Morgunblaðið - 01.04.2011, Blaðsíða 40
Geturðu lýst þér í fimm orðum?
Kraftmikil, hress, og ákveðin ung kona.
Ertu áskrifandi að podkasti Party Zone?
Hlustar þú á dansþátt þjóðarinnar, Party
Zone? (spyrja aðalsmenn síðustu viku,
Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi
Stefánsson)
Nei, því miður er ég ekki mikill Party
Zone hlustandi en ég lofa að bæta úr því.
Hvað færð þú ekki staðist?
Að skrúfa niður rúðuna og finna bensín-
lyktina þegar húsbóndinn dælir á bílinn.
Áttu þér leyndan hæfileika og ef svo er þá hvern?
Já, ég get snert nefið á mér með tungunni og
kysst á mér olnbogann!
Nú leikur þú hárgreiðslukonuna Hönnu, eigin-
konu mjólkurbússtjórans í Búðardal, í Kurteisu
fólki. Hvernig bjóstu þig undir það hlutverk?
Óli leikstjóri lét mig gera símaat í fólki þar sem
ég þóttist vera Hanna frá Búðardal.
Búðardalur er …. ?
...staður með fáum búðum og engum dal!
Hversu kynþokkafullur er Hilmir Snær
Guðnason?
Eins og 20 punda lax.
En Ólafur de Fleur?
Eins og mjög bollangur, kviðléttur og fallegur
hrútur á velli með afar góða fótastöðu. Jafnvel
með 15 í læri!
Hvað er það neyðarlegasta sem þú hefur lent í?
Þegar ég gekk á rúðu í verslunarmiðstöð.
Hvernig myndirðu lýsa dansstíl þínum á
djamminu?
Faglega villtur.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú gerir?
Að ryksuga dansandi með kúrekahatt.
En það leiðinlegasta?
Skúra í náttslopp.
Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór?
Fornleifafræðingur eða hárgreiðslukona.
Hver er tilgangur lífsins (bannað að segja 42)?
Að vita meira í dag en í gær.
Hvers viltu spyrja næsta aðalsmann?
Hefur þú prumpað í lyftu?
Aðalsmaður vikunnar er sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn
Jónsdóttir en hún fer með eitt af aðalhlutverkunum í kvik-
myndinni Kurteist fólk sem frumsýnd var í gær
Morgunblaðið/Frikki
Ryksugar dansandi
með kúrekahatt
Fjölhæf Ragnhildur
Steinunn, dagkrárgerðar-
maður og leikkona.
40 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. APRÍL 2011
Framkvæmdaaðilar Eagles tón-
leikanna ætla að selja 50 miða á
tónleikana á 5.000 kr. stykkið.
Ástæða þessa er sú að vegna
breyttrar staðsetningar hljóðblönd-
unarborðs myndaðist pláss fyrir 50
gesti til viðbótar. Aðstandendur
hafa því ákveðið að stilla miðaverði
í hóf. Uppselt varð á tónleikana fyr-
ir þónokkru enda vinsæl hljómsveit.
Ódýrir mið-
ar á Eagles
Kempur Eagles er vinsæl.
Skannaðu kóðann
til að verða þér úti
um miða á Eagles.
SPARBÍÓ 3D á allar sýningar merktar með grænu950 kr..
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
„EIN BESTA MYND
ÞEIRRA COEN BRÆÐRA“
- EMPIRE
„MYNDIN BÝÐUR ÞVÍ UPP
Á ENDURTEKIÐ ÁHORF OG
ÓGLEYMANLEGA SKEMMTUN.“
- H.S. - MBL
7 BAFTAVERÐLAUN
- T.V. - KVIKMYNDIR.IS - ROGER EBERT
HHHH
SÝND Í KRINGLUNNI
- H.S. - MBL.IS
HHHHH
- H.V.A. - FBL.
HHHHH
MATT DAMON EMILY BLUNT
MATT DAMON OG EMILY BLUNT ERU MÆTT Í MYND
SEM ER BYGGÐ Á MAGNAÐRI VÍSINDASKÁLDSÖGU
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL OG KRINGLUNNI
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
FRÁ PHILIP K.DICK, HÖFUNDI BLADE RUNNER,
TOTAL RECALL OG MINORITY REPORT
HHHH
- BOX OFFICE MAGAZINE
HHHH
- EMPIRE
SÝND Í ÁLFABAKKA, EGILSHÖLL, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG KEFLAVÍK
SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA
FRÁ ZACK SNYDER, LEIKSTJÓRA 300 OG WATCHMEN
ATH. NÚMERUÐ SÆ
TI
Í KRINGLUNNI
ÓVÆNTASTA BÍÓUPPLIFUN ÁRSINS
SUCKER PUNCH kl. 5:40 - 8 - 10:20 12 THE WAY BACK kl. 5:40 12
SUCKER PUNCH kl. 8 - 10:20 VIP RANGO ísl. tal kl. 3:40 - 5:50 L
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 5:40VIP - 8 - 10:20 10 JUSTIN BIEBER kl. 3:40 - 5:50 - 8 L
UNKNOWN kl. 8 - 10:20 16 THE RITE kl. 10:20 16
MÖMMUR VANTAR Á MARS ísl. tal kl. 43D - 63D L GEIMAPAR 2 ísl. tal kl. 3:40 L
HALL PASS kl. 8 - 10:20 12 YOGI BEAR ísl. tal kl. 3:50 L
/ ÁLFABAKKA
SUCKER PUNCH kl. 5:20 - 8 - 10:35 12 LIMITLESS kl. 5:20 - 8 - 10:35 14
THE ADJUSTMENT BUREAU kl. 10:30 10 HALL PASS kl. 8 12
UNKNOWN kl. 8 - 10:35 16 JUSTIN BIEBER 3D ótextuð kl. 5:30 L
MÖMMUR VANTAR Á MARS 3D ísl. tal kl. 5:30 L
/ EGILSHÖLL