Birtingur - 01.01.1955, Page 12

Birtingur - 01.01.1955, Page 12
Fyrrverandi aðsctnr Hæstaréttar við Skólavörðustíg 9 jg ara 41 *» ^ ^ Hw^Eiami Við skulum fyrst athuga þörfina fyrir húsin, eiga þau raunverulega rót sína í þeim tíma sem reisti þau? Kirkjan? Nú vil ég biðja guðhrædda menn að stilla sig. Hvers krefj- umst við af kirkju ? Að hún opinberi í formi sínu sanna trú. Hvernig getur hús úr steini borið vitni svo andlegu fyrirbæri ? Það hlýtur að vera að öld sú, sem það reisir byggi af innri trúarþörf, en ekki hræsni, að hún finni í því skjól og frið til þess að hafa samband við guð sinn, samband sem hún getur ekki hugsað sér að lifa án. Landakotskirkjan er reist í kringum 1930. Getum við með góðri samvizku sagt að lotningarfull tilbeiðsla og trú á einn sannan höfuðsmið tilveru okkar og allsherjar föður setji svip á á tímann hr heima í kringum Alþingishátíðarsumarið eða þá úti í lönd- um um það leyti sem Hitler og hans nótar byrja fyrst fyrir alvöru að vaða uppi ? Þar með er ekki sagt að slík tilbeiðsla hafi ekki verið æskileg, nema síður sé. Við erum held ég sammála um að hin rammasta heiðni hafi ríkt. Auk þess var það ekkert nýtt hér á Vesturlöndum, því þar hafði ekki ein- ungis gengið yfir ein heldur tvær skynsemis- og efnishyggjualdir. Kirkjan er meira að segja af sumum ágætismönnum talin óþurftar fyrirtæki, stand- 8

x

Birtingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.