Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010 Ein mynd verður frumsýnd í kvik- myndahúsum í dag skv. midi.is en það er endurgerðin á hinni vinsælu Karate Kid frá 1984. The Karate Kid Hinn 12 ára Dre flytur frá Detroit til Kína þegar einstæðri móður hans býðst vinna þar í landi. Hann eignast fáa vini og lendir upp á móti aðalhrekkjusvíninu í bekknum sem yfirbugar hann auðveldlega í slags- málum. Í leit að félagsskap og skjóli vingast Dre við viðhaldsmanninn Han sem reynist vera kungfú- meistari sem kennir Dre að bar- dagaíþróttin snýst ekki um högg og spörk heldur þroska og yfirvegun. Leikstjóri myndarinnar er Harald Zwart, en með aðalhlutverk fara Jaden Smith, Jackie Chan og Taraji P. Henson. Erlendir dómar: Metacritic: 61/100 Variety: 70/100 Empire: 60/100 Entertainment Weekly: 75/100 Karate enn á ný Kungfú Dre á erfitt með að eignast vini í Kína en lærir kungfú. KVIKMYNDAFRUMSÝNINGAR» Bresku rokkararnir í The Rolling Stones munu að öll- um líkindum leggja tónlistina á hilluna eftir næsta tón- leikaferðalag sökum aldurs, ef marka má fréttir breska dagblaðsins The Sun. Sveitin hefur ákveðið að kveðja aðdáendur sína með stæl og vinnur nú hörðum höndum við undirbúning ferðalagsins, sem verður að sögn heimildarmanna eitt það mikilfenglegasta sem rokkararnir hafa farið í til þessa. Að sögn The Sun standa hljómsveitarmeðlim- irnir í samningaviðræðum við tónleikafyrirtækið Live Nation, en áætlað er að sveitin leggi í hann á næsta ári. „Þeir eiga að öllum líkindum eftir að koma fram á stórum leikvöngum. Þetta verður alveg örugglega síðasta alvöru tónleikaferð þeirra. Hljómsveit- armeðlimirnir eru farnir að gera sér grein fyrir því að aldurinn er farinn að færast yfir þá. Þeir vilja kveðja aðdáendur sína á toppnum,“ var haft eftir heimildar- manni. Hljómsveitin komst í 1. sæti á breska vinsældalist- anum í byrjun sumars en það er í fyrsta skipti sem plata frá Rolling Stones kemst í það sæti frá því platan Voodoo Lounge sat þar árið 1994. Reuters Rokkarar Meðlimir sveitarinnar, Charles Watts, Mick Jagger og Keith Richards á góðri stund. Rolling Stones setjast í helgan stein SÝND Í ÁLFABAKKA STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI STÆRSTATEIKNIMYND ALLRATÍMA Á ÍSLANDI HHHHH “ÓMENGUÐ SNILLD YST SEM INNST.” “HÚN HEFUR SVO SANNARLEGA ALLA BURÐI TIL AÐ VERÐA VINSÆLASTA OG BESTA MYND SUMARSINS” S.V. - MBL HHHHH „ÞETTA VERÐUR EKKI MIKIÐ BETRA“ - Þ.Þ FRÉTTABLAÐIÐ HHHH "TOY STORY 3 ER ÞAÐ BESTA SEM ÉG HEF SÉÐ Í BÍÓ Á ÞESSU ÁRI HINGAÐ TIL OG ÉG GET EKKI BEÐIÐ EFTIR AÐ SJÁ HANA AFTUR!" - T.V. KVIKMYNDIR.IS SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI HHHHH - P.H. BOXOFFICE MAGAZINE Ein vinsælasta mynd sumarsins Kirsten Stewart, Robert Pattinson og Taylor Lautner eru mætt í þriðju og bestu myndinni í Twilight seríunni „BESTA TWILIGHT MYNDIN TIL ÞESSA“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHHH - P.D. VARIETY HHHH - K.H. THE HOLLYWOOD REPORTER SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI FRÁBÆR GRÍNMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA! HHHH „BRÁÐFYNDIN OG HJARTNÆM FRÁ BYRJUN TIL ENDA, LANG BESTA SHREK MYNDIN OG ÞAÐ ERU ENGAR ÝKJUR.“ BOXOFFICE MAGATZINE HHHH „MEÐ LOKAKAFLANUM AF SHREK TEKST ÞEIM AÐ FINNA TÖFRANA AF- TUR.“ EMPIRE HHHH „ÞRÍVÍDDIN ER ÓTRÚLEGA MÖGNUГ NEW YORK DAILY NEWS EIN FERSKASTA ÍSLENSKA KVIKMYND Í LANGAN TÍMA! SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABA KA, OG AKUREYRI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI MUNUM EFTIR 3D GLERAUGUNUM ATHUGIÐ AÐ 3D GLERAUGU ERU EKKI INNI Í MIÐAVERÐI HÆGT ER AÐ KAUPA ÞAU SÉR OG NÝTA AFTUR INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA ísl. tal kl. 8 L GROWN UPS kl. 10:10 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 SHREK: SÆLL ALLA DAGA 3D ísl. tal kl. 6 3D L LEIKFANGASAGA 3 ísl. tal kl. 6 L TWILIGHT SAGA : ECLIPSE kl. 8 12 BOÐBERI kl. 10:30 14 KARATE KID kl. 8 - 11 L INCEPTION kl. 8 - 11 12 / KEFLAVÍK / SELFOSSI/ AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.