Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 43

Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 43
SÆNSK EPLAKAKA 7 epli 1 dl. vatn Sykur eftir þörfum Rifinn börkur af 1 appelsínu 100 gr. smjörlíki 150 gr. sykur 50-75 gr. möndlur eða hnetur 1 msk. hveiti 1 msk. rjómi eða mjólk Eplin eru þvegin, flysjuð og skorin í bita. Kjarnahúsið tekið úr. Sett í pott ásamt vatninu og appelsínuberkinum. Soðið þar til eplin eru komin í mauk, þá er sykur settur saman við og maukinu síðan hellt í vel smurt eldfast mót. Sykur, smjörlíki, möndlur (flysjaðar og saxaðar gróft), rjómi og hveiti sett í þykkbotnaðan pott og soðið saman. Hrært vel í. Hellt yfir eplamaukið. Bakað við 225° í nál. 20 mín., eða þar til möndlu- deigið er gulbrúnt. Kökuna má bera fram heita eða kalda eftir vild, ágæt með þeyttum rjóma. Útbúa má kökuna i mótið, geyma hana á köldum stað og baka hana, þegar vill. GÓMSÆT EPLAKAKA 8 epli, aldinmauk 2 egg 100 gr. smjörlíki 2 dl. hveiti 1% dl. sykur Eplin eru flysjuð, kjarnahúsið holað út. Eplin eru núin með sítrónu og raðað í vel smurt eldfast mót. Aldinmauk eða hlaup sett á miðjuna. Smjörlíki og sykur hrært, þar til það er létt og ljóst. Eggjarauðunum hrært saman við, einni og einni í senn. Hveitið sáldrað, hrært saman við. Eggjahvítumar stifþeyttar, hrært varlega saman við deig- ið. Deiginu hellt yfir eplin. Kakan bökuð við 225° nál. 20 mínútur eða þar til hún er gulbrún. Borðuð volg með þeyttum rjóma. Hér eru svo að lokum nokkrar upp- skriftir að sælgæti, sem börnin geta feng- ið að spreyta sig á að búa út. HRAUN 125 gr. plöntufeiti V2 pk. Rice krispies 125 gr. flórsykur eöa Corn-flakes 65 gr. kakaó Plöntufeitin brædd, sykur og kakaó sáldrað út í. Krispiið hrært saman við. Látið með teskeið á smjörpappír, losað af með hníf, þegar það hefur stífnað. Geymt á köldum stað. Ágætt er að setja rúsínur og möndlur saman við. MJÚKAR KARAMELLUR IV2 dl. sykur 1 msk. smjörlíki 2V2 dl. rjómi Vanilludropar 4-5 msk. kakaó, fullar Sykur, rjómi og kakaó sett í þykkbotn- aðan pott, soðið og hrært stöðugt í, þar •til hægt er að hnoða dropa, sem látinn hefur verið drjúpa í kalt vatn, milli fingr- anna. Tekið af eldinum. Smjörliki og van- illudropunum hrært saman við, þeytt þar til það er seigt og jafnt. Hellt á smurða plötu. Skorið í bita, þegar það er orðið kalt. KAKAÓKÚLUR 4 msk. flórsykur, fullar Vanillusykur 2 msk. sjóðandi vatn Kókusmjöl 4 msk. kakaó, fullar eða saxaðar hnetur Sáldrið flórsykurinn og hrærið hann með sjóðandi vatninu. Þar í er kakaóinu hrært. Þeytt þar til það fer að stífna. Smáar kúlur mótaðar milli handanna, setjið flórsykur á hendurnar. Kúlurnar settar á fat, flórsykri sáldrað yfir þær. Eftir nál. 2 klst. er þeim velt upp úr kókusmjöli eða söxuðum hnetum. HÚSFREYJAN 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.