Morgunblaðið - 28.07.2010, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. JÚLÍ 2010
Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LEYFÐ Shrek 4 2D íslenskt tal kl. 3:30 LEYFÐ
Karate Kid kl. 5:10 - 8 - 10:50 LÚXUS Shrek 4 3D enskt tal kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Babies kl. 6 - 8 LEYFÐ Knight and Day kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára
Predators kl. 8 - 10:20 B.i. 16 ára Grown Ups kl. 10 LEYFÐ
Shrek 4 3D íslenskt tal kl. 3:30 - 5:45 LEYFÐ
Sími 462 3500
Karate Kid kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
Predators kl. 10 B.i. 16 ára
Knight and Day kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó,
Háskólabíó
og Borgarbíó
S.V., MBL
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI
SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI
Jackie Chan kennir ungum lærling
sitthvað um Kung fu í vinsælustu
fjölskyldumynd ársins!
Missið ekki af myndinni
sem sló í gegn í
Bandaríkjunum og fór
beint á toppinn.
FRÁBÆR
GRÍNMYN
D
FYRIR ALL
A
FJÖLSKYL
DUNA!
SÝND Í
Þrívíddin er ótrúlega
mögnuð.
- New York Daily News
L.A Times
USA Today
T.V., Kvikmyndir.is
Börnin í einlægni sinni og
sakleysi eru bæði yndisleg
og sprenghlægileg
-H.G., MBL
Stórfín hugmynd sem
útfærð er á einfaldan og
áhrifaríkan máta
-Ó.H.T. Rás 2
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Með lokakaflanum af
Shrek tekst þeim að
finna töfrana aftur.
- Empire
Bráðfyndin og hjartnæm frá
byrjun til enda. Lang besta
Shrek myndin og það eru
engar ýkjur.
- Boxoffice Magazine
Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Háskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti teng
AF PRESSU
Matthías Árni Ingimarsson
matthiasarni@mbl.is
Það getur verið forvitnilegtað fylgjast með hvernigfjallað er um íþróttamenn í
ákveðnum löndum og sér í lagi þá
sem leika fyrir landslið viðkomandi
þjóða. Gula pressan á Englandi verð-
ur að teljast ein sú versta og hafa
ófáir knattspyrnumenn lent illa í því
á forsíðum dagblaða þar í landi.
Fyrir skemmstu rakst ég á
áhugaverða heimildarmynd á vafri
mínu um veraldarvefinn. Þegar ég
sá nafnið One Night in Turin eða Ein
nótt í Tórínó eins hún myndi að öll-
um líkindum vera kölluð á íslensku,
vakti það umsvifalaust áhuga minn
og ég ákvað að fylgjast með svað-
ilför enska landsliðsins í gegn-
um heimsmeistaramótið í
knattspyrnu sem fram fór á
Ítalíu fyrir tuttugu árum.
Í lok níunda áratug-arins, áður en laun í
ensku úrvalsdeildinni í
knattspyrnu ruku upp úr öllu
valdi og stórstjörnur flykktust til
að spila í bestu deild í heimi, átti
ensk knattspyrna við mörg vanda-
mál að stríða. Búið var að banna
þátttöku liða í Evrópukeppnum og
enskir áhorf-
endur höfðu unn-
ið sér inn að
vera kallaðir
þeir verstu og
jafnvel þeir
hættulegustu í
heiminum. Ekki
bætti úr skák að
þjóðin var enn
í sárum
eftir
að
Argentínumaður að nafni
Maradona hafði tekið upp á
því að slá England út úr
heimsmeistarakeppninni
í Mexíkó fjórum árum
áður. Pressan á liðinu
og þjálfaranum Sir
Bobby Robson var
því gífurleg. Bæði
frá þjóðinni og
hinni alræmdu
gulu pressu.
Stuttu fyrirheimsmeist-
arakeppnina á Ítal-
íu árið 1990 fór gula
pressan á flug. Skotið
var á þjálfarann úr öll-
um áttum og líf leikmanna
liðsins var tætt í sundur á
síðum dagblaðanna og þeir
kallaðir „asnarnir hans Rob-
sons“. Þegar frétt þess efnis að
Robson ætlaði að hætta með liðið
eftir keppnina birtist, sauð allt upp
úr og á blaðamannafundi fékk gula
pressan svo sannarlega að heyra það
frá öskuillum þjálfaranum. Þrátt
fyrir mótlætið tókst liðinu samt sem
áður að ná sínum besta árangri í
heimsmeistarakeppni á erlendri
grund og var það hársbreidd frá því
að komast í sjálfan úrslitaleikinn.
Eftir að hafa horft á þessa svað-
ilför liðsins í keppninni fyrir tuttugu
árum rifjaðist upp fyrir mér hversu
lítið umfjöllun gulu pressunnar
Endalaus pressa frá ensku pressunni
»… enskir áhorf-endur höfðu unnið
sér inn að vera kallaðir
þeir verstu og jafnvel
þeir hættulegustu í
heiminum.
Þjálfarinn Bobby Robson heitinn lét blaðamenn heyra það fyrir HM 1990.
Gary Lineker varð var við
pressuna á Ítalíu árið 1990 og
var hluti af henni í sumar.