Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 65
Fleiryrtar aukatengingar?
63
milli þess að, (á) milli þess sem og fyrir utan það aðl Og eru (í)
staðinn fyrir (það) að og í stað þess að í rauninni ekki alveg tækar
í hóp útvalinna?
Ofangreind dæmi ættu aS nægja til að sýna aS hefSbundin greining
á „fleiryrtum aukatengingum“ í íslensku er svo handahófskennd og
ósamkvæm sjálfri sér aS furSu hlýtur aS sæta. Jafnframt virSist deg-
inum Ijósara aS þaS leiSir í „villur stórar og þokur ljótar“ aS reyna
aS samræma hana meS því aS bæta ofannefndum orSasamböndum og
öSrum álíka í hóp íslenskra aukatenginga. Þessi greining sýnist því
ekki hafandi.
2. Um orðflokkun og formgerðir
2.0
ÞaS kann aS þykja sjálfsagSur hlutur og heldur lítil speki aS orS-
flokkun miSast yfirleitt viS einstök orS en ekki orSasambönd. Þegar
kemur til íslenskra aukatenginga virSist þó ekki vanþörf á aS minna
á þetta einfalda grundvallaratriSi. ÞaS er þó auSvitaS alþekkt aS stund-
um renna föst orSasambönd saman, ef svo má segja, og mynda þannig
órjúfanlegar einingar sem taka aS jafngilda einstökum orSum af til-
teknum flokki. Slík „orSmyndun“ er sem sagt ekki tiltökumál í sjálfu
sér. Hitt yrSi aS teljast harla merkilegt og sennilega einstakt ef lunginn
úr heilum orSflokki væri myndaSur eSa til orSinn meS þessum sér-
staka hætti. Einnig má hér minna á aS samruna af þessu tagi fylgir
gjarnan allróttæk hljóSfræSileg ummyndun, sbr. einn saman > einsam-
all; slíkrar ummyndunar verSur þó ekki vart í „fleiryrtum aukateng-
ingum“.
Einkennum orSflokka má í aSalatriSum skipta í þrennt (sbr. t. d
Höskuldur Þráinsson 1980:56): Merkingarleg, beygingar- og orSmynd-
unarleg, setningaleg.
Merkingarlegum rökum verSur trauSla komiS viS þegar skera skal
úr um eSli „fleiryrtra aukatenginga“ í íslensku. AS vísu eru orSasam-
bönd þessi (t. d. strax og, áður en) yfirleitt næsta greinilegrar atviks-
legrar merkingar, öndvert sumum einyrtum aukatengingum (t. d. að,
sem). „Atviksleg merking“ verSur þó naumast notuS sem viSmiS eSa
úrskurSaratriSi í þessu efni þar eS slíka merkingu er einnig aS finna
í sumum einyrtum aukatengingum (t. d. þegar, síðan).
Beygingarleg einkenni koma aS sjálfsögSu ekki til álita í sambandi