Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 34
Craig Verður
Mikael
Blomkvist.
Í gær fékkst það loks staðfest að
það verður Bond-leikarinn Daniel
Craig sem mun fara með hlutverk
Mikael Blomkvist í Holly-
wood-aðlöguninni á
myndinni Karlar sem
hata konur. The Girl
with the Dragon
Tattoo, eins og hún
heitir á ensku, er
væntanleg í kvik-
myndahús í desember
á næsta ári. Enn á
eftir að ráða í hlut-
verk Lisbeth Saland-
er sem er nú eitt
það eftirsóttasta í
glysborginni Holly-
wood. Þekktar leik-
konur á borð við Ell-
en Page og Miu
Wasikowska hafa
verið nefndar sem
mögulegar Lísbetur
sem og fleiri og
óþekktari nöfn.
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Svanhildur Blön-
dal.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin. Umsjón: Elín
Lilja Jónasdóttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Guð-
rún Frímannsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Hrafnhildur Halldórsdóttir, Leifur
Hauksson og Guðrún Gunn-
arsdóttir.
12.00 Hádegisútvarpið.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Í boði náttúrunnar. Guðbjörg
Gissurardóttir og Jón Árnason. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg
Eyþórsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Hótelsumar
eftir Gyrði Elíasson. Höfundur les.
(3:6)
15.25 Skorningar. Óvissuferð um
gilskorninga skáldskapar og bók-
mennta. Umsjón: Brynhildur
Heiðar- og Ómarsdóttir. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Á sumarvegi. Sigríður Jó-
hannesdóttir segir frá fjöl-
skylduferð að Botni í Súg-
andafirði.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.22 Syrpan. Úrval úr dæg-
urmálaútvarpinu.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Svik og prettir í bókmennta-
heiminum. Umsjón: Auður Að-
alsteinsdóttir. (e) (4:4)
19.40 Sumarsnakk. Umsjón: Sig-
urlaug Margrét Jónasdóttir.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir alla krakka.
20.30 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál. Um-
sjón: Steinunn Harðardóttir. (e)
21.30 Kvöldsagan: Vatnaniður. eftir
Björn J. Blöndal. Höfundur les.
(Hljóðritun frá 1967) (11:13)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Prússland – Ris og fall járn-
ríkis. Fyrsti þáttur: Verksummerkja
leitað í Berlín. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (e) (1:6)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
16.00 Norðan heiða Heim-
ildarmynd um ferð hesta-
manna um Mývatnssveit
sem gerð var árið 2003. (e)
16.35 Íslenska
golfmótaröðin (e)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Einu sinni var… jörð-
in (Il était une fois… notre
Terre) (16:26)
18.00 Disneystundin
18.01 Alvöru dreki (Disn-
ey’s American Dragon:
Jake Long) (21:21)
18.24 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoon) (18:26)
18.30 Finnbogi og Felix
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty
(Ugly Betty) (69:85)
20.55 Fornleifafundir
(Bonekickers) Fornleifa-
fræðingar frá Háskólanum
í Bath grafa eftir merkum
minjum og eiga í höggi við
misindismenn. Leikendur:
Hugh Bonneville, Julie
Graham, Adrian Lester,
Michael Maloney og Gugu
Mbatha-Raw. (2:6)
22.00 Tíufréttir
22.10 Veðurfréttir
22.20 Alfreð Elíasson og
Loftleiðaævintýrið Heim-
ildarmynd í þremur hlut-
um um Alfreð Elíasson og
Loftleiðir eftir Sigurgeir
Orra Sigurgeirsson. (e)
(3:3)
23.15 Af fingrum fram
(Andrea Gylfadóttir) Jón
Ólafsson píanóleikari
spjallar við dægurlagahöf-
unda og tónlistarfólk.
23.55 Kastljós (e)
00.25 Fréttir
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
(The Doctors)
10.15 Auddi og Sveppi
11.00 Tískuráð Tims Gunn
11.45 Læknalíf
12.35 Nágrannar
13.00 Ally McBeal
13.45 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
14.40 Bráðavaktin (E.R.)
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður, Markaðurinn,
Ísland í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.09 Veður
19.15 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.40 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother)
20.05 Blaðurskjóðan
(Gossip Girl)
20.50 Hjúkkurnar (Mercy)
21.35 Blóðlíki
(True Blood)
22.30 Klippt og skorið
(Nip/Tuck)
23.10 Málalok
(The Closer)
23.55 Hin gleymdu
(The Forgotten)
00.40 Sölumenn dauðans
(The Wire)
01.40 Ráðgátur (X-Files)
02.25 Læknalíf
03.10 Bráðavaktin (E.R.)
03.55 Sjáðu Umsjón:
Ásgeir Kolbeins.
