Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Page 40
38
Eiríkur Rögnvaldsson
Reykvíkingamir hafa dæmigerðan sunnlenskan framburð, þ. e.
órödduð /l,m,n/ á undan /p,t,k/, og ófráblásin lokhljóð í innstöðu
milli sérhljóða. Þó kom fráblástur alloft fyrir í innstöðu hjá nr. 6, og
einstöku sinnum hjá hinum.
Allir Norðlendingarnir höfðu fráblásin lokhljóð í innstöðu. Einn
þeirra (nr. 4) hafði alveg óraddaðan framburð, og annar (nr. 8) bland-
aðan. Nr. 3, 7, 10 og 11 höfðu rödduð /l,m,n/ á undan /p,t,k/, nema
óraddað /1/ á undan /t/. Einn Norðlendinganna (nr. 9) hafði svo
röddun eins og hún gerist mest, þ. e. í sömu samböndum og þeir fjórir
síðastnefndu, og auk þess í sumum /lt/-samböndum, enda Svarfdæl-
ingur. En hann hafði reyndar [xw] framburð (í stað [khv]) sem hlýtur
að vera áunnið.
í töflu 5 má sjá, hvaða orð vom mæld frá hverjum hljóðhafa.
Tafla 5. Orð sem mœld voru frá hverjum hljóðhafa.
Hljóðhafar
Hljóðhafar
orð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 orð 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11
kopar X X beitni X X X X X X
habba X gutlið X X X
kobbar X þekja X X
efli X X þekkja X X X X X X
hrafn X dúkur X
ofna X X X X haka X X X
rafn X lök X X X X X X X X X X X
hippa X dekra X X X X
koppar X X X X X X X X X X X vökva X X
epli X X X X X X hagga X X X X X X X X X X X
opna X X lögg X X X X X X X X X X X
veitu X X glöggva X X
bit X X sneggra X X
setra X X X X mygla X X
hadda X ragna X X X X
veiddu X hakka X X X X X X X X X X
vídd X X húkka X
saddra X X lökk X X X X X X X X X X X
beinni X X X X dekkra X X X X
gullið X X X slökkva X X X X
veittu X X X X X X X X X rakna X X X X X X
settra X X X X X X