Morgunblaðið - 05.03.2011, Qupperneq 43
MESSUR 43á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2011
AÐVENTKIRKJAN:
Aðventkirkjan Reykjavík | Samkoma í
dag, laugardag, kl. 11 hefst með biblíu-
fræðslu fyrir alla. Einnig er boðið upp á
biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl.
12. Manfred Lemke prédikar.
Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp
á biblíufræðslu fyrir alla. Guðþjónusta kl.
12. Bein útsending frá kirkju aðventista í
Reykjavík. Þar Manfred Lemke prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Sam-
koma í dag, laugardag, kl. 11 í Reykja-
nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðþjón-
usta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Samkoma á
Selfossi í dag, laugardag, kl. 10, hefst
með biblíufræðslu fyrir alla. Guðsþjónusta
kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar.
Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Sam-
koma í Loftsalnum í dag, laugardag, hefst
með fjölskyldusamkomu kl. 11. Björgvin
Snorrason prédikar. Biblíufræðsla fyrir
börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boð-
ið upp á biblíufræðslu á ensku.
Samfélag Aðventista Akureyri | Sam-
koma í Gamla Lundi í dag, laugardag,
hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn
og fullorðna. Messa kl. 12.
AKRANESKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 14. Nýr altarisdúkur afhentur kirkj-
unni að gjöf. Stúlknakór Akraneskirkju
syngur, einsöngvari er Elfa Margrét Ingva-
dóttir. Barn borið til skínar. Vænst er þátt-
töku fermingarbarna og foreldra þeirra.
AKUREYRARKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Krakkar geta komið í bún-
ingum. Yngri barnakór Akureyrarkirkju
syngur, organisti er Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir. Umsjón hafa sr. Hildur Eir
Bolladóttir og Sunna Dóra Möller. Kvöld-
messa kl. 20. Prestur er sr. Hildur Eir
Bolladóttir. Kammerkórinn Ísold og eldri
barnakór Akureyrarkirkju syngur. Ma-
rimbasveit Giljaskóla spila.
ÁRBÆJARKIRKJA | Æskulýðsmessa kl.
11. Sunnudagaskólinn, STN(6-9 ára) og
TTT (10-12 ára) taka þátt með leik og
söng. Ice step junior sýnir dans, börn úr
tónlistaskólum spila og barnakórskóli
kirkjunnar syngur. Eftir messu verður
kökusala sem er fjáröflun Ice step sem
heldur alþjóðlegt mót í sumar. Léttmessa
kl. 20. Hljómsveitin Tilviljun? spilar. Lauf-
ey Þóra spilar á píanó, Ice step dansar og
unglingar flytja hugvekju. Veitingar í boði í
safnaðarheimilinu á eftir.
ÁSKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11.
Sr. María Ágústsdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari, Ásdís Pétursdóttir Blöndal
djákni annast samveru sunnudagaskól-
ans, kór Áskirkju syngur, organisti Kári All-
ansson. Kaffisopi og safi á eftir.
ÁSTJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli kl.
11. Bolludagshátíð. U2-messa kl. 20 í
Haukaheimilinu. Fyrir þá sem minna mega
sín. Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn
Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur ásamt
söngvurunum Regínu Ósk, Svenna Þór og
Jógvan frá Færeyjum. Hljómsveit Hjartar
Howser annast undirleik. Sr. Kjartan Jóns-
son leiðir stundina.
BESSASTAÐAKIRKJA | Æskulýðsdags-
messa kl. 11. Fermingabörn lesa bænir
og ritningarlestra og sjá um tónlistina
ásamt Sönglist Álftanesskóla. Ræðumað-
ur Kjartan Atli Kjartansson kennaranemi.
Sr. Hans Guðberg Alfreðsson þjónar
ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna. Org-
anisti er Bjartur Logi Guðnason.
BORGARPRESTAKALL | Æskulýðsguðs-
þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15.
Barnakórinn syngur undir stjórn Stein-
unnar Árnadóttur. Ungmenni úr æskulýðs-
starfi koma fram. Ritningarlestrar og
bænagjörð. Messa í Borgarkirkju kl. 14.
Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. Að-
alsafnaðarfundur að lokinni athöfn.
BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi |
Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Krist-
jánsson sóknarprestur.
BREIÐHOLTSKIRKJA | Æskulýðsemssa
kl. 11. Fermingarbörn taka þátt auk æsku-
lýðsfélags KFUM og KFUK. Eldri barnakór-
inn syngur. Hugleiðingu flytja Daria Rud-
kova og Alla Rún Rúnarsdóttir. Vöfflukaffi
til styrktar æskulýðsfélaginu á eftir.
BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11.
Barna- og Englakórar kirkjunnar syngja
undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Ung-
menni leika á hljóðfæri og Jónas Þórir við
flygilinn. Guðsþjónusta kl. 14. Stúlkna- og
Kammerkórar syngja undir stjórn Jóhönnu
Þórhallsdóttur. Kantor Jónas Þórir við
hljóðfærið, prestur sr. Pálmi Matthíasson.
Kaffi á eftir.
DIGRANESKIRKJA | Messa kl 11. Prestur
sr. Yrsa Þórðardóttir, organisti er Zbigniew
Zuchowicz, kór Digraneskirkju B hópur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á
neðri hæð. Léttar veitingar á eftir. Marg-
miðlunarguðsþjónusta ÆSKR kl. 20.
Prestar sr. Árni Svanur Daníelsson og sr.
Guðrún Karlsdóttir. Tónlist í umsjón Einars
Steingrímssonar, djákna.
DÓMKIRKJAN | Fjölskyldumessa kl. 11 í
umsjá sr. Hjálmars Jónssonar. Ferming-
arbörn flytja hugleiðingu og lesa ritning-
artexta. Skólakór Vesturbæjarskóla syng-
ur, stjórnandi er Sigríður Soffía
Hafliðadóttir.Organisti og undirleikari er
Antonía Hevesi.
EGILSSTAÐAKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Prestur er sr. Jóhanna I.
Sigmarsdóttir, organisti er Torvald Gjerde.
Barnakór kirkjunnar syngur, stjórnandi er
Sigríður Laufey Sigurðardóttir. Leikhópur
TTT barna kemur fram. Katrín og Kristjana
Guðbjartsdætur predika.
EMMANÚELS BAPTISTAKIRKJAN |
Messa og sunnudagaskóli (Mass &
Sundayschool) kl. 12 í Stærðfræðistofu
202 í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ á
Skólabraut 6. Boðið er upp á veitingar á
eftir. Prestur er sr. Robert Andrew Han-
sen. Messa á ensku og íslensku (in Engl-
ish & Icelandic). Þurfi að sækja er hægt
að hringja í síma 847-0081.
FELLA- og Hólakirkja | Fjölskyldumessa
kl. 11. Íris Andrésdóttir spilar forspil á org-
elið. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústs-
son, Þórey Dögg Jónsdóttir flytur hugleið-
ingu. Litrófið syngur undir stjórn
Ragnhildar Ásgeirsdóttur, undirleikur
Guðný Einarsdóttir. Léttmessa kl. 20.
Prestar kirkjunnar leiða stundina, ferming-
arbörn og unglingar úr æskulýðsstarfi
kirkjunnar taka þátt. Litrófið syngur undir
stjórn Ragnhildar, undirleikur er Guðný
Einarsdóttir Guðmundur Már spilar eft-
irspil. Veitingar á eftir.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli
kl. 11. Kvöldvaka kl. 20, Þórunn Þórarins-
dóttir flytur hugleiðingu. Kór og hljómsveit
kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar
Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór
Hjartarson og bassaleikari Guðmundur
Pálsson.
FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl.
11. Allir saman í kirkjusalnum. Hljómsveit
spilar sunnudagaskólalögin, bæði gömul
og ný. Á eftir verður boðið upp á léttan há-
degisverð. Almenn samkoma kl. 13.30.