04.25 Blaðurskjóðan
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir/Ísland í dag
16.45 Sumarmótin 2010
Sýnt frá N1 mótinu í
knattspyrnu þar sem sam-
ankomnir voru framtíð-
armenn íslenskrar knatt-
spyrnu.
17.35 PGA Tour Highlights
(RBC Canadian Open)
18.30 Veiðiperlur
Þáttur þar sem farið er of-
an í allt milli himins og
jarðar sem tengist stanga-
veiði. Farið verður í veiði í
öllum landshornum.
19.00 Visa-bikarinn 2010
(FH – Víkingur Ólafsvík)
Bein útsending frá leik.
21.15 European Poker To-
ur 5 – Pokerstars
(Barcelona 3)
Að þessu sinni er keppt í
Barcelona á Spáni.
22.10 Visa-bikarinn 2010
(FH – Víkingur Ólafsvík)
24.00 Poker After Dark
Margir af snjöllustu pók-
erspilurum heims mæta til
leiks í Texas Holdem.
08.00 Match Point
10.00 Draumalandið
12.00 Ask the Dust
14.00 Match Point
16.00 Draumalandið
18.00 Ask the Dust
20.00 Forgetting Sarah
Marshall
22.00 Into the Wild
00.25 Tristan + Isolde
02.30 Code 46
04.00 Into the Wild
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray Spjall-
þáttur þar sem Rachael
Ray fær til sín góða gesti.
09.30 Pepsi MAX tónlist
16.30 Bass Fishing
17.15 Rachael Ray
18.00 Dr. Phil
18.45 Girlfriends
19.05 Still Standing
19.30 Sumarhvellurinn
Útvarpsstöðin Kaninn er á
ferð og flugi um landið í
sumar og stendur fyrir
skemmtilegum viðburðum
með þekktum tónlist-
armönnum, skemmtikröft-
um og tilheyrandi glens og
gleði.
19.55 King of Queens
20.20 Top Chef
21.05 How To Look Good
Naked 4 Konur með al-
vörubrjóst, mjaðmir og
læri hætta að hata líkama
sinn og læra að elska lögu-
legu línurnar.
21.55 Life
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order
00.20 The Cleaner Aðal-
hlutverk: Benjamin Bratt
01.05 King of Queens
01.30 Pepsi MAX tónlist
19.25 The Doctors
20.10 Falcon Crest II
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.45 Cougar Town
22.10 White Collar
22.50 Gavin and Stacy
23.20 Talk Show With
Spike Feresten
23.45 The Doctors
00.30 Falcon Crest II
01.20 Fréttir Stöðvar 2
02.10 Tónlistarmyndbönd
Neil Armstrong stígur á
tunglið. Flugvél flýgur á
Tvíburaturnana. Leon
Black mætir Larry David í
sjöttu seríu af Curb Your
Enthusiasm. Þar með eru
upp taldir mikilvægustu
sjónvarpsviðburðir sög-
unnar. Flestir kannast við
tunglið og turnana en
Black-David-augnablikið er
ekki eins þekkt. Það er þó
ekki síður mikilvægt, því
þar hófst farsælasta og
skemmtilegasta samstarf í
sögu sjónvarpsins.
Curb Your Enthusiasm
eru vinsælir gamanþættir úr
smiðju Larrys David, annars
höfunda sjónvarpsþáttanna
Seinfeld. Þættirnir eru hálf-
spunnir og David er í aðal-
hlutverki sem ýkt útgáfa af
sjálfum sér. Í þáttunum eru
óþægilegar aðstæður áber-
andi og því eru þeir ekki
fyrir alla.
Fjölmörgum þekktum
leikurum bregður fyrir í
þáttunum, en enginn kemst
með tærnar þar sem J.B.
Smoove hefur hælana. Sá
fer með hlutverk hins óhefl-
aða Leons Black. Larry og
Leon smella saman eins og
franskar og kokteilsósa.
Hvor um sig er frábær, en
saman eru þeir tær snilld.
Það er leiðinlegt að missa
af stórviðburðum. En það er
glæpur að gera slíkt vilj-
andi. Ég hvet því alla til að
kynna sér Larry og Leon.
