Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 35

Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 35
II* á >a 0g asætuna Stærð: ungbarnastærð 2 (3). Efni: 90 (120) g. af „Baby“garni. Prjónar nr. 3. 4 tölur. 7 1. = 2% sm, 9 prj. = 2% sm. Bak. Fitjið upp 72 (80) 1. 1. og 2. prj.: * 2 sl„ 2 br. Endurtekið frá * út prj. 3. prj.: 3 sl„ * 2 br„ 2 sl. Endurtekið frá * út prj„ síðasta 1. br. 4. prj.: 1 sl„ * 2 br„ 2 sl. Endurtekið frá * út prj„ síðustu 3 1. 2 br„ 1 sl. Endurtakið þessa 4 prj. þar til búið er að prj. 3% sm, og prj. síð- an sl. prj. þar til bakið er 16% (17%) sm. Þá er tekið úr fyrir handvegi með því að fella af 1 1. í lok hvers prj. Þegar 36 (40) 1. eru eftir, er fellt af. Vinstri boðungur. Fitjið upp 44 1. Prj. munst- urprj. eins og á baki 3% sm. Næsti prj.: prj. sl. prj. þar til 10 1. eru á prj. Prj. þessar 10 1. með munsturprj. Þar næsti prj.: prj. 10 1. með munst- urprj. Br. það sem eftir er prj, Endurtakið þessa tvo prj. þar til boðungurinn er 16% (17%) sm. Takið síðan úr fyrir hálsmáli og handvegi á eftirfarandi hátt: felld af 1 1. innan við list- ann og 1 1. við handveg annan hvern prj„ þar til 14 1. eru eftir. Þá er hætt að taka úr fyrir hálsmáli, en tekið úr fyrir handvegi sem fyrr, þar til 10 1. eru eftir (listinn). Prj. munstur- prj. 3% sm til viðbótar. Fellt af. Hægri boðungur. Prj. á sama hátt og vinstri boðungur, en listinn hafður hinum megin. Ger- ið fyrsta hnappagatið, þegar búið er að prj. 1% sm og hin síðan með 5 sm millibili, þar til búið er að gera alls 4. Hnappagötin eru gerð 3 1. frá brún og á þann hátt, að felldar eru af 2 1. ann- an prj. og 2 1. fitjaðar upp í staðinn hinn prj. Ermar. Fitjið upp 44 (48) 1. Prj. munsturprj. í 2 V2 sm. Þá sl. prj. Aukið um 10 1. jafnt yfir 1. sl. prj. Þegar ermin er orðin 17% (18%) sm, er felld af 1 1. í lok hvers prj. Þegar 28 1. eru eftir, er felld af 1 1. báðum megin á prj. hvern prj. Fellt af, þegar 8 1. eru eftir. Frágangur. Pressið varlega á ranghverfunni. Saumið ermar við bak og boðunga. Saumið erma- og hliðarsauma. Saumið listana saman og saumið við hálsmálið að aftan. Festið á tölur. Saumið blóm í boðunga, eins og sézt á mynd eða eftir vild. Hægri boðungur er prj. eins og sá vinstri, en úrtökur gerðar öfugu megin. Ermar. Fitjið upp 50 (54) 58 1. á prj. nr. 2% og prj. 6 sm 1 sl„ 1 br. Prjónið síðan munsturprj. á prj. nr. 3% og aukið um 1 1. báð- um megin 10. hvern prj„ þar til 70 (76) 82 1. eru á prj. Þegar ermin er orðin 44 (47) 50 sm (eða mátulega löng), eru felldar af 3 (4) 4 1. sitt hvoru megin. Síðan eru 2 1. prj. saman í byrjun hvers prj„ þar til 20 (24) 28 1. eru eftir. Þá er fellt laust af. Listi. Fitjið upp 16 1. á prj. nr. 2. 1. prj.: 3 sl„ 1 br„ 8 sl„ 1 br„ 3 sl. 2. prj.: sl. Endurtakið þessa tvo prj. Þegar búið er að prj. 2 sm, er fyrsta hnappagatið búið til, en hin 5 síðan með 7% (8) 8V2 sm millibili. Hnappagat: 1. prj.: 3 sl„ 1 br„ 2 sl„ fellið af 4 1„ 2 sl„ 1 br„ 3 sl. 2. prj.: sl„ fitjið upp 4 1. í stað þeirra, sem af voru felldar. Listinn á að vera 57 (60) 63 sm (hægri boðungur) + 12 (14) 16 sm (bak) + 57 (60) 63 sm (vinstri boðungur) á lengd eða alls 126 (134) 142 sm. Fellið af. Frágangur. Pressið ekki. Saumið peysuna sam- an með afturspori og varpið listann við. Festið á tölur. HÚSFREYJAN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.