Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 34
Golftreyj
húsfreyju
minnstu heifl
Stærð: 42 Í44) 46. Brjóstvídd: 86 (94) 104
sm, sídd: 55 (58) 61 sm.
Efni: 400 (450) 500 g fjórþætt ullargarn.
Prjónar nr. 2, 2Vá og 3%. 6 tölur.
10 1. = 5 sm.
Munstur: 1. prj.: 1 1. tekin laus * bandinu
brugðið um prjóninn og 1 1. tekin laus eins og
verið væri að bregða, 1 sl. Endurtekið frá * út
prj. Síðasta 1. er prj. sl.
2. prj.: 1 1. tekin laus * 1 br., 2 sl. saman
(þ. e. lausa 1. og bandið, sem brugðið var um
prj., prj. saman sl.). Endurtekið frá * út prj.
Síðasta 1. er prj. sl.
Bak: Fitjið upp 104 (110) 116 1. á prj. nr.
2Vz og prj. 3 sm breiðan stuðlaprjónsbekk, 1 sl.,
1 br. Síðan er prj. munsturprj. á prj. nr. 3 V2.
Þegar bakið er orðið 35 (3á) 41 sm, eru felldar
af 6 (7) 9 1. við handveg sitt hvoru megin.
Síðan er felld af 1 1. í byrjun hvers prj., þar til
eftir eru 80 (84) 86 1. Prj. áfram þar til hand-
vegurinn er 19 sm. Þá eru felldar af 9 1. í byrj-
un næstu 6 prj. og 26 (30) 32 1., sem þá verða
eftir, felldar laust af í einu lagi.
Vinstri boðungur. Fitjið upp 52 (54) 58 1. á
prj. nr. 2Vz og prj. 3 sm 1 sl., 1 br. Síðan prj.
munsturprj. á prj. nr. 3 V2. Þegar búið er að prj.
35 (38) 41 sm, eru felldar af 6 (7) 9 1. við
handveg. Síðan er felld af 1 1. við handveg, þar
til eftir eru 40 (41) 43 1. Þá er felld af 1 1.
4. hvern prj. við hálsmálið, þar til 27 1. eru
eftir. Síðan er prj. þar til handvegurinn er 19
sm. Þá eru felldar af 9 1. við handveg, alls
þrisvar.
Leiðrétting
í heimilisþætti 1. heftis 8. árg. í uppskrift
af prjónapeysu með litprjónuðu axlastykki,
féll þýðingarmikið atriði úr 9. línu að neð-
an í 1. dálki bls. 17. Eftir 8. hvern prj.
átti að standa þar til 74 (78) 82 1. eru á prj.
Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessu.
___________________________________________/
34 HÚSFREYJAN