leðri, skinnfóðraðir
Teg: 910. Litir: rautt og svart
Stærðir: 36 - 41. Verð: 13.450.
Teg: 1046.Litur: svart. Stærðir:
36 - 41. Verð: 12.885.
Teg: 1022. Litir: rautt og svart.
Stærðir: 36 - 41. verð: 14.785.
Teg: 1011. Litur: svart.
stærðir: 36 - 41. Verð: 15.350.-
Sími: 551 2070,
opið: mán.- fös. 10 - 18.
Lokað á laugardögum.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Til sölu Kia Sportage dísel jeppi
árg. 2002. Ekinn 80.000 þús. Timbur
og bárujárn óskast á sama stað.
Upplýsingar í síma: 894-0431.
MMC (MITSUBISHI) ÁRG. '00
Ek. 157 þús. km., til sölu Galant árg.
2000, sjálfsk., leður, lúga, 2000 vél.
Uppl. í síma 698 4342.
OPEL ASTRA TIL SÖLU
Þriggja dyra með álfelgum. Sparneyt-
inn og góður bíll. Flyt af landinu í
byrjun ágúst, þarf að losna við hann
sem fyrst. Verð 330.000 kr.
Uppl. í síma 690 2558.
ÁRG. '03 EK. 178 ÞÚS. KM. TIL
SÖLU HYNDAI SANTA FE
Árg. 2003, bensín 2,4, 5 gíra, ekinn
178 þús. Er í góðu lagi. Verð 860 þús.
Uppl. í síma 698 4342.
Bílaþjónusta
Ökukennsla
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla -
akstursmat - kennsla fatlaðra
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '08.
6960042/5666442.
Snorri Bjarnason
BMW 116i. Bifhjólakennsla.
8921451/5574975. Visa/Euro.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '08.
8924449/5572940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
8637493/5572493.
Fellihýsi
Sel nánast ónotað 9 feta
Palomino Colt fellihýsi
með fortjaldi og tilheyrandi búnaði.
Nýskráð sumarið 2009 og notað í alls
13 nætur. Verð 1.7 m.kr.
Uppl. í síma 665 6102.
Tjaldvagnar
Alpen Krúser (prestige) ´92
Tjaldvagn, skoðaður og alltaf geymd-
ur inni í hita, fortjald og eldhús m/ 3
hellum og borði, pláss fyrir 5-7. Einn
með öllu. Verð 390 þús.
S. 898 6905, Guðni.
Hjólhýsi
HOBBY 540 UL EXCELSIOR
Lítið notað og sérlega vel með farið.
Reyklaust. Glæsileg innrétting.
Fortjald. Þægilegt að draga.
Verð kr. 3.400.000. Sjón er sögu
ríkari. Valdimar 896 1789.
Húsviðhald
Þak og
utanhússklæðningar
og allt húsaviðhald
Ragnar V Sigurðsson ehf
Sími 892 8647.
Ódýr blekhylki og tónerar í
HP, Dell, Brother, Canon og Epson.
Send samdægurs beint heim að
dyrum eða í vinnuna. S. 517 0150.
Sjá nánar á blekhylki.is