Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 46
44
Eiríkur Rögnvaldsson
varp þar. Aftur á móti verSur hljóSvarp í ökrunv, en þar er þaS u í
beygingarendingu sem hljóSvarpinu veldur. Þetta sýnir aS ekki dygSi
aS merkja akur sem [-^-H-hljóSvarp] (eins og Chomsky & Halle (1968)
hefðu væntanlega gert); orðið tekur hljóðvarpi þegar ákveðnum skil-
yrSum er fullnægt.
2.3 Frœðileg vandamál
2.3.1 RegluröSun
íslenska H-hljóSvarpiS hefur talsvert komiS viS sögu í umræSum um
röSun hljóSkerfisreglna. Anderson beitir því mjög fyrir sig þegar hann
er aS rökstySja kenningu sína um staðbundna röðirn (local ordering).
Samkvæmt Anderson (1974:142-5) þarf M-hljóSvarp stundum aS verka
á eftir sérhljóSabrottfalli (#katil + um# -> #katl + um# -> kötlum),
stundum á undan (#jakul + e# -> #jökul + e# -> jöklf). RöS regln-
anna ákvarSast af algildi Kiparskys (1968:197-200) aS tilhneiging sé
til aS regluröS sé þannig aS hámarksnýting reglnanna náist; þær séu
„feeding“ eSa „counter-bleeding11.17 Brottfalli sé því raSaS á undan u-
hljóSvarpi í #katil + um# af því aS þaS býr til umhverfi fyrir hljóS-
varpsregluna (er „feeding“). Aftur á móti er brottfalli raSaS á eftir u-
hljóSvarpi í #jakul + e# til aS eySileggja ekki umhverfi hljóSvarpsins
(röSin því ,,counter-bleeding“).
Sú staShæfing aS þörf sé á mismunandi regluröS í kötlum og jökli
stendur auSvitaS og fellur meS því, eins og Anderson bendir sjálfur á
(1969b:40, 1973:5, 1974:144), aS í jökull sé í raun og veru baklægt a,
sem síSan breytist í ö fyrir áhrif samtímalegrar M-hljóSvarpsreglu. En
Anderson segir aS þaS sé greinilega eftirsóknarvert aS leiSa bæSi jökull
og jaki af sömu rót. Ólíklegt sé aS hægt verSi aS setja upp viSunandi
„öfuga“ u-hljóSvarpsreglu (þ. e. ö -> a/—?) til aS leiSa jaki af rót-
inni #jök-#, og því sé óhjákvæmilegt aS leiSa bæSi orSin af # jak-#,
og gera ráS fyrir w-hljóSvarpi í jökull (Anderson 1973:5, 1974:144).
(Anderson gengur raunar lengra, því aS hann telur aS öll ö í „productive
morphological categories“, þ. e. no., so. og lo., séu leidd af a\ sjá Ander-
son 1969a:70, 1973:10.)
ÞaS kann aS vera rétt aS íslendingar nútímans hafi tilfinningu fyrir
17 Algildi Kiparskys átti að vísu við sögulegar (díakrónískar) breytingar á
regluröð, þ. e. breytingar sem yrðu í eitt skipti fyrir öll. Sú hugmynd að gefa al-
gildinu samtímalegt gildi, og láta það merkja að regluröð gæti verið mismunandi
í mismunandi afleiðslum, er komin frá Anderson sjálfum.