Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Side 239

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Side 239
Ritdómar 237 atriðið, fa þó onóga unifjöllun, og það leiðir til þess að frásögnin verður óskýr, og stundum mæla dæmin sem nefnd eru einfaldlega gegn því að hljóðferli séu hindruð á mörkum liða í samsettum orðum, eins og framburðurinn [aurdnes] eða [audnes] á Antes, sem ég þekki raunar ekki. Þriðja dæmið sem höfundur tekur um ferli er afröddun önghljóða og fleiri hljóða við óraddaðar aðstæður. Höfundur ætlar sér ekki að gera tæmandi grein fyrir þessum atriðum, sem varla er von, nefnir einungis dæmi um tvenns konar umhverfi fyrir afröddun, þ. e. á undan órödduðu önghljóði [s] og á eftir órödduðu hljóði á undan þögn. Ónákvæmni gætir hér í því t. a. m. að regluna sem gerir grein fyrir afröddun á undan samhljóði, eins og hún er sett fram á bls. 78, má skilja þannig að afröddun gerist á undan öllum órödduðum hljóðum, en það kemur ekki heim við það að í göfga [gövga], ryðga [riðga] o. s. frv. koma fram rödduð önghljóð á undan órödduðu lokhljóði. Síðasta dæmið um ferli í íslensku er af lengd hljóða. í upphafi eru nefndar leiðir sem fræðimenn hafa farið í greiningu lengdar í íslensku. Hér þykir mér heldur miklu púðri eytt í að nefna ólíkar kenningar fræðimanna en of lítið gert að því að útskýra á sem skiljanlegastan hátt hvert vandamálið er og ræða þær forsendur sem hægt sé að ganga út frá þegar ólíkar lausnir eru metnar. Höfundur virðist gera ráð fyrir því að hljóðfræðilegar rannsóknir geti gert kleift að gera upp á milli ólíkra tillagna. Hann segir t. a. m. að rannsóknir Söru Garnes bendi til þess að lengd geti greint milli langra og stuttra sérhljóða, en varla milli langra og stuttra samhljóða. (Þetta mun raunar vera mjög frjálsleg túlkun á niðurstöðum mælinganna, sbr. t. a. m. grein Eiríks Rögnvaldssonar í þessu hefti.) í samræmi við þá skoðun sína að mállýskumunur sé milli norðlensku og sunnlensku, þannig að í þeirri síðarnefndu sé ekki til nein samhljóðalengd, setur höfundur fram tvær lengdarreglur, sína fyrir hvora mállýskuna. Megininntak reglunnar fyrir sunnlenskuna er að sérhljóð sé stutt ([-Hangt]) á undan önghljóði, nefhljóði, hliðarhljóði eða sveifluhljóði að viðbættu öðru sam- hljóði. Ljóst, skips ([sgjifs], samanber hér að framan), iljar o. s. frv. hafa því stutt sérhljóð. (Höfundur gerir ráð fyrir því að hið eðlilega ástand sérhljóða sé að vera Iangt, þar sem einungis löng sérhljóð geti staðið ein sér. Þetta er athyglisverð hugmynd.) Það sem stingur mest í augun við þessa reglu er það að hún tekur ekki til lokhljóða á eftir sérhljóðum. I orðum eins og labba, sem samkvæmt skoðun höfundar er borið fram með stuttu sérhljóði og stuttu samhljóði í sunnlensku, virðist gert ráð fyrir því að stutta sérhljóðið sé á einhvern hátt baklægt (eða eðli- legt), enda þótt þetta stangist á við þann skilning að öll sérhljóð séu iöng að upplagi. í öðrum tilvikum segir að stutt sérhljóð sé „orðmyndunarlegt atriði“ (bls. 81). Ekki er ljóst hvers vegna höfundur skilur á milli stuttra sérhljóða á undan lokhljóðum eins og í gefnir og heill (sem líklega eiga að falla í flokkinn „orð- myndunarleg atriði“) og á undan önghljóði eins og í Ijóst. Ég finn hvergi neinn rökstuðning fyrir því að lokhljóð eru ekki tekin með í regluna á bls. 80. Lengdarreglan fyrir norðlensku er sett fram á svipaðan hátt og reglan fyrir sunnlensku, nema hvað hér er sérhljóð látið vera stutt á undan löngu samhljóði (raunar gleymist að taka það fram í reglunni að það sem á eftir sérhljóðinu fer sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.