Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Blaðsíða 72
70 Halldór Ármann Sigurðsson
farandi aukasetningum, á hinn bóginn samsettir atviksliSir eSa forsetn-
ingarliSir, eins og gert var ráS fyrir í (7) og (8), eru þessi „óheilindi“
þeirra hinsvegar aSeins þaS sem vænta má. Jafnframt er þá ofur skilj-
anleg hin mikla regla í samsetningu þeirra sem bent var á í 1.0 hér áSur,
— og sú staSreynd aS þau, ásamt eftirfarandi aukasetningu, jafngilda
atviksliS í móSursetningu.
3.2
ÁSur en viS þetta efni er skilist er ekki úr vegi aS bera saman af því
(að), þangað til (að) annarsvegar og hinsvegar þegar (að) o. fl.
í af því að, þangað til að o. fl. samböndum af gerS þeirri sem sýnd
var í (2)1 hér áSur er að gjarnan sleppt (sbr. Jakob Jóh. Smári 1920:
206). Samkvæmt hefSbundnum hugmyndum um „fleiryrtar aukateng-
ingar“ ætti því ekkert aS vera því til fyrirstöSu aS líta svo á aS af því,
þangað til og önnur sambönd sömu gerSar séu aukatengingar hvort
sem þau standa meS að eSur ei.
í annan staS er