Fyrir sakir réttlætisins.
ljósvakinn
Helmingurinn Leon í stuði.
Besta tvíeyki sjónvarpssögunnar
Gísli Baldur Gíslason
08.00 Benny Hinn
08.30 Trúin og tilveran
Friðrik Schram hefur um-
sjón með þættinum.
09.00 Fíladelfía
10.00 Tomorrow’s World
10.30 David Wilkerson
11.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson svarar
spurningum áhorfenda.
12.00 Helpline
13.00 Galatabréfið
13.30 49:22 Trust
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way Með Mack
Lyon.
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
Þáttur frá Maríusystrum í
Darmstadt í Þýskalandi.
18.30 Tissa Weerasingha
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
Ólafur Jóhannsson fjallar
um málefni Ísraels.
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 T.D. Jakes
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
21.20 Vikinglotto 21.30 Hva skjedde med Margaret
Reid? 22.15 En luksuriøs togreise 22.45 Pinlige syk-
dommer 23.30 Svisj gull
NRK2
12.35 Halal-tv 13.05 Viten om 13.35 Svenske slag
14.05 Venner for livet 15.30 Solens mat 16.00 Folk
16.30 Friidrett 17.30 Trav: V65 18.00 Tilbake til 60-
tallet 18.30 Testen 19.00 Friidrett 20.00 Nyheter
20.10 Keno 20.15 Filmavisen 1960 20.20 Doku-
sommer 22.00 Sommeråpent
SVT1
11.15 Flyttlasset går 12.05 Fyra veckor i juni 14.00/
16.00/17.30 Rapport 14.05 Gomorron Sverige
14.55 Såna är mammor 15.25 Cleo 15.55 Sportnytt
16.10/17.20 Regionala nyheter 16.15 Hundra pro-
cent bonde 16.45 AnneMat 17.15 Din plats i histor-
ien 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Livvakterna
20.00 Nip/Tuck 20.45 Morden i Midsomer 22.15
Hotellet 23.00 Vinnarna 23.30 Undercover Boss
SVT2
14.45 Morfars farfars far – och jag 15.40 Nyhet-
stecken 15.50 Uutiset 16.00 Terry Jones barbarer
16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 Situa-
tion senior 18.00 Antikmagasinet 18.30 Fashion
19.00 Aktuellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Kor-
respondenterna 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala
nyheter 20.25 Rapport 20.35 In Treatment 21.00
Sopranos 21.55 Londoners 22.40 Musikaliska un-
derbarn
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute – sport 13.15 Tierisch Kölsch
