Morgunblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 26
26 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2011
V i n n i n g u r
Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur)
3 6 5 1 1 5 2 7 2 1 3 4 0 3 2 7 9 0 4 2 4 2 5 4 9 7 3 4 5 8 8 0 0 7 0 9 2 1
4 9 3 1 1 6 9 4 2 1 6 0 9 3 3 4 0 9 4 2 5 3 6 5 0 2 4 3 5 8 9 2 2 7 1 0 7 0
7 3 5 1 1 9 2 0 2 1 7 0 7 3 3 6 4 8 4 3 0 2 8 5 0 4 0 7 5 9 7 9 1 7 1 2 8 0
7 7 9 1 2 5 9 8 2 1 8 3 2 3 4 2 2 9 4 3 0 4 2 5 0 4 6 4 6 0 3 1 1 7 1 2 8 2
9 9 5 1 2 7 3 3 2 2 2 1 6 3 4 2 6 0 4 3 1 0 9 5 0 6 5 5 6 0 5 0 5 7 2 9 2 8
1 0 1 3 1 3 2 4 4 2 2 5 5 8 3 5 1 6 0 4 3 3 4 8 5 0 7 3 1 6 1 4 0 5 7 3 6 1 3
1 6 1 7 1 3 2 8 2 2 2 8 1 4 3 5 7 1 6 4 3 4 3 4 5 0 9 5 2 6 1 7 2 0 7 3 8 1 6
1 8 9 5 1 3 6 0 0 2 2 9 2 3 3 5 7 9 8 4 3 4 5 5 5 1 4 0 0 6 2 0 7 7 7 4 3 1 8
2 2 4 5 1 4 3 2 0 2 3 6 0 7 3 6 1 9 1 4 3 5 3 9 5 1 4 5 5 6 2 6 6 5 7 4 7 7 0
2 7 2 7 1 4 6 1 6 2 4 6 8 1 3 6 6 7 6 4 3 5 4 0 5 1 5 2 2 6 2 8 4 0 7 5 5 8 5
2 9 5 5 1 4 8 6 7 2 4 7 7 7 3 7 4 6 8 4 4 0 6 6 5 1 6 3 2 6 3 8 2 8 7 5 6 7 5
3 2 1 8 1 4 8 7 3 2 4 8 8 1 3 7 5 1 9 4 4 5 4 3 5 2 0 5 3 6 4 0 5 7 7 6 0 4 6
3 5 9 4 1 5 9 3 2 2 5 9 7 1 3 8 1 3 5 4 5 2 2 3 5 2 4 0 2 6 4 3 1 2 7 6 2 4 0
4 0 9 2 1 6 0 8 4 2 6 2 3 2 3 8 1 6 5 4 5 4 8 1 5 3 3 8 1 6 5 0 0 2 7 6 2 9 1
4 2 0 6 1 6 8 0 4 2 6 4 8 5 3 8 3 7 6 4 5 6 5 9 5 3 5 5 3 6 5 1 8 1 7 6 8 6 8
4 9 2 7 1 6 8 4 2 2 6 5 5 7 3 8 4 6 2 4 6 0 8 8 5 3 7 0 7 6 5 1 9 9 7 7 1 7 4
4 9 4 9 1 7 4 0 7 2 8 2 5 4 3 8 5 0 8 4 6 4 0 1 5 4 2 7 9 6 5 2 2 9 7 7 4 0 4
5 1 3 7 1 7 5 3 8 2 8 6 3 6 3 8 5 3 5 4 7 1 7 0 5 4 9 3 3 6 6 0 0 9 7 7 7 8 6
6 1 0 6 1 7 9 9 3 2 8 8 8 7 3 8 8 3 0 4 7 1 7 3 5 5 2 9 3 6 6 1 5 0 7 8 1 7 6
6 6 6 5 1 8 0 3 3 2 9 0 0 4 3 8 9 0 8 4 7 2 1 7 5 6 1 0 9 6 6 4 7 5 7 8 5 1 0
6 8 8 1 1 8 0 8 0 2 9 2 8 5 3 9 0 4 0 4 7 7 5 1 5 6 3 4 4 6 6 8 6 3 7 8 5 9 1
7 2 3 0 1 8 3 9 3 3 0 0 5 3 3 9 2 5 3 4 7 8 2 9 5 6 7 0 8 6 6 9 6 5 7 8 8 8 3
7 3 6 9 1 8 4 6 3 3 0 3 4 3 3 9 3 2 7 4 8 1 9 9 5 6 7 6 7 6 7 0 1 0 7 9 0 0 4
7 5 0 7 1 8 4 9 5 3 0 6 0 2 3 9 5 1 3 4 8 3 6 1 5 6 8 9 4 6 7 1 3 4 7 9 3 3 6
7 7 7 0 1 8 5 6 1 3 0 6 9 6 4 0 1 6 9 4 8 4 1 8 5 7 0 2 1 6 7 4 5 4 7 9 6 7 9
8 4 7 1 1 8 9 0 9 3 1 1 5 0 4 0 5 3 5 4 8 6 9 4 5 7 1 0 0 6 9 1 2 6 7 9 7 9 7
9 2 3 8 1 9 1 1 5 3 1 5 4 1 4 1 0 4 0 4 8 7 0 7 5 7 1 2 5 6 9 2 0 2
9 7 2 2 1 9 1 4 6 3 1 7 0 5 4 1 3 4 2 4 8 7 6 7 5 7 3 0 4 6 9 9 0 7
1 0 4 5 0 1 9 3 8 5 3 1 8 5 4 4 1 4 6 3 4 8 9 0 4 5 7 3 9 8 7 0 3 1 4
1 0 4 9 2 1 9 4 4 0 3 2 3 6 3 4 1 5 0 5 4 8 9 9 7 5 7 8 7 1 7 0 6 3 7
1 0 5 8 7 2 0 4 8 3 3 2 7 3 1 4 1 5 4 9 4 9 1 8 3 5 8 1 1 3 7 0 8 3 6
1 0 7 3 6 2 1 1 0 4 3 2 7 7 1 4 1 8 9 9 4 9 4 3 0 5 8 3 7 9 7 0 8 8 4
Næstu útdrættir fara fram 7. apríl, 14. apríl, 20. apríl & 28. apríl 2011
Heimasíða á Interneti: www.das.
48. útdráttur 31. mars 2011
A ð a l v i n n i n g u r
Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur)
2 7 8 2 3
V i n n i n g u r
Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur)
1 9 2 2 5 3 1 2 7 6 3 1 7 1 0 4 5 0 7 5
Vi n n i n g u r
Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur)
2205 11714 18677 41029 44905 56923
9784 13269 24680 42896 46771 59874
V i n n i n g u r
Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur)
1 5 2 8 1 1 6 1 1 2 0 6 0 6 3 1 7 5 7 3 8 1 4 8 4 7 8 8 0 5 5 8 0 4 6 7 3 4 7
1 8 0 1 1 2 6 8 0 2 0 9 2 6 3 2 8 0 8 4 0 7 8 6 4 7 9 0 3 5 6 6 8 6 6 7 6 4 3
2 5 3 4 1 3 2 9 9 2 2 8 9 5 3 2 9 8 8 4 1 3 7 7 4 8 7 3 1 5 8 4 2 5 6 9 3 6 2
2 5 8 3 1 4 6 1 2 2 3 9 9 9 3 3 1 0 5 4 1 9 4 8 4 8 9 5 5 5 8 5 7 6 6 9 7 0 0
5 4 8 3 1 4 9 9 9 2 4 0 9 6 3 5 7 2 1 4 2 7 8 9 5 2 0 5 8 5 8 8 6 7 7 2 3 7 4
5 7 9 8 1 5 0 8 2 2 5 2 7 0 3 5 8 8 1 4 4 0 2 8 5 2 9 5 2 5 9 2 2 4 7 3 2 2 7
6 5 4 7 1 6 0 2 7 2 5 3 8 6 3 6 0 3 7 4 4 2 7 5 5 3 9 6 3 6 0 8 2 9 7 4 3 0 3
7 8 0 2 1 7 0 4 5 2 6 8 6 1 3 6 1 6 6 4 5 8 5 8 5 4 0 1 3 6 1 4 0 3 7 5 7 1 5
9 8 7 7 1 8 9 1 2 2 8 0 1 7 3 6 5 9 8 4 5 8 8 5 5 4 3 3 7 6 5 0 6 4 7 5 9 5 5
1 1 1 7 3 2 0 5 1 1 2 9 9 0 5 3 7 0 8 1 4 6 5 7 2 5 5 3 6 2 6 6 8 9 0 7 9 1 4 8
Kæri Þorkell.
Ég vil byrja á því
að þakka þér tilskrifin
í Morgunblaðinu 30.
mars. Skrifin byggjast
því miður á misskiln-
ingi. Það er rétt að ég
hef verið og verð and-
vígur því að sam-
þykkja Icesave-lögin.
Afstaða mín byggist á
djúpri sannfæringu.
Þeir sem berjast fyrir að Ice-
save-lögin verði samþykkt hafa
myndað sérstök samtök – Áfram-
hópinn. Þau hafa beitt sér mjög,
meðal annars með umfangsmiklum
auglýsingum þar sem settar eru
fram fullyrðingar. Hannes G. Sig-
urðsson, aðstoðarframkvæmda-
stjóri Samtaka atvinnulífsins [SA],
er einn forráðamanna Áfram-
hópsins, og því taldi ég rétt að
skrifa honum opið bréf, sem hann
hefur nú svarað. Ég setti fram
þrjár spurningar í tilefni af stað-
hæfingum í auglýsingum Áfram-
hópsins. Þessum spurningum snýrð
þú síðan að mér og óskar svara.
Við skulum láta það liggja á milli
hluta þegar þú talar um Nei-
hópinn, líkt og um sé að ræða
formlegan félagsskap. Mér er ekki
kunnugt um að hann sé til. Hitt er
rétt að þúsundir hafa skráð sig á
fésbók undir heitinu Nei við Ice-
save.
Í auglýsingu Áfram-hópsins er
eftirfarandi fullyrðing eða loforð:
„Samþykkt samningsins [Ice-
save] styrkir lánshæfismat Íslands,
erlent lánsfé fæst til uppbyggingar,
hagvöxtur eykst og atvinnuleysi
minnkar.“
Þetta eru miklar
fullyrðingar og stór
loforð. Því taldi ég
rétt að beina
ákveðnum spurningum
til aðstoðarfram-
kvæmdastjóra SA. Þú,
kæri Þorkell, telur þig
sjá leik á borði, að
snúa spurningunum til
mín, sem hef engu lof-
að. En ég lít framhjá
slíku og svara. Um
leið bið ég þig að
svara öðrum. Spurn-
ingar þínar eru:
1. Ert þú tilbúinn, ásamt öðrum
félögum þínum í Nei-hópnum að
gefa mér og mínum tryggingu fyrir
því að með höfnun Icesave-laganna
muni lánshæfi Íslands ekki fara í
ruslflokk?
2. Ert þú tilbúinn, ásamt öðrum
félögum þínum í Nei-hópnum, að
gangast í ábyrgð fyrir því að erlent
lánsfé muni fást til uppbyggingar
hér á landi, ef almenningur ábyrg-
ist ekki skuldir Tryggingasjóðs
fjárfesta og innstæðueigenda, þ.e.
hafnar Icesave-lögunum?
3. Ert þú, ásamt öðrum í Nei-
hópnum, tilbúinn að gefa þeim nær
14 þúsund konum og körlum sem
eru án atvinnu (auk þeirra sem
hafa flúið land), loforð um atvinnu
þegar búið er að fella Icesave-
lögin?
Svarið til þín, Þorkell er nei. En
ég skal gefa þér loforð, ef skýr
skilaboð verða gefin um að Íslend-
ingar ætli sér ekki að leggja skuld-
ir einkabanka á herðar skattgreið-
enda og ef breytt verður um stefnu
í skatta- og atvinnumálum þjóð-
arinnar. Loforð mitt er þetta: Við
munum öðlast virðingu annarra
þjóða fyrir að standa á rétti okkar
gegn ofríki og atvinnulífið mun
byrja að blómstra og verða öfund-
arefni annarra. Þetta er mitt lof-
orð.
Ótti ræður för
Mér virðist sem þú óttist mjög
álit svokallaðra matsfyrirtækja og
að það eigi að ráða afstöðu Íslend-
inga til Icesave-laganna. Ég neita
að láta ótta eða hræðslu ráða för
og særa þannig réttlætiskennd
mína með því að samþykkja lög-
lausar kröfur. Þorkell, þú veist
jafnvel og ég, að saga matsfyr-
irtækjanna er ekki glæsileg. Alvar-
legar brotalamir voru í starfsemi
þeirra. Bandarísk þingnefnd hefur
gagnrýnt störf Moody’s og Stand-
ard & Poor. Þau eru talin bera
mikla ábyrgð á því hvernig fór fyr-
ir fjármálakerfum heimsins. Sem
dæmi voru áhættusöm skuldabréf
flokkuð sem áhættulítil. Þannig
fengu fjármálavafningar [svokölluð
undirmálslán í Bandaríkjunum]
hæstu einkunn matsfyrirtækjanna.
Vert er að benda á þátt erlendra
matsfyrirtækja síðustu misserin
fyrir hrun íslenska fjármálakerf-
isins. Um það hef ég meðal annars
fjallað í pistli á T24.is. Þorkell, ég
bið þig að lesa pistilinn. Veltu því
fyrir þér hvort ekki sé rétt að
matsfyrirtækin biðji íslensku þjóð-
ina formlega afsökunar á starfsemi
sinni.
Þú mátt einnig hugleiða hversu
smekklegt það var af Moody’s að
láta þau boð út ganga í febrúar, að
ef Icesave-lögin yrðu ekki staðfest,
mundi lánshæfismat íslenska rík-
isins verða lækkað niður í rusl-
flokk. En fyrst og fremst fer ég
fram á að þú svarir þremur ein-
földum spurningum:
1. Telur þú, að þeir sem vilja
samþykkja Icesave-lögin eigi sið-
ferðilegan rétt á því að ákveða að
ég og aðrir sem eru andvígir lög-
unum, skuli gangast í ábyrgð fyrir
skuldum einkafyrirtækis?
2. Telur þú það samrýmast góðu
siðferði að þvinga almenning til að
bera ábyrgð á starfsemi einkafyr-
irtækja?
3. Telur þú að hægt sé að rétt-
læta að íslenskir skattgreiðendur
gangist í ábyrgð fyrir skuldum
skipafélaga, s.s. Samskipa? Hve-
nær telur þú að hægt sé að rétt-
læta það að ég ákveði að þú gang-
ist í ábyrgð fyrir starfsemi
einkafyrirtækis, sem þú átt engan
hlut í? Hver er munurinn á því að
krefjast þess að þú takir ábyrgð á
skuldum Landsbankans og á skuld-
um Samskipa?
Í lok skrifa þinna til mín segist
þú óska þess að ákvörðun væri
alltaf svo einföld að nánast væri
um krossapróf að ræða. Þorkell,
þetta er raunverulegt krossapróf
um siðferði. Ef þú svarar já, munt
þú fyrr fremur en síðar lenda í sið-
ferðilegum ógöngum.
Með bestu kveðjum.
Þorkell, þetta er
spurning um siðferði
Eftir Óla Björn
Kárason » Þorkell, ef þú segir
já, munt þú fyrr
fremur en síðar lenda í
siðferðilegum ógöng-
um.
Óli Björn Kárason
Höfundur er blaðamaður og andvígur
þjóðnýtingu skulda einkafyrirtækja.
Við ásamt nokkrum öðrum Ís-
lendingum sendum bréf til for-
seta Evrópusambandsins með
nokkrum spurningum um Ice-
save. Spurningum sem við teljum
að nauðsynlegt sé að fá svör við
áður en þjóðin ákveður sig hvern-
ig hún greiðir atkvæði þann 9.
apríl nk.
Aðalatriði þeirra mótmæla sem
eiga sér stað í Evrópu í dag er
hvort ríkisvæða eigi mistök
einkabanka og um það stendur
Icesave-deilan. Sú pólitík er köll-
uð pilsfaldakapítalismi. Hvorki
sannir frjálshyggjumenn né
vinstrimenn vilja tilheyra þeim
hópi. Þess vegna er barátta ís-
lenskra alþingismanna mjög sér-
kennileg.
Í stað þess að
berjast með kjafti
og klóm fyrir hags-
munum almennings
á Íslandi eins og
þeir voru kosnir til
vilja margir þeirra
leggja enn meiri
skuldir á almenning
sem gæti leitt til
greiðsluþrots. Þar
er illa farið með
umboðið að okkar
mati. Banka-
samsteypan hagnast
augljóslega mest
þar sem kjörnir fulltrúar fólksins
berjast fyrir hagsmunum hennar
en ekki almennings. Því hefur
orðið forsendubrestur milli þings
og þjóðar.
Við höfum fengið nokkur við-
brögð frá erlendum aðilum við
bréfinu sem við sendum forseta
Evrópusambandsins. Nigel Fa-
rage, Evrópuþingmaður, svarar
okkur á þann hátt að við höfum
rétt fyrir okkur. Auk þess er
ljóst að nei við Icesave mun gefa
mönnum styrk til að andmæla
pilsfaldakapítalismanum á vett-
vangi Evrópuþingsins.
Michael Hudson, heimsþekktur
hagfræðingur og sagnfræðingur,
hefur einnig svarað okkur. Í þeim
bréfaskrifum kemur glöggt fram
að Icesave-skuldin er ólögvarin
skuld. Icesave-reikningarnir eru
mistök óheiðarlegra bankamanna
og á að meðhöndla sem slík. Þar
sem hvorki er lagaleg né siðferði-
leg skylda til að greiða Icesave
er vilji íslenskra ráðamanna til að
greiða Icesave mjög sérstakur.
Hann varpar fram þeirri spurn-
ingu hvort um sé að ræða yf-
irhylmingu hjá þeim alþing-
ismönnum sem styðja Icesave.
Yfirhylmingu á þeirra mistökum
eða þátttöku í kúlulánafylliríi ból-
unnar fyrir hrun. Á almenningur
að borga fyrir slíkt sukk?
„Glöggt er gests augað“ og það
er mjög sérkennilegt þegar þess-
ir aðilar úti í heimi sjá enga aðra
raunverulega skýringu á
greiðsluvilja íslenskrar valda-
stéttar en spillingu. Reyndar er
sú niðurstaða í takt við upplifun
almennings á Íslandi því við finn-
um að ekkert hefur í raun breyst.
Hið nýja Ísland er enn langt utan
seilingar. Það er fullkomlega
ljóst að stinga þarf á þeirri spill-
ingu sem þrífst í skjóli leyndar
og hleypa soranum út. Að sam-
þykkja Icesave-skuldina eru enn
einar umbúðirnar utan um spill-
inguna en nei við Icesave heggur
skarð í völd sérhagsmunahópa.
Nei við Icesave er varða á leið-
inni að hinu nýja Íslandi sem við
ætluðum að koma á eftir bús-
áhaldabyltinguna.
Vilji íslenskra ráðamanna til að
greiða Icesave er mjög sérstakur
Eftir Helgu Þórðardóttur
og Rakel Sigurgeirsdóttur »Hann varpar fram
þeirri spurningu
hvort um sé að ræða yf-
irhylmingu hjá þeim al-
þingismönnum sem
styðja Icesave.
Helga
Þórðardóttir
Helga er kennari og Rakel er fram-
haldskólakennari. Höfundar eru í
Samstöðu þjóðar gegn Icesave.
Rakel
Sigurgeirsdóttir
smáauglýsingar
mbl.is