Birtingur - 01.06.1966, Side 14

Birtingur - 01.06.1966, Side 14
Skáli, tciknað cftir úttektarlýsingum frá 19. öld. Þó er allt með stærra og myndarlegra sniði. Rekkjur eru hér á báðar hendur. Innst eru lokrekkjur, stundum prýddar skurði. Þar fyrir framan eru stafnrekkjur. Þær eru þiljaðar á þrjá vegu, en opnar framúr, síðan sjáum við vanalegar rekkjur. Þil er fyrir ofan þær. Rúmstæðin eru greypt föst í grind hússins með stokkum og bríkum. Moldargólf er hér sem í stofu, en láréttri fjöl er komið fyrir neðst við rúmstokkinn með styttum undir, það er skörin um það bil 50—60 cm frá gólfi. Þannig var þægilegra að stíga framúr. Ég sagði áðan, að skilrúmsþiljur andar deildu langhúsinu í þrennt. Ekki var það alltaf svo, oft var búr inn af skála undir sama formi, þ.e.a.s. búr og skáli var eitt hús með þili á milli. Á stærstu bæjum var meira að segja önd milli búrs og skála og dyr fram af, kvendyr. Hét þá aðalinngangur 12 MRTINGUR

x

Birtingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.