Greg Aikins prédikar, lofgjörð, barnastarf
og boðið til fyrirbæna. Kaffi á eftir.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Æskulýðsmessa
kl. 14. Fermingarbörn taka virkan þátt í
helgihaldinu með því að flytja prédikun
með listrænni tjáningu og leiða bæna-
stund. Barnastarfið í kirkjunni. Anna Sig-
ríður Helgadóttir og kór Fríkirkjunnar leiða
tónlistina við undirleik Aðalheiðar Þor-
steinsdóttur orgelleikara. Sr. Bryndís Val-
bjarnardóttir þjónar fyrir altari.
GARÐAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Jóna
Hrönn Bolladóttir predikar og þjónar fyrir
altari, kór Vídalínskirkju syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista.
Barn borið til skírnar. Boðið upp á akstur
frá Vídalínskirkju kl. 13.30, frá Jónshúsi
kl. 13.40 og frá Hleinum kl. 13.45.
GLERÁRKIRKJA | Fjölskyldumessa kl. 11.
Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjónar ásamt
Pétri Björgvin Þorsteinssyni, djákna.
Æskulýð skór Glerárkirkju syngur. Ferm-
ingarbörn flytja helgileik og börn úr TTT-
starfinu og ABC kirkjuskólanum sjá um
skreytingar. Ljósmyndir frá Þemaviku
fermingarbarna í forkirkjunni. Starf fyrir
yngri börn í safnaðarheimili. Söngmessa
kl. 20.30. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir þjón-
ar. Kór Glerárkirkju leiðir söng.
GRAFARVOGSKIRKJA | Barna- og æsku-
lýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Bjarni Þór
Bjarnason prédikar og þjónar fyrir altari
ásamt Gunnari Einari Steingrímssyni
djákna. Undirleikari er Stefán Birkisson.
Borgarholtsskóli Gospel-guðsþjónusta kl.
17. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og
þjónar fyrir altari, Vox Populi syngur ásamt
hljómsveit, organisti og kórstjóri er Guð-
laugur Viktorsson.
GRENSÁSKIRKJA | Morgunverður kl. 10.
Bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í
umsjá Erlu Rutar. Messa kl. 11. Altaris-
ganga og samskot til ABC-barnahjálpar.
Messuhópur þjónar. Stúlknakór Reykjavík-
ur syngur undir stjórn Margrétar Pálma-
dóttur, Organisti er Ásta Haraldsdóttir og
prestur er sr. Ólafur Jóhannsson. Mola-
sopi á eftir. Á fimmtudag kl. 18 er hvers-
dagsmessa með Þorvaldi Halldórssyni.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili |
Messa kl. 14. Sr. Auður Inga Einarsdóttir
messar og söngstjóri er Kjartan Ólafsson.
GUÐRÍÐARKIRKJA Grafarholti | Messa kl.
11 og kl. 17. Prestur sr. Sigríður Guð-
marsdóttir, organisti Hrönn Helgadóttir,
barnakórinn syngur undir stjórn Berglindar
Björgúlfsdóttur. Meðhjálparar Aðalsteinn
Októsson og Sigurður Óskarsson. Bollu-
dagskaffi eftir báðar messur.
HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna-
starf kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson flytur
hugleiðingu með aðstoð fermingarbarna
og þjónar fyrir altari ásamt Magneu Sverr-
isdóttur djákna. Messuþjónar aðstoða.
Drengjakór Reykjavíkur í Hallgrímskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S. Krist-
inssonar. Stund barnanna verður í mess-
unni. Fyrirbænamessa á þriðjudag kl.
10.30. Árdegismessa á miðvikudag kl. 8.
HAUKADALSKIRKJA | Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur
annast prestsþjónustuna, organisti er Jón
Bjarnason.
HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Áslaug
Haraldsóttir, menntaskólanemi flytur hug-
vekju og Birta Birgisdóttir, grunn-
skólanemi syngur einsöng. Barnastarf í
umsjá Páls Ágústs Ólafssonar. Organisti
Douglas Brotchie, prestur sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Léttur málsverður á eftir.
