Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1980, Side 262
260
Leiðbeiningar um frágang handrita
HEIMILDASKRÁ
Andrews, Avery. 1971. Case Agreement of Predicate Modifiers in Ancient Greek.
Linguistic Inquiry 2:127-151.
Baldur Jónsson. 1970. Reconstructing Verbal Compounds on the Basis of Syntax.
Hreinn Benediktsson (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics,
bls. 379-394. Vísindafélag íslendinga, Reykjavík.
Björn K. Þórólfsson. 1925. Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld og breytingar
þeirra úr fornmálinu. Fjelagsprentsmiðjan, Reykjavík.
Chomsky, Noam. 1977. On IF/i-Movement. P. W. Culicover, T. Wasow & A. Ak-
majian (ritstj.):71—132.
Culicover, Peter W., Thomas Wasow & Adrian Akmajian (ritstj.). 1977. Formal
Syntax. Academic Press, New York.
DI = Diplomatarium Islandicum, íslenzkt fornbréfasafn 12, 1. Hið íslenzka bók-
mentafélag, Reykjavík, 1923.
Helgi Guðmundsson. 1972. The Pronominal Dual in Icelandic. University of Ice-
land Publications in Linguistics 2. Institute of Nordic Linguistics, Reykjavík.
Heusler, Andreas. 1962. Altislandisches Elementarbuch. 5. útg. óbreytt. Carl
Winter Universitátsverlag, Heidelberg.
Ljósv. = Ljósvetninga saga. Björn Sigfússon gaf út. íslenzk fornrit 10. Hið ís-
lenzka fornritafélag, Reykjavík, 1940.
OH = Seðlasafn Orðabókar Háskólans.
Orðabók Menningarsjóðs = íslenzk orðabók handa skólum og almenningi. Rit-
stjóri Árni Böðvarsson. Bókaútgáfa Menningarsjóðs, Reykjavík, 1963.
Wasow, Thomas. 1977a. Ritdómur um Conjectures and Refutations in Syntax and
Semantics eftir Michael Brame. Linguistic Analysis 3:377-395.
—. 1977b. Transformations and the Lexicon. P. W. Culicover, T. Wasow & A.
Akmajian (ritstj.):327—3 60.
Tilvitnanir í heimildir skulu auðkenndar með nafni höfundar ritsins
ásamt útgáfuári og blaðsíðutali þar sem við á. Útgáfuár og blaðsíðutal
kemur jafnan innan sviga og nafn höfundar einnig nema það sé hluti
af meginmáli. Dæmi: Svo virðist sem beyging hreinna a-stofna hafi lítið
breyst frá fommáli til nútíðarmáls (sjá t. d. Bjöm K. Þórólfsson 1925:
1-10). — Stundum er höfundamafnið hins vegar hluti textans og er
það þá ekki endurtekið innan sviga. Dæmi: Helgi Guðmundsson hefur
fjallað um þetta efni í doktorsritgerð sinni (1972). — Annað dæmi:
Baldur Jónsson (1970) nefnir líka tengsl fylliorðsins of/um við horfin
forskeyti. — Þriðja dæmi: Wasow (1977a:389-391) gagnrýnir Brame
líka fyrir þetta. — Svipaðan hátt má hafa á um tilvitnanir í rit ótil-
greindra höfunda en þar er þó ástæðulaust að nefna útgáfuárið í tilvitn-