Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 30

Húsfreyjan - 01.09.1957, Blaðsíða 30
sem eftir er af deiginu, er breitt frekar þykkt út og skorið með kleinujárni í %—1 cm. breiðar ræmur, sem lagðar eru ofan á möndluþykknið, þannig að rúður myndist, og einnig á brúnina. Deigræm- umar smurðar með eggjablandi, og fal- legt er að strá söxuðum möndlum yfir. Kakan bökuð við frekar vægan hita í nál. 50 mín. Ágætt er að fylla kökuna með sveskju-, epla- eða apríkósumauki. Er þá ljúffengt að bera með henni þeyttan rjóma. SÓLSKIN SKAKA með karamelluglerungi 120 gr. smjörlíki 1% dl. hveiti IV2 dl. sykur 10 möndlur (má sleppa) 2 egg 25 gr. súkkat Smjörlíkið brætt við vægan hita. Kælt, hrært þar til það er létt. Egg og sykur þeytt, þar til það er létt og ljóst. Eggja- hræran hrærð saman við smjörlíkið. Hveitið hrært saman við. Smátt saxaðar möndlurnar og súkkatið látið í deigið. Kakan bökuð í hringmóti við meðalhita nál. 30 mín. Kakan kæld, síðan þakin með karamelluglerungi. Kaka þessi geym- ist vel. Karamelluglerungur 120 gr. sykur 30 gr. smjörlíki 2 dl. þunnur rjómi 1 tsk. vanillusykur 2 msk. síróp Rjóma, sykri og sírópi er blandað saman í lítinn þykkbotnaðan pott. Hitað við væg- an hita, soðið þar til glerungurinn hefur þykknað dálítið. Hræra þarf vel í á með- an. Þegar glerungurinn hefur soðið nóg, er smjörlíkinu og vanillusykrinum hrært saman við. Kakan hulin, þegar glerungurinn er orðinn kaldur. AFAKAKA 250 gr. smjörlíki 1 tsk. lyftiduft 250 gr. sykur 2 dl. mjólk 3 eggjarauður 3 eggjahvítur 1 egg V2 bolli flórsykur 250 gr. kartöflumjöl 1 bolli sykur 250 gr. hveiti 1 bolli kókusmjöl 30 HÚSFREYJAN Smjörlíkið hrært með sykrinum, eggja- rauðunum og egginu hrært saman við. Hveiti, kartöflumjöli og lyftidufti sáldrað saman. Hrært út í deigið ásamt mjólk- inni. Deigið látið í tvö, velsmurð hring- mót. Kakan bökuð nál. 45 mín. Tekin úr forminu, hvolft og hulin með eggjahvítu- kreminu. Sett inn í ofninn aftur, tekin út, þegar hún er orðin ljósgul. Eggjahvítukrem: Eggjahvíturnar þeytt- ar með flórsykrinum, þar til þær eru stíf- ar, þá er sykrinum og kókusmjölinu blandað varlega saman við. Má ekki bíða. DÖÐLUKAKA 1 bolli steinlausar döðl- 1 tsk. vanillusykur ur, smátt skornar eða -dropar 1 bolli malaðar hnetur 2 egg, óþeytt 3 msk. hveiti 1 bolli sykur 1 tsk. lyftiduft 2 msk. kalt vatn Öllu blandað saman í skál, hrært laus- lega saman. Sett í mjög vel smurt tertu- mót. Bakað nál. 30 mín. neðst í ofninum við meðalhita. Borin fram með þeyttum rjóma. Kaka þessi er nokkuð dýr, en fljót- tilbúin og sérlega ljúffeng. SKÁKTERTA 400 gr. flórsykur 6 egg 350 gr. smjörlíki 1V2 dl. mjólk 500 gr. hveiti 2 tsk. lyftiduft 3 msk. kakaó 1 tsk. vanilludropar Þannig er tertan útbúin í mótin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Húsfreyjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Húsfreyjan
https://timarit.is/publication/831

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.