Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 80

Birtingur - 01.01.1961, Blaðsíða 80
að sjálfsögðu meiri vöruframleiðslu í för með sér. Nú er því svo farið í Sovétríkj- unum, að Flokkurinn ræður öllu, einnig ríkisvaldinu. Einn af mikilvægustu þáttum í starfsemi flokksins, er að kenna mönn- um hugmyndafræði, ídeológíu sína. Listir snerta allmjög hugmyndafræðileg efni. Þessvegna er þeim sett það verkefni að kenna mönnum kommúnistíska hugmynda- fræði. Af þessu leiðir tvö eðlislæg ein- kenni á öllum listum í Sovétríkjunum: 1. Þær eru dídaktískar: eiga að kenna mönn- um réttan hugsunarhátt (þ. e. hugsunar- hátt Flokksins), ala menn upp í anda kommúnismans og fá menn til að þjóna honum, 2. Þær eru tæki í höndum Flokks- ins og ríkisvaldsins til þess að reka áróð- ur. öll list í Sovétríkjunum er áróðurs- list. Það er því ekki að undra, að það er eitt af verkefnum forsætisráðherrans í ríkinu, eða annars þar til kjörins ríkisforingja, að segja listamönnum, hvernig þeir eigi að starfa. Á fyrstu árunum eftir stríðið var það Zdanoff hershöfðingi, sem hafði þetta verkefni með höndum, og gætir enn áhrifa af ofstæki hans og þröngsýni, þótt Krússof-stjórnin hafi numið úr gildi nokkrar af tilskipunum hans um listir. Núna er það Krússof forsætisráðherra, sem hefur tekið að sér að gefa listamönn- um línuna. Hann hefur oft tekið til máls um afstöðu flokksins til lista og bók- mennta, enda þótt hann hafi að vísu ekk- ert vit á listum og lýsi því yfir í hverri ræðu, að hann hafi engan tíma til að lesa skáldverk, noti þau reyndar aðallega sem svefnmeðal. I prédikun til rithöfunda, skömmu eftir að hann tók við forsætisráð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.