Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 64

Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 64
Heimilisfólkiö á Hamraend- um í Stafholts- tungum. Á stðunni á móti ersami bœr ífrumriti Manntalsins 7910. Ættfræðifélagiö og útgáfa Manntalsins 1910 Stutt spjall við Hólmfríði Gísladóttur formann Ættfrœðifélagsins ttfrœðiáhugi hefur löngutn verið mikill á íslandi, raunar svo mikill að heita má aö hann sé landsmönnum í hlóð horinn. Altént þykir enginn maöur meö mönnmn sem ekki kann einhver deili á œttum sínum, og ek.k.i þykir spilla aö geta rak.iö sig saman við einhver stórmenni, íslensk eða erlend, lífs eöa liðin. Áhugamenn um cettfrœði hér á landi hafa með sérfélag, Ættfrœðifélagið, sem hefur það að meginmarkmiði aö efla og styrkja œttfrœöi- rannsóknir. Starfsemin ferfram meö margvís- legum hcetti, t.d. eru reglulega haldnirJ'undir um afmörkuð svið cettfrceði og sögu lands og lýðs almennt. Þá munar ek.ki minnsi um útgáfu félagsins á manntölum, sem margir þekkja og hlandast víst engum hugurum aöþar hefur verið lyft Grettistaki. Ný Saga fékk Hólmfríði Gísladóttur, formann félagsins, í stutt spjall til að frceðast firekar um félagið og vcentanlega útgáfu þess á Manntalinu 1910. llvað er Ættfrceðifélagið gamalt? Imð var stofnað árið 1945 o$> Pétur Zophanías- son var fyrsti formaðurinn. Félagið starfaði þá fram um 1960, en starfsemin lagðist svo niður um hríð. Árið 1972 var Ættfræðifélagið enclur- reist og hefur starfað af nokkrum þrótti síðan. Kom útgáfan snemma til ístarfinu? Já, strax eftir stofnunina var hafist handa við und- irbúning á útgáfu Manntalsins 1816. Þegar félagiö lognaðist út af voru komin út fjögur hefti. Eftir að félagið hafði veriö endurreist árið 1972 hófst útgáfa Manntalsins að nýju; fimmta heftiö kom út 1973, og síðasta bindið ári síðar. Þá snerum viö okkur að því að gefa út Manntalið 1801 í þremur bindum. Að því búnu var strax l'arið í Manntalið 1845, sem er einnig í þremur bindum. Þegar Manntalið 1845 lá fyrir var farið aö ræða áframhaldandi útgáfu. Jón Gíslason fyrrverandi póstfulltrúi og ættfræðingur ltafði mikinn áhuga á þvi fyrir 200 ára afmæli Reykjavíkur, að gefa út kirkjubækur Reykjavíkur, og var dálítið unnið í |wí, m.a. með styrk frá borginni. Einhvern veginn rann joetta þó út í sandinn, en gögnin eru vitanlega til og eru nú í geymslu. Það kom fljótt í ljós að lolk hafði mikinn áhuga á að gefa út Manntalið 1910, ekki síst af því að það gefur svo margar upplýsingar, sem ekki eru í öðrum manntölum. Þar eru t.d. lýs- ingar á útliti bæjarhúsa og hvort um var að ræða timburhús eða torfbæi. Á þessum tíma voru komin steinsteypuhús og er þeirra einnig getið. Má þannig sjá af manntalinu hverjir hafi verið fremstir í að byggja úr steinsteypu. í þorp- um er einnig getið um fjölda herbergja í húsum. í apríl 1988 var samþykkt að hefjast handa við joetta verk. Þá var kosin undirbúningsnefnd 62
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.