Morgunblaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 04.09.2010, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2010 NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 564 0000 12 12 L L L 12 16 14 L L SÍMI 462 3500 12 L L 12 16 THEOTHERGUYS kl. 2(600kr.) 6-8-10 AULINNÉG 3D kl. 2(900kr.)4-6 DESPICABLEME3D kl. 8 SCOTTPILGRIM VS THEWORLD kl. 3.50 THEEXPENDABLES kl. 10 SÍMI 530 1919 12 L 12 18 16 14 12 10 THEOTHERGUYS kl. 3.30-8-10.30 THEFUTUREOFHOPE kl.4-6-8-10 AULINNÉG 3D kl. 3.30**(1100kr.) 5.45 THE HUMAN CENTIPEDE kl. 10.20 THEEXPENDABLES kl. 8-10.20 SALT kl. 8 VAMPIRESSUCK kl. 6 THELASTAIRBENDER 2D kl. 3.20(650kr.)-5.30 THEOTHER GUYS kl. 2.50-5.30-8-10.30 THEOTHER GUYSLÚXUS kl. 3-5.30-8-10.30 DESPICABLEME3D kl. 1*(950kr.) 3.30-5.40-8 AULINN ÉG 3D kl. 1*(950kr.) 3.20-5.40 AULINN ÉG 2D kl. 1(650kr.) 3.20 SCOTTPILGRIM VS THEWORLD kl. 8-10.30 THEEXPENDABLES kl. 8-10.20 SALT kl. 10.10 KARATEKID kl. 5.20 LJÓTI ANDARUNGINN OG ÉG kl. 1(650kr.) * Gleraugu seld sér .com/smarabio **Gleraugu innifalin "Ísland gæti veitt heiminum innblástur og þessi heimildarmynd er sýn á þá möguleika." - Damien Rice, tónlistarmaður Sýnd kl. 8 og 10:15Sýnd kl. 2(950kr), 4, 8 og 10 (3D) - enskt tal 2 VIKUR Á TOPPNUM! Sýnd kl. 8 og 10:15 Sýnd kl. 2(650kr), 4 og 6 (2D) - íslenskt tal STEVE CARELL Sýnd kl. 2(950kr), 4 og 6 (3D) - íslenskt tal Sýnd kl. 5:50 FRÁ LEIKSTJÓRA HOT FUZZ OG SHAUN OF THE DEAD KEMUR EIN FYNDNASTA OG FRUMLEGASTA MYND ÁRSINS Búðu þig undir eina óvænta fjölskyldu og heilan her af skósveinum sem vaða ekki í vitinu. ÍSLENSKT TAL Pétur Jóhann Sigfús- son fer á kostum í einni skemmtilegustu teiknimynd ársins HHH S.V. - MBL -bara lúxus Sími 553 2075 Tilboð í bíó GILDIR Á ALLARSÝNINGAR MERKTARMEÐ RAUÐU Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Paul gamli Hogan, sem lék ástr- alska veiðigarpinn og ævintýra- manninn Krókódadíla-Dundee svo eftirminnilega, hefur fengið leyfi til að snúa aftur til Bandaríkjanna, en hann var kyrrsettur í heimalandinu Ástralíu fyrir skemmstu vegna skattaskuldar. Hogan, sem er nú kominn á áttræðisaldur, var í Ástr- alíu vegna jarðarfarar móður sinn- ar en hann er annars búsettur í Los Angeles. Hogan firrtist við skuldinni og segist ekki eiga möguleika á að greiða hana. Hann er nú í reiptogi við áströlsk yfirvöld um skuldina og neitar því harðlega að hafa falið fjármagn á aflandseyjum. Gangi honum vel. Snýr aftur til Bandaríkjanna Saklaus? Paul Hogan leikari. Fake Orgasm heitir ein af þeim kvikmyndum sem verða í flokknum Fyrir opnu hafi, Open Seas, á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Kvikmyndin er spænsk og ku fjalla öðrum þræði um gervifullnægingar kvenna, að því er kemur fram í tilkynningu frá RIFF, en í raun fjalli myndin um kynjafræði og þróun sjálfsmyndar okkar. Í tengslum við sýningar á þessari kvikmynd verður efnt til keppni í gervifullnægingum á Næsta bar. Þar mun kvenfólk keppa sín á milli og kalla fram ýmsar gervifullnæg- ingar. Besta gervifullnægingin verður svo valin. Keppnin fer fram laugardagskvöldið 25. september á Næsta bar, líklega um miðnætti því hún verður haldin að lokinni sýn- ingu á myndinni sem hefst kl. 22. Gervifullnægingakeppni Gervifullnæging Sally gerir sér upp fullnægingu í When Harry Met Sally. Líklega þekktasta gervifullnæging kvikmyndasögunnar.  Tilefnið kvikmyndin Fake Orgasm Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Það er merkilegt til þess að hugsa að heil tuttugu ár séu liðin síðan þeir Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson ræstu fyrsta Party Zone-þáttinn í gang. Allar götur síðan hefur þátturinn verið í loftinu, með einum eða öðrum hætti svo ekki sé nú meira sagt. Byrjað var á Útrás en svo enduðu menn á Rás 2. Fyrr á þessu ári átti að slá þáttinn af en hætt var við vegna fjölda áskorana frá hlustendum og velunnurum þáttarins og var hann því settur aftur á dagskrá í einum, grænum, dansvænum hvelli. Afmælinu verður fagnað með miklu húllumhæi á Nasa í kvöld þar sem Gus Gus, erlendir gestir og fastasnúðar þáttarins í gegnum tíðina koma saman. Í forvígi Party Zone fór í gang er dans/raftónlist var að ryðja sér rúms á alþjóðavísu. Það er merkilegt til þess að hugsa að aungvir voru gemsarnir, hvað þá mp3-skrár þegar herlegheitin fóru í gang. Að maður tali nú ekki um internetið. Þátturinn varð óðar að nokkurs konar mið- stöð/Mekku íslenskra danssinna og plötusnúðar eins og Maggi Lego, Ýmir, Árni E, Frímann, Grétar G og Mar- geir hófu að venja komur sínar í þáttinn með nýjustu stefnur og strauma í farteskinu í formi vínyls. Party- Zone-liðar fylgdust svo með reif-partíinu fæðast, hafa flutt inn haug af erlendum tónlistarmönnum og plötu- snúðum og verið á víglínunni hvað tækninýjungar varðar eins og netútsendingar og hlaðvarp. Til hamingju með afmælið, strákar. Og skál fyrir næstu tuttugu. Trylltur dans í tvo áratugi  Dansþáttur þjóðarinnar, Party Zone, fagnar 20 ára afmæli á Nasa í kvöld Félagar Kristján og Helgi Már, stjórnendur Party Zone. www.pz.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.