Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Síða 51
Lengd íslenskra samhljóða: Vitoð ér enn — eða hvat?
49
lokhljóða varðar; einnig niðurstöðum Magnúsar Péturssonar, nema
hvað snertir löng samhljóð í sunnlensku, sem hjá mér eru jafn löng
og í norðlensku.
4.2.2
Það er því líklegt, að lengd í íslensku og hlutverk hennar eigi enn
um sinn eftir að vera deiluefni hljóðfræðinga. Óhætt er að taka undir
með Magnúsi Péturssyni, er hann segir: „Ce qui est sur, c’est que le
probléme de la quantité en islandais modeme n’a pas encore trouvé sa
solution, ni sur le plan phonétique, ni sur le plan phonologique“ (1974b:
50). Greinilega er þörf víðtækrar rannsóknar. Og með núverandi tækja-
kosti verður hún varla gerð á íslandi.
Háskóla íslands,
Reykjavík
HEIMILDASKRÁ
Allen, J.H.D., Jr. 1964. Tense/Lax in Castilian Spanish. Word 20:295-321.
Anderson, Stephen R. 1974. The Organization of Phonology. Academic Press,
New York.
Árni Böðvarsson. 1975. Hljóðfrœði. Prentað sem handrit. ísafoldarprentsmiðja hf.,
Reykjavík.
Björn Guðfinnsson. 1946. Mállýzkur I. ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík.
Fant, C. Gunnar M. 1962. Descriptive Analysis of the Acoustic Aspects of Speech.
Logos 1:3-17. [Endurpr. í Lehiste 1967.]
Garnes, Sara. 1974. Quantity in Icelandic: Production and Perception. Dissertation,
The Ohio State University. [Utg. 1976 sem Hamburger Phonetische Beitrage
18, Helmut Buske Verlag, Hamburg.]
Hadding, Kerstin, & Lennart Petersson. 1970. Experimentell fonetik. Gleerups,
Lund.
Hreinn Benediktsson. 1963. The Non-Uniqueness of Phonemic Solutions: Quantity
and Stress in Icelandic. Phonetica 10:133-153.
Höskuldur Þráinsson. 1977. Ritdómur um Drög að almennri og íslenskri hljóð-
frceði eftir Magnús Pétursson. Skírnir 151:215-221.
' • 1978. On the Phonology of Icelandic Preaspiration. Nordic Journal of Lin-
guistics 1:3-54.
Jón Ófeigsson. 1920-1924. Træk af moderne islandsk Lydlære. Sigfús Blöndal:
Islensk-dönsk orðabók, bls. xiv-xxvii. Reykjavík.
lörgen Pind. 1979. Skynjun sérhljóðalengdar í íslensku. íslenskt mál 1:175-186.
Kristján Árnason. 1975. Athugasemd um lengd hljóða í íslenzku. Mímir 23:15-19.
Islenskt mál II 4