Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 53
U-hljóðvarp og önnur a~ö víxl í nútímaíslensku
51
(20) a verSur ö í síSasta atkvæði stofns í endingarlausum föllum
kvenkynsorSa, svo og hvorugkynsorSa í ft.
3.1.2 Grunnform
Ef til er sérstök beygingarlega skilyrt regla, sem veldur víxlum a og ö,
er engin nauSsyn aS hún hagi sér eins og hljóSkerfisreglan; hún gæti
vel veriS öfug, þ. e. ö~^a í ákveSnu umhverfi. í orSum eins og þökk
virSist viS fyrstu sýn ekki óeSlilegt aS leggja ö til grundvallar. ÞaS kemur
fyrir í nf., þf.og þgf. et., og venja er aS telja nf. og þf. ómerkt (unmarked)
gagnvart öSrum föllum, og et. ómerkta gagnvart ft. Því er oft haldiS
fram aS málnotendur hafi sterka tilhneigingu til aS taka orSmynd í
ómerktri formdeild sem grunnform (sjá t. d. Vennemann 1972:211;
Hooper 1976:89; Kenstowicz & Kisseberth 1977:26,67). Oresnik
(1977:175-7) veltir fyrir sér þessum möguleika, en kemst ekki aS neinni
niSurstöSu.
ViS nánari athugun virSist grunnform meS ö í kvk. ekki fýsilegur
kostur. í fyrsta lagi er regla sem breytir ö í a á undan ókringdum sér-
hljóSum í endingum þá nauSsynleg; en þaS er a. m. k. ekki hljóSfræSi-
lega eSlilegt aS [-í-uppmælt] hljóS, þ. e. i, geri annaS [-^uppmælt] hljóS,
þ. e. ö, [ + uppmælt], a. í öSru lagi dygSi þessi lausn aSeins í nafnorSum.
ÞaS er út í hött aS setja upp grunnform meS ö í lo. eins og svartur, þar
sem a er í langflestum myndum (t. d. 16 af 24 í sterkri beygingu frum-
stigs). ESlilegast virSist aS láta sömu regluna gera grein fyrir víxlum
aogöí no. og lo. fyrst þaS er hægt.
Einnig má benda á mismunandi fleirtölumyndir orSanna hönd, nögl,
tönn. Til eru fleirtölumyndirnar höndur, nöglur, tönnur. Ef þar er um
aS ræSa beygingarlega skilyrt víxl eru þau afbrigSiIeg, því aS ö kemur
annars aSeins til í et. og á undan 0-endingu. Ekki er heldur um þaS
aS ræSa aS ö sé komiS inn í alla beyginguna, því aS a helst í ef. et. og
ef. flt. ESlilegasta skýringin er sú, aS (beygingarlega skilyrt) j-hljóSvarp,
sem vanalega verSur í ft. þessara orSa og hindrar M-hljóSvarp, verSi
ekki; þá veldur u í fleirtöluendingunni hljóSvarpi á venjulegan hátt skv.
reglu (6). Einnig eru til fleirtölumyndirnar naglir, tannir, sem benda til
aS a sé enn í grunnformi.
Enn síSur er ástæSa til aS leggja ö til grundvallar í hvorugkynsorSum
eins og barn, vegna þess aS þar er a í allri eintölunni. Einnig kæmi upp
sami vandi og í kvk., aS reglan ö -> a (ef til væri) yrSi aS taka aSeins