HJALLAKIRKJA Kópavogi | Æskulýðs-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjáns-
dóttir þjónar ásamt Þráni Haraldssyni,
æskulýðsfulltrúa. Þorvaldur Halldórsson
leiðir tónlistina. Unglingar í æskulýðs-
starfinu annast söng og lestra. Sunnu-
dagaskóli kl. 13. Batamessa kl. 17.
Messa á vegum 12 spora starfsins í kirkj-
unni. Léttur kvöldverður að messu lokinni.
HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam-
koma kl. 17.
HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam-
koma kl. 14. Kvöldstund kl. 20.
HVALSNESSÓKN | Æskulýðsmessa í safn-
aðarheimilinu í Sandgerði kl. 20. Barna-
kórinn syngur og kirkjukórinn leiðir al-
mennan söng. Sigurlín Bjarney Gísladóttir
minnist kristilegs starfs Halldóru Ott-
ósdóttur í Sandgerði. Organisti er Steinar
Guðmundsson og prestur er sr. Sigurður
Grétar Sigurðsson.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Sam-
koma og brauðsbrotning kl. 11. Tim Sut-
herland prédikar. Lofgjörð og fyrirbæn.
Kaffi á eftir. Alþjóðakirkjan með samkomu
á ensku kl. 14. Helgi Guðnason prédikar.
Sunnudagaskóli kl. 14.25.
ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl.
11 í aldursskiptum hópum. Fræðsla á
sama tíma fyrir fullorðna, Friðrik Schram
kennir. Samkoma kl. 20. Lofgjörð og fyr-
irbænir, Ragnar Schram predikar. Einnig
verður heilög kvöldmáltíð.
KAÞÓLSKA Kirkjan:
Péturskirkja, Akureyri | Messa kl. 11 og
laugardag kl. 18.
Þorlákskapella, Reyðarf. | Messa kl. 11
og 19. Virka daga er messa kl. 18.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa kl.
10.30 og virka daga kl. 18.30 (nema
föstudaga).
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa kl.
8.30 og virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa kl. 10.30
og á ensku kl. 18. Virka daga kl. 18.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
kl. 11 og virka daga kl. 18.30. Laug-
ardaga er messa á ensku kl. 18.30.
Stykkishólmur | Messa kl. 10 og virka
daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa kl. 11.
Flateyri | Messa laugardag kl. 18.
Bolungarvík | Messa kl. 16.
Suðureyri | Messa kl. 19.
Riftún í Ölfusi | Messa kl. 16.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Sunnudagaskóli
kl. 11. í Álfagerði. Guðsþjónusta í Kálfa-
tjarnarkirkju kl. 14. Fermingarbörn lesa
ritningarlestra, eigin trúarjátningu og bæn-
ir. Kór Kálfatjarnarkirkju syngur undir
stjórn Franks Herlufsens, prestur er sr.
Kjartan Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA | Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11 á æskulýðsdaginn. Jón
Árni leikur á gítarinn. Fermingarbörn koma
fram, flytja tónverk, lesa texta og undirbúa
messuna. Rebbi kemur í heimsókn. Prest-
ur er sr. Erla Guðmundsdóttir. Kvöld-
messa kl. 20. Sungnir verða Taize-sálmar.
Prestur er sr. Sigfús B. Ingvason og Arnór
Vilbergsson er við hljóðfærið.
KFUM og KFUK | Samkoma kl. 20. Hug-
leiðing í umsjá Berhanú Kambró, tónlistar-
atriði flutt af lofgjörðarhóp, Voitó-börnin
syngja, og Karlakór KFUM flytur lög. Hrönn
Sigurðardóttir flytur erindi. Veitingar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Sr. Sig-
urður Arnarson prédikar og þjónar fyrir alt-
ari. Skólakór Kársness syngur undir stjórn
Þórunnar Björnsdóttur og Matthías Bald-
ursson leikur á saxafón. Fermingarbörn
taka þátt og sunnudagaskólinn verður í
kirkjunni.
LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta kl. 10.30 á
Hringbraut á stigapalli á 3ju hæð. Org-
anisti er Helgi Bragason og prestur Sig-
finnur Þorleifsson.
LANGHOLTSKIRKJA | Messa og barna-
starf á æskulýðsdegi þjóðkirkjunnar kl.
