Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 45

Birtingur - 01.01.1961, Qupperneq 45
fyrst þér minntuzt á að afklæðast ... . vitið þér hver þér eruð? öfurstinn: Kunnið þér ekki að skammast yðar? Karlinn: Takið af yður hárkolluna og lítið í spegil, en takið út úr yður tennurnar fyrst og rakið af yður yfirvararskeggið, látið Bengt reima af yður lífstykkið, og þá skulum við sjá, hvort þjónn- inn XYZ fer ekki að kannast við sjálfan sig — þjónninn sem var sísnuðrandi í eldhúsi nokkru fyrir eina tíð ... Ofurstinn ætlar að grípa bjöllu á borðinu. Karlinn tekur fram fyrir hendurnar á honum: Snertið ekki bjölluna og kallið ekki á Bengt, því þá læt ég taka hann fastan .. . Nú eru gestirnir að koma — reynið að vera rólegur, svo höldum við áfram að leika gömlu hlutverkin okkar! Ofurstinn: Hver eruð þér? Mér finnst ég kannast við augnaráðið og málróminn . .. K a r 1 i n n : Ekkert grufl! Þegið og hlýðið! Stúdentinn inn, hneigir sig fyrir Ofurstanum: Herra ofursti! Ofurstinn: Ég býð yður velkominn á heimili mitt, ungi maður! Frækilegt björgunarafrek yðar hefur varpað ljóma á nafn yðar í hvers manns éiugum, og ég tel mér mikinn heiður að fá að taka á móti yður á heimili mínu . . . Stúdentinn: Herra ofursti, ég er af lágum stigum . . . þér tiginborinn . . . Ofurstinn: Má ég kynna: Arkenholz stúdent, Hummel forstjóri . . . Mundi herra Arkenholz vilja ganga inn og heilsa konunum, meðan ég segi fáein orð við forstjórann . . . Stúdentinum er vísað inn í hýasintuherbergið, þar sem hann sést standa uppburðarlaus og ræða við Ungfrúna. Ofurstinn: Frábært ungmenni: músíkalskur, sóngelskur, yrkir Ijóð . . . Væri hann aðalsborinn og jafnræði með honum og . . . K a r 1 i n n : Og? Ofurstinn: Dóttur minni . .. IC a r 1 i n n : Dóttur y ð a r ! — Meðal annarra orða: hvers vegna situr hún alltaf þarna inni? Ofurstinn : Hún getur ekki annars staðar ver- ið en í hýasintuherberginu, þegar hún er ekki úti! Hún er þannig gerð . . . Þarna kemur ungfrú Beate von Holsteinkrona . . . heillandi kvenmaður . . . kynborin kona og hæfilega efnuð til að geta lifað e:ns og konu af hennar stigum sæmir .. . I< a r 1 i n n við sjálfan sig: Unnusta mín! Unnustan hvíthærð, virðist ekki vera með fullu viti. Ofurstinn: Ungfrú Holsteinkrona, Hummel forstjóri . . . Unnustan hneigir sig og sezt. Hefðarmaðurinn inn, leyndardómsfullur, sorgarklæddur, sezt. Ofurstinn: Skanskorg barón . .. K a r 1 i n n afsíðis, án þess að standa upp: Ég held þetta sé gimsteinaþjófurinn . . . Við Ofurstann: Hleypið inn múmíunni, svo að engan vanti í söfn- uðinn .. . Ofurstinn í dyrunum að hýasintuherberginu: Pollý! M ú m í a n inn: Kúrrrr-ri! Ofurstinn: Á ég að kalla á unga fólkið líka? K a r 1 i n n : Nei! Ekki unga fólkið! Við verðum að ilífa æskunni ... Allir sitja í hring þöglir. Ofurstinn: Má ég láta bera inn teið? K a r 1 i n n : Er nokkur ástæða til þess! Engu okk_ ar þykir gott te, og nú er bezt að hætta allri uppgerð. Þ ö g n . Ofurstinn: Eigum við þá að tala saman? K a r 1 i n n hægt og með þögnum á milli: Tala um veðrið, sem við þekkjum — spyrja um hvernig okkur líði, þótt við vitum það; ég kýs heldur þögnina, þá heyrir maður hugsanir og sér hið liðna; jjógnin getur engu leynt .. . en það geta orðin; ég ks um daginn að tungumálin hefðu verið fundin upp af villimönnum til að dylja leyndarmál ætt- stofnsins fyrir mönnum af öðrum ættum; þjóð- tungurnar eru semsé dulmál, og sá sem fyndi lyk- Birtingur 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Birtingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.