Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 56
54
Eiríkur Rögnvaldsson
fræö'ilegri skilyrðingu sinni) verkaS á. En þegar búiS er aS læra í hvaSa
orSum hver minniháttarregla verkar, verkar hún þar og fer aSeins eftir
hljóSfræSilegu umhverfi. Þetta passar viS víxlin í w-stofnum; þegar viS
höfum lært aS kökkur sé háSur þessari ákveSnu reglu sem breytir stofn-
sérhljóSinu meS tilliti til endingarinnar beitum viS reglunni í því orSi,
hvort sem viS höfum þgf. meS endingu eSa ekki, og hvort sem viS höf-
um -s eSa -ar í ef. et.
Þarna koma líka ný rök fyrir því aS telja ö vera í grunnformi; á und-
an / kemur e eSa i (ketti, firði), en á undan a kemur a (kattar, fjarðar).
Þetta er því e. k. sérhljóSasamræmi. í endingarlausum föllum og þeim
föllum þar sem ekkert sérhljóS er í endingunni kemur hins vegar alltaf
ö í stofninn. Regla sem breytti baklægu a eSa e í ö viS þaS aS sérhljóS
hverfur úr endingu er ekki á neinn hátt hljóSfræSilega eSlileg. Sé hér
á hinn bóginn um sérhljóSasamræmisreglu aS ræSa má einmitt búast
viS aS sérhljóSiS sem er í grunnformi stofnsins komi upp á yfirborSiS
viS hvarf sérhljóSs úr endingu.
Reglur þær sem sérhljóSavíxlin í M-stofnum fara eftir mætti setja
upp eitthvaS á þessa leiS:
(22) + atkvætt + fjarlægt -5- uppmælt + kringt -> -r nálægt a fjarlægt a uppmælt . =■ kringt /—Co + " +atkvætt a fjarlægt a uppmælt -r- kringt
(21) + atkvætt + fjarlægt -t- uppmælt + kringt —> ” -r- a nálægt' a fjarlægt a uppmælt -t- kringt /—Co + ” +atkvætt a fjarlægt a uppmælt __ -4-kringt
a getur ýmist þýtt + eSa -4-, en öll a í sömu reglu verSa aS þýSa þaS
sama í hverri afleiSslu. Ef a = + segja báSar reglumar: ö verSur a á
undan a í endingu ( kattar, katta\ fjarðar, fjarða). Sé a = segir (21):
ö verSur e á undan i í endingu (ketti, kettir)\ en (22) segir: ö verSur i
á undan i í endingu (firði, firðir). SíSan verSa málnotendur aS læra aS
á sterk karlkynsorS meS jö í stofni verkar regla (22), en regla (21) á
(flest) sterk karlkynsorS meS ö í stofni. En vegna þess aS reglan er ekki
algild hljóSkerfisregla, heldur þarf aS læra hvaSa orS undirgangast hana,
eru w-stofnar lokaSur flokkur; nýyrSi og tökuorS beygjast varla eftir
honum.