Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010
Karate Kid kl. 6 - 8 - 9 - 10:45 LEYFÐ Killers kl. 8 - 10:15 B.i. 12 ára
Babies kl. 6 LEYFÐ Grown Ups kl. 5:45 LEYFÐ
Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára The A-Team kl. 5:30 B.i. 12 ára
Sýnd kl. 10:40 Sýnd kl. 5:50, 8 og 10:10
Sýnd kl. 4 og 6 Íslenska 3D
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
-bara lúxus
Sími 553 2075
Sýnd kl. 4 Íslenska 2D
Sýnd kl. 8 Enska 3D
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Óttinn rís á ný...
Í þessum svakalega spennutrylli
Þau eru hættulegustu morðingjar jarðar
En þetta er ekki plánetan okkar...
Predators er hin
líflegasta og kemur
með ferskt blóð í
bálkinn
-S.V., MBL
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI
OG HÁSKÓLABÍÓI
Sýnd kl. 5, 8 og 10
Hér er á
ferðinni fínasta
spennuafþreying sem
er trú uppruna sínum,
harðhausa myndum
9. áratugarins.
-J.I.S., DV
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI
FRÁBÆR G
RÍNMYND
FYRIR ALL
A
FJÖLSKYL
DUNA!
SÝND Í
Missið ekki af myndinni sem sló
í gegn í Bandaríkjunum og fór
beint á toppinn.
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
gdu Aukakrónum!
gagnvart enska landsliðinu hefur
breyst.
Fyrir heimsmeistaramótið semlauk fyrir skemmstu í Suður-
Afríku var gula pressan á Englandi
söm við sig. Allar gróusögur (sumar
sannar, aðrar ekki) um leikmenn
enska landsliðsins sem gætu selt
blöð voru prentaðar og fengu mátt-
arstólpar liðsins eins og John Terry,
Rio Ferdinand og Steven Gerrard
ásamt öðrum að finna fyrir því á for-
síðum blaðanna. Svo má ekki
gleyma þeirri útreið sem aumingja
markmaðurinn, Robert Green, fékk
eftir klaufamarkið sem hann fékk á
sig í leiknum gegn Bandaríkjunum.
Að þessu sinni náðu leikmenn enska
liðsins ekki að endurtaka leikinn frá
því árið 1990 og eftir að hafa dottið
út gegn Þjóðverjum í sextán liða úr-
slitum var það hlutskipti liðsins að
hafna í þrettánda sæti á mótinu.
Það er því spurning hvort það
sé ekki vænlegra til árangurs að
hvetja leikmenn síns lands áfram,
frekar en sífellt vinna í því að brjóta
þá niður. Það er auðvitað í lagi að
gagnrýna menn eftir lélega frami-
stöðu, en stundum gengur gula
pressan bara of langt í tilraunum
sínum til að auka sölu. Hver veit,
kannski fá leikmenn enska liðsins
smá frið ef þeir komast til Brasilíu
eftir fjögur ár.
Fox-sjónvarpsstöðin stendur nú í
samningaviðræðum við skærustu
stjörnu raunveruleikaþáttanna í
dag, Nigel Lythgoe. Að sögn heim-
ildarmanna vonast stöðin til að
Lythgoe taki við kyndli Simonar Co-
well og setjist í dómarasætið í næstu
þáttaröð af American Idol.
Framleiðendur þáttarins eru ólm-
ir í að lífga upp á dómaraval sitt
enda hræddir við að missa áhorfið
nú þegar Cowell hefur kvatt fyrir
fullt og allt. Aðrir dómarar sem
koma til greina hjá framleiðendum
eru söngvararnir Elton John, Justin
Timberlake og Chris Isaak.
Margir hafa gengið svo langt að
kalla Lythgoe föður raunveruleika-
þáttanna, en hann er einn af heilun-
um á bak við ameríska „idolið“.
Lythgoe er framleiðandi hinna
geysivinsælu dansþátta So You
Think You Can Dance, en þar situr
hann einnig í dómarasætinu. Þætt-
irnir So You Think You Can Dance
fóru fyrst í loftið þann 20. júlí 2005
og eru þáttaraðirnar nú orðnar sex
talsins.
Reuters
Dómari Lythgoe ásamt leikkonunni Raquel Welch á rauða dreglinum.
Lythgoe í stað Cowells
Leikkonan Angelina Jolie var stödd í To-
kyo um síðastliðna helgi þar sem hún
kynnti nýjustu mynd sína Salt. Þar leikur
Jolie starfsmann CIA sem þarf að sanna
sakleysi sitt þegar hún er sökuð um að
vera gagnnjósnari.
Á blaðamannafundi sem haldinn var í
tengslum við myndina lék Jolie á als oddi
og sagði meðal annars frá skemmtilegum
viðbrögðum barna sinna við þeim dul-
argervum sem hún þurfti að klæðast.
„Brad kom oft með börnin á tökustað
og þar léku þau sér með gerviblóð. Þeim
fannst mjög skrítið að sjá móður sína með
öðruvísi hár,“ sagði leikkonan fagra. Þá
viðurkenndi hún að hafa gert átta ára
gamlan son sinn, Maddox, dauðskelkaðan
með einu dulargervinu.
„Hann kom inn í herbergið og tók í
höndina á mér og virtist ekki átta sig á
því hver ég var. Ég sagði „Elskan, þetta
er mamma.“ Það gerði hann dauð-
hræddan.“
Þrátt fyrir þessa reynslu sagðist Jolie
ekki ætla að sýna börnum sínum mynd-
ina í nánustu framtíð.
„Ég held að það sé mjög erfitt fyrir
þau að sjá einhvern reyna að drepa
mömmu þeirra, þrátt fyrir að hún
hafi betur.“
Jolie
Er flottasta
mamman.
Börn Jolie
á tökustað
Reuters