Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 81

Ný saga - 01.01.1993, Qupperneq 81
íslendiugar á 18. öld. Samfélagið var mun flóknara. Stéttarstaða flestra var óörugg og kirkjusókn ctg guðrækni virðist hafa veriö tiltölulega einstaklingsbund- in, a.m.k. er nóg af dæmum um fólk sem lét sér prédikanir klerkanna í léttu rúrni liggja. Al- múginn komst upp með sjálfræði, meðal ann- ars vegna þess að yfirvöld réðu ekki nema að hluta til við allan þann fjölda, sem brást skyld- um sínum eða braut af sér. Áhrif hungurs Ótíð og hamfarir 18. aldar eru vel kunnar. 'Þeim verða ekki gerð nein skil hér, en áhrif þeirra á sam- félagið, bæði veraldlega og andlega, verða varla ofmetin. Hannesi Finns- syni blandaðist ekki hug- ur um, að skaðinn, sem hungursneyðir og hallæri yllu, væri miklu meiri en dauðsföllin, sem eru aug- ljós á meðan: Þessa verst meina ég þó sé hallœrishungrið, hið harðasta sver. Það vœgir hvorki ungum né göml- um, það deyðir eftir langa þínu, það fcerir með sér heilan her af sjúkdómum, það rífur hurt kvikfénað og bústofn, er lengi á í að nást aftur eftir að hungr- inu hefir aflinnt, og bvað eigi er minnst vert: Það fœrir með sér rán og stuldi, meðan það yfir- stendur, en síðan dugn- aðar- og stjórnleysi með sjálfrœði, sem viðbrennur lengi á eftir, að ég eigi tali um hungurpest, er oftsinnis bœði kveikst hefir afhallœri og alist ci þvíi" Hannes segir, svo eitthvað sé nefnt, að menn veikist af langvinnum sjúkdómum og verði bráðkvaddir vegna lélegs mataræöis, jafnvel eftir að hungursneyðin er yfirstaðin og deyi úr undarlegum veikindum. Börn þroskist ekki sökum vannæringar og verði ekki að manni. Fáir fæðist og margir þori ekki að gifta sig. Vinnuafl vanti, of fáir verði á heimilum. Jarðir byggist ekki og aðföng minnki.” Lýsingar Hannesar hafa verið staðfestar af fræðimönnum, sem rannsakað hafa 18. öld. En fátækt og harðræði var það sem hafði mest áhrif á líf almennings alla öldina og reyndar rniklu lengur. Þetta á ekki sérstaklega við um hallærisár. Gísli Gunnarsson hefur til dæmis bent á, að yfirvöld hafi lítið aðhafst til að koma í veg fyrir hungurdauða, heldur hafi þau þvert á móti oft litið á hann sem einhvers konar landhreinsun. Það var talið eðlilegt að þeir sem veikastir væru fyrir yrðu hungrinu að bráð, jafn- vel í góðærid'’ Þannig var hungur og vannær- ing viðvarandi í þjóðfé- laginu á öllum tímum, en ekki einskorðað við hallæri. Það var hluti af daglegu lífi og setti mark sitt á viðhorf fólks og vinnu.’7 Skúli Magnússon kom, ásamt fleirum, t.d. Hannesi Finnssyni bisk- upi, auga á það að al- rnenn leti var ekki á- stæða þess hve harðindi voru tíð. Hann kenndi verslunarfyrirkomulag- inu fyrst og fremst um fátækt landsins, sem gerði þjóðinni ókleift að bregðast við í hörðum árum.w Henni lýsti hann á þennan hátt: ...íslands almennu, ónáttúrulegu og óbœri- legu fátœkt [...] sem hefur í svo mörg ár sviþt landið þeim nauðsynlegu kröftum að leita sinnar náttúrulegu nœringar til lands og vatns. Hvork.i jarðeldar, jarðskjálftar, skriðu- föll né landbrot, ei heldur drepsóttir, vetrar- 79
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Ný saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný saga
https://timarit.is/publication/806

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.