Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Síða 55
U-hljóðvarp og önnur a~ö víxl í nútímaíslensku
53
unum, nf. og þf. et., en a kemur aSeins fyrir í ef. et. og ef. ft., sem eru
þrælmerkt föll; og í þeim orSum þar sem klofning hefur orSiS kemur
frumhljóSiS e hvergi fram. Þarna skapast góSur grundvöllur endurtúlk-
unar, þar sem ö yrSi taliS baklægt. Þá er komin upp sú staSa aS í víxl-
unum a—ö er ö taliS í grunnformi í einni formdeild, en a í öSrum.
„From a traditional generative point of view this kind of situation
would be considered quite complex and bizarre. Nevertheless, it may not
be as unusual as it seems on first impression. ..“, segja Kenstowicz
& Kisseberth (1977:67), og vitna til raka Vennemanns (1972:211), um
líkur á viSsnúningi reglna (rule inversion). Þeir telja slíkar greiningar,
þar sem mismunandi hljóS eru talin baklæg í mismunandi formdeildum,
eiga fullan rétt á sér (1977:67).
3.2.2 Af hverju ekki beygingarleg skilyrSing?
Nú kynni aS virSast eSlilegast aS gera einfaldlega ráS fyrir beygingar-
lega skilyrtri reglu, á viS (20), þannig aS menn lærSu hvaSa sérhljóS
kemur fyrir í hvaSa falli; og þá um leiS hvaSa orS beygSust samkvæmt
þessari reglu. En máliS er ekki svo einfalt. Sum n-stofnaorS geta feng-
iS -5-endingu í ef. et. í staS upphaflegs -ar\ og ef þaS gerist, fá þau ö
í stofn í staS a: kökks, mökks, Björns. Missi þau -z'-endingu í þgf. et.
gerist hiS sama; ö kemur inn í stofninn og út kemur kökk, mökk. Mynd-
ir eins og *kekk, *mekk, *kakks, *makks, *Bjarns koma aldrei fyrir.
Haldist -ar-endingin hins vegar, kemur ö aldrei fyrir í ef. et. (*kökkar,
*mökkar, *Björnar). ÞaS er því ekki hægt aS setja upp beygingarlega
skilyrta reglu sem segi aS ákveSinn sérhljóSi komi fyrir í ákveSnu falli,
óháS hljóSfræSilegu umhverfi; þama er eitthvert samspil milli stofn-
sérhljóSs og endingar.
En hvemig á aS gera grein fyrir þessu samspili? Hér er tæpast um
venjulega hljóSkerfisreglu aS ræSa, því aS þessi víxl verSa aSeins í til-
tölulega fáum orSum, og þaS verSur aS læra hvaSa orS þaS em. Reglan
verkar sem sé ekki alltaf þótt hljóSfræSilegt umhverfi hennar sé fyrir
hendi.
Þessi regla flokkast líklega undir þaS sem nefnt hefur veriS minni-
háttarreglur (minor mles, sjá Kenstowicz & Kisseberth 1977:123,
1979:395-6). Minniháttarreglur em reglur sem em algjörlega skilyrt-
ar af hljóSfræSilegu umhverfi, en ekki beygingarlegum atriSum eins og
falli, tölu o. s. frv. Hins vegar hafa þær þá sérstöSu meSal hljóSkerfis-
reglna, aS þær verka aSeins í hluta þeirra orSa sem þær gætu (skv. hljóS-