14.00 heute in Europa 14.15 Hanna – Folge deinem
Herzen 15.00 heute – Wetter 15.15 hallo deutsc-
hland 15.45 Leute heute 16.00 Leichtathletik SM
17.00 heute 17.08/20.43 Wetter 17.10 Leich-
tathletik SM 20.15 heute-journal 20.45 Abenteuer
Wissen 21.15 auslandsjournal 21.45 Die Tränen
meiner Mutter 23.15 heute 23.20 Lotto – Ziehung
am Mittwoch 23.25 Abenteuer Wissen 23.55 Se-
hnsucht nach Afrika
ANIMAL PLANET
11.35 Wildlife SOS International 12.00 RSPCA: Have
You Got What It Takes? 12.30 Amba The Russian Ti-
ger 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Cats
of Claw Hill 15.15/19.00/23.35 Galapagos 16.10/
20.50 Daniel and Our Cats 17.10/21.45 Animal
Cops: Houston 18.05/22.40 Untamed & Uncut
19.55 Animal Cops: Miami
BBC ENTERTAINMENT
12.45 My Family 13.45 My Hero 14.45 The Weakest
Link 15.30 Dalziel and Pascoe 16.15 EastEnders
16.45 The Weakest Link 17.30/22.55 ’Allo ’Allo!
18.00 Whose Line Is It Anyway? 18.30/20.25/
23.55 The Green, Green Grass 19.00 Gavin & Stacey
19.30 Tess of the D’Urbervilles 20.55/23.25Whose
Line Is It Anyway? 21.25 Doctor Who
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 John Wilson’s Fishing World
13.30 Time Warp 14.00 Extreme Engineering 15.00
How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00
Massive Machines 16.30 How Does it Work? 17.00
Fifth Gear 18.00/22.00 Deadliest Catch: Crab Fis-
hing in Alaska 19.00 MythBusters 20.00 Motorcycle
Mania 21.00 Alone in the Wild 23.00 Chris Ryan’s
Elite Police
EUROSPORT
12.30/20.45 UEFA European Under-19 Champions-
hip 14.20 Eurogoals Flash 14.30 Athletics 22.00
Athletics
MGM MOVIE CHANNEL
13.25 Clifford 14.55 Supernova 16.25 Juice 18.00
F/X 19.50 The Russia House 21.50 I Love You…Don’t
Touch Me! 23.15 Summer Heat
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Weirdest Dinosaurs 13.00 Secrets Of The
Sphinx 14.00 Deep Space Probes 15.00 Air Crash
Investigation 16.000/20.00 Britain’s Greatest
Machines 17.00 World War II: The Apocalypse 18.00
America’s Hardest Prisons 19.00 Sea Patrol Uk
21.00 Great Railway Adventures 22.00 Situation
Critical 23.00 Sea Patrol Uk
ARD
12.00/13.00/14.00/15.00/18.00 Die Tagessc-
hau 12.10 Rote Rosen 13.10 Sturm der Liebe 14.10
Panda, Gorilla & Co. 15.15 Brisant 16.00 Verbotene
Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Das Duell im Ersten
17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8
17.50/20.58 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten
18.15 Friedliche Zeiten 19.45 Deutschland, deine
Künstler 20.30 Tagesthemen 21.00 Dünn bis in den
Tod 21.45 Auf gefährlicher Mission – Missionare im
Kreuzfeuer 22.30 Nachtmagazin 22.50 Rose Bernd
DR1
12.00 Så for sommer 12.30 Chris på Skolebænken
13.00 Kær på tur 13.30 Forsvundne danskere 14.00
That’s So Raven 14.25 Caspers skræmmeskole
14.50 Hyrdehunden Molly 15.00 Minisekterne
15.05 Peter Pedal 15.30 Match-Mats 16.00 Hvad er
det værd? 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Chris
på Skolebænken 17.30 Ønskehaven 18.00 Søren
Ryge præsenterer 18.30 Diagnose soges 19.00 TV
Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Sommervejret 19.40
Virusudbrud 21.00 Onsdags Lotto 21.05 Cruel Inten-
tions 22.40 Naruto Uncut 23.25 Godnat
DR2
12.45 Hemmelige steder 13.15 Niklas’ mad 13.45/
21.40 The Daily Show 14.05 The Tudors 15.00
Deadline 17:00 15.10 Columbo: Mord i Malibu
16.40 Atletik: EM Barcelona 20.30 Deadline 20.50
Historien om 22.00 Kængurukøbing 22.25 Nash
Bridges 23.10 Bonderøven retro 23.40 Godnat
NRK1
11.00 Dynastiet 11.50 Tilbake til 60-tallet 12.20
Drivhusdrømmer 12.50 Smaken av Danmark 13.20
Ut i naturen 13.50 Sommeråpent 14.40 Duften av
nybakt 15.05 30 Rock 15.30 330 skvadronen 16.00
Oddasat – nyheter på samisk 16.05 Nyheter på
tegnspråk 16.10 Tinas mat 16.40 Norge i dag 17.00
Dagsrevyen 17.30 Friidrett 19.00 Dagsrevyen 21
19.30 Sommeråpent 20.20 House 21.05 Kveldsnytt
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
18.00 Goals of the Season
2008/2009
Öll glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvals-
deildarinnar frá upphafi til
dagsins í dag.
19.00 Nottingham Forest –
Man. Utd.
(PL Classic Matches)
Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum
úrvalsdeildarinnar.
19.30 Leeds – Liverpool,
2000
(PL Classic Matches)
20.00 Eusebio (Football
Legends)
20.30 Þýskaland – Ástralía
22.20 Argentína – S-Kórea
ínn
19.30 Tryggvi Þór á Alþingi
Hagfræðingur með
ákveðnar skoðanir.
20.00 Björn Bjarna
Bjarni Harðarson, fyrrum
alþingismaður er gestur.
20.30 Mótoring
Stígur Keppnis með efni
úr mótorhjólaheiminum í
allt sumar.
21.00 Alkemistinn
Viðar Garðarsson, Friðrik
Eysteinsson og gestir
skoða markaðs- og auglýs-
ingamál.
21.30 Eru þeir að fá’nn.
Dagskrá er endurtekin
allan sólarhringinn.
Bond verður
Blomkvist