11. Graduale futuri syngur undir stjórn
Rósu Jóhannesdóttur. Fermingarbörn
taka þátt í lestri. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson, organisti er Jón Stefánsson.
Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara
börnin í safnaðarheimilið. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA | Æskulýðsmessa
kl. 11. Leikfélagið Ævintýrabörn sýnir
frumsamið leikrit um kynþáttafordóma
undir leikstjórn Margrétar Sverrisdóttur
leikkonu. Óðamálafélagið sýnir stutt-
mynd, fermingarbörn flytja hóp-prédikun,
unglingar bera fram eigin bænir. Sunnu-
dagaskólahljómsveitin skipuð ungum
mönnum úr hverfinu leikur undir safn-
aðarsönginn og Skólahljómsveit Austur-
bæjar leikur í upphafi og enda stund-
arinnar undir stjón Vilborgar Jónsdóttur.
LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta á
Æskulýðsdaginn kl. 13. Hljómsveitin
Mystur, Barnakór yngri deilda og félagar úr
Bjöllukórnum, stjórnandi Berglind Björg-
úlfsdóttir. Organisti er Arnhildur Valgarðs-
dóttir. Börn- og unglingar úr barna- og
æskulýðsstarfi kirkjunnar aðstoða í guðs-
þjónustunni. Meðhjálpari er Arndís Linn,
prestar eru sr. Ragnheiður Jónsdóttir og
sr. Skírnir Garðarsson.
LINDAKIRKJA Kópavogi | Sunnudagaskóli
kl. 11 á æskulýðsdaginn, bæði í Linda-
kirkju og í Boðaþingi. Guðsþjónusta kl.
14. Hljómsveitin Tilviljun? leiðir safn-
aðarsönginn. Prestur er Guðmundur Karl
Brynjarsson.
NESKIRKJA | Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11. Stúlknakór Neskirkju syngur, stjórn-
andi og organisti Steingrímur Þórhallsson.
Sigurvin Jónsson umsjónamaður barna-
starfsins prédikar og sr. Örn Bárður Jóns-
son þjónar fyrir altari. Börn og unglingar
þjóna. Veitingar á Torginu á eftir.
SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17 í
Grensáskirkju. Átakið 40 tilgangsríkir dag-
ar, ræðumaður Margrét Jóhannesdóttir.
Carl Oddur Thorarensen syngur.
SAUÐLAUKSDALSKIRKJA | Æskulýðs-
messa kl. 11 á æskulýðsdegi þjóðkirkj-
unnar. Börn úr 10-12 ára starfinu syngja
og fermingarbörn lesa ritningarlestra.
SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl.
11. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 14. Unnur
Rún Sveinsdóttir, leiðtogi í æskulýðsfélag-
inu Sela flytur prédikun. Unglingar úr
æskulýðsstarfinu lesa ritningarlestra.
Barnakór Seljakirkju syngur og stúlkur úr
KFUK-starfinu syngja. Kór Seljakirkju leiðir
almennan safnaðarsöng og organisti er
Tómas Guðni Eggertsson.
SELTJARNARNESKIRKJA | Æskulýðsdag-
urinn haldinn hátíðlegur kl. 11. Pálína
Magnúsdóttir æskulýðsfulltrúi ásamt leið-
togum í barna og æskulýðsstarfi kirkjunnar
leiða stundina. Barnakórinn, „Litlu snilling-
arnir“ syngja, stjórnandi er Inga Stef-
ánsdóttir. Friðrik Vignir Stefánsson org-
anisti annast einnig tónlistarflutning. Kaffi
í safnaðarheimilinu.
SJÓMANNAHEIMILIÐIÐ Örkin | Samkoma
í Færeyska sjómannaheimilinu kl. 17.
Ræðumaður er Ingolf Jóhannessen. Veit-
ingar á eftir.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11.
Sr. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann-
ast prestsþjónustuna og organisti er Jón
Bjarnason.
SÓLHEIMAKIRKJA | Messa kl. 14. Sr. Birg-
ir Thomsen þjónar fyrir altari, Ester Ólafs-
dóttir organisti leiðir söng. Meðhjálparar:
Ólafía Erla Guðmundsdóttir, Eyþór Jó-
hannsson og Erla Thomsen.
STAFHOLTSKIRKJA | Barna- og fjölskyldu-
guðsþjónusta kl. 14 á æskulýðsdegi þjóð-
kirkjunnar. Börn og ungmenni taka þátt í
guðsþjónustunni; leika á hljóðfæri, lesa
ritningarlestra og bænir og leiða söng. Org-
anisti er Jónína Erna Arnardóttir og prestur
er sr. Elínborg Sturludóttir. Kaffi á prest-
setrinu til styrktar munaðarlausum börn-
um í Úganda.
ÚTSKÁLAKIRKJA | Æskulýðsmessa kl.
17. Barnakór Garðs syngur. Kirkjukórinn
leiðir almennan söng. Fermingarbörn að-
stoða við þjónustu. Organisti er Steinar
Guðmundsson og prestur er sr. Sigurður
Grétar Sigurðsson.
VEGURINN kirkja fyrir þig | Fjölskyldu-
samkoma kl. 14. Brauðsbrotning, barna-
starf, lofgjörð, predikun og fyrirbæn.
Freddie Filmore predikar.
VÍDALÍNSKIRKJA | Æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 11. Börn og unglingar úr TTT,
æskulýðsfélagi Vídalínskirkju og leiklist-
arstarfi þjóna í guðsþjónustunni ásamt
Tómasi Oddi Eiríkssyni æskulýðsfulltrúa
og leiðtogum sunnudagaskólans. Kór Sjá-
landsskóla syngur undir stjórn Ólafs
Shcram, Rakel Björnsdóttir nemi í Garða-
skóla syngur. Jóna Hrönn Bolladóttir þjón-
ar fyrir altari. Á eftir er vöfflusala í safn-
aðarheimilinu til styrktar Hjálparstarfi
kirkjunnar. Sjá gardasokn.is
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Barna- og unglingakór-
inn syngur undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur. Börn og unglingar úr
æskulýðsstarfinu taka þátt í umsjá Arn-
alds Mána, Ásu Laufeyjar og Hjalta Jóns.
ÞORLÁKSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11.
ORÐ DAGSINS:
Skírn Krists.
(Matt. 3)
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Urðarkirkja í Svarfaðardal.
Rólegt í Gullsmáranum
Aðeins var spilað á 10 borðum í
Gullsmára fimmtudaginn 3. mars.
Úrslit í N/S
Örn Einarsson - Jens Karlsson 205
Jón Bjarnar - Katarínus Jónsson 203
Steindór Árnason - Einar Markússon 201
A/V
Guðrún Hinriksd. - Haukur Hanness. 198
Jón Jóhannsson - Birgir Kristjánss. 194
Díana Kristjánsd. - Ari Þórðarson 190
Spilað var á 13 borðum í Gull-
smára mánudaginn 28. febrúar.
Úrslit í N/S:
Einar Markússon - Jónas Jónsson 325
Jón Bjarnar - Viðar Jónsson 289
Oddur Jónsson - Katarínus Jónsson 286
Leifur Jóhanness. - Guðm.Magnúss. 270
A/V:
Björn Árnason - Auðunn Guðmss. 336
Ármann J. Láruss. - Guðlaugur Nielsen
322
Anna Hauksd. - Hulda Jónasard. 320
Ágúst Vilhelmss. - Kári Jónsson 307
Bridsfélag Kópavogs
Hraðsveitakeppni Bridsfélags Kópavogs
hófst sl. fimmtudag og mættu tíu sveitir til
leiks. Eins og alltaf er keppnin afar jöfn og
spennandi en keppnin mun standa næstu
þrjú fimmtudagskvöld og nægur tími til að
bæta skorið. Öll úrslit má sjá á bridge.is/
bk en staða efstu sveita er þannig:
Ingvaldur 533
Eiður 529
Óskar Sig 508
Hjálmar 506
Vinir 496
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson| norir@mbl.is