Morgunblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 41
MENNING 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2011
Eftirtaldar kvikmyndir verða
frumsýndar í dag í bíóhúsum.
Blue Valentine
Hjónin Dean og Cindy eru ekki
hamingjusöm lengur og ástin sem
áður var sem logandi bál virðist
nú vera að kulna út. Flakkað er
milli ólíkra tímaskeiða í sambandi
hjónanna, allt frá þeirri stund er
þau hittust fyrst og ástin kviknaði
til núsins og ljósi varpað á hvað
fór úrskeiðis í hjónabandinu.
Myndin hefur hlotið fjölda verð-
launa og tilnefninga, m.a. til Ósk-
arsverðlauna. Leikstjóri er Derek
Cianfrance en með aðalhlutverk
fara Michelle Williams og Ryan
Gosling.
Metacritic: 81/100
Empire: 80/100
Sucker Punch
Baby Doll er send á geðveikrahæli
af illgjörnum stjúpföður sínum og
stendur til að hún gangist undir
heilaskurðaðgerð og glati per-
sónuleika sínum. Á hælinu hittir
hún ungar konur sem leitað hafa á
náðir ímyndunaraflsins til að gera
sér lífið bærilegra. Baby Doll
ákveður að flýja hælið með því að
beita ímyndunarafli vinkvennanna
en mörkin milli veruleika og
ímyndunar gerast þá heldur
óskýr. Ungu valkyrjurnar þurfa
að etja kappi við skrímsli og
skuggaverur og finna fimm hluti
sem gera þeim kleift að losna und-
an kúgurum sínum. Leikstjóri
myndarinnar er Zack Snyder en
með aðalhlutverk fara Abbie
Cornish, Emily Browning og Van-
essa Hudgens.
Metacritic: 35/100
Empire: 60/100
Hopp
Fjölskyldu- og gam-
anmyndin Hop, eða
Hopp upp á íslenskuna,
segiraf iðjuleysingj-
anum Fred sem keyrir
á sjálfa páskakanínuna.
Hann þarf að hjúkra
henni svo börn víða um
lönd verði ekki harmi
slegin. En kanínan
reynist ekki húsvön og-
veldur Fred ýmsum
vandræðum. Leikstjóri hennar
Tim Hill en með aðalhlutverkin
fara James Marsden og Elizabeth
Perkins en Russell Brand les inn á
fyrir kanínuna í ensku útgáfunni-
.Gagnrýni um myndina er hvergi
að finna þar sem hún verður
frumsýnd í Bandaríkjunum í dag.
Bíófrumsýningar
Brestir, hasar og páskakanína
Hasarkvendi Úr kvikmyndinni Sucker Punch,
nýjasta verki Zack Snyder. Ungar konur flýja
geðveikrahæli með ímyndunaraflið að vopni.
Skannaðu kóðann
til að horfa á stiklu
Blue Valentine. Skráning í sumarbúðirnar í fullum gangi,
www.kfum.is
Ég segi já vegna þes
s
að nei er ekkert svar
.
Óttar Norðfjörð,
rithöfundur
„ “
Já er leiðin áfram!
Áfram-hópurinn eru þverpólitísk grasrótarsamtök fólks
sem telur að best sé fyrir okkur að ljúka Icesave málinu með samþykkt fyrir-
liggjandi samnings í þjóðaratkvæðagreiðslunni 9. apríl nk. Starf hópsins byggir
á frjálsum framlögum einstaklinga og fyrirtækja og sjálfboðavinnu fjölda fólks.
www.afram.is
700 kr.. á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI
FRÁBÆR SKEMMTUN
FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
SPARBÍÓ
SÝND Í ÁLFABAKKA OG EGILSHÖLL
HVERNIG VARÐ SAKLAUS
STRÁKUR FRÁ KANADA EINN
ÁSTÆLASTI TÓNLISTARMAÐUR
Í HEIMINUM Í DAG?
HE
IMI
LD
AR
MY
ND
UM
LÍF
JU
ST
IN
BIE
BE
RS
, ST
ÚT
FU
LL
AF
TÓ
NL
IST
I I
Í
I
I
,
I
ANTHONY HOPKINS SÝNIR
STJÖRNULEIK Í ÞESSARI
ÓGNVÆNLEGU SPENNUMYND
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
ATH! MYNDIN ER
ÓTEXTUÐ Í 3D
SPRENGHLÆGILEG GAMANMYND SEM Á
EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI
FRÁ FARRELLY BRÆÐRUM, ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR
SOMETHING ABOUT MARY OG DUMB AND DUMBER!
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG AKUREYRI
FÓR BEINT Á TO
PPINN Í USA
BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM
SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í EGILSHÖLL
EKKERT GETUR UNDIRBÚIÐ ÞIG
FYRIR ÞAÐ SEM GERIST NÆST
MÖGNUÐ STÓRMYND SEM
BEÐIÐ HEFUR VERIÐ EFTIR
MEÐ EFTIRVÆNTINGU
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
FRÁBÆR TEIKNIMYND FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG SELFOSSI
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
STÓRKOSTLEG NÝ ÞRÍVÍDDAR
TEIKNIMYND FRÁ DISNEY
SÝND MEÐ
ÍSLENSKU TALI
MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA
MYND SEM GAGNRÝNENDUR
HAFA SAGT AÐ SÉ SAMBLANDA AF
BOURNE MYNDUNUM OG TAKEN
HARÐJAXLINN LIAM NEESON ER
MÆTTUR Í MAGNAÐRI HASARMYND
“THE BEST ACTION
THRILLER IN YEARS!”
Stuart Lee, WNYX-TV
“
EXHILARATING.
UNKNOWN IS THE
FIRST GREAT MOVIE
OF THE YEAR!”
Shawn Edwards, FOX-TV
“LIAM NEESON
IS INTENSE!”
Bill Bregoli, CBS RADIO NEWS
“IT’S TAKEN
MEETS THE
BOURNE
IDENTITY.”
Rick Warner, BLOOMBERG NEWS
SÝND Í EGILSHÖLL
SÝND Í KRINGLUNNI
„DÚNDURSKEMMTILEGT TRIPP
SEM HELDUR ATHYGLI ÞINNI
FRÁ BYRJUN TIL ENDA“
-T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHH
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL,
KRINGLUNNI OG AKUREYRI
SÝND Í ÁLFABAKKA
MIÐASALA Á SAMBIO.IS
/ KRINGLUNNI
SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 12
HOP ísl. tal kl. 6 L
KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 L
/ KEFLAVÍK
HOP ísl. tal kl. 6 - 8 L
KURTEIST FÓLK kl. 8 - 10:10 7
SEASON OF THE WITCH kl. 10:10 14
MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 6 L
/ SELFOSSI
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 12
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 6 10
UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16
HALL PASS kl. 6 12
/ AKUREYRI
SUCKER PUNCH kl. 3:40 - 5:40 - 8 - 10:20 10
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 8:20 - 10:30 16
UNKNOWN kl. 10:20 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 3:40 - 6 L
ÆVINTÝRALEGUR FLÓTTI ísl. tal kl. 3:30 L
THE KING'S SPEECH kl. 5:40 L TRUE GRIT kl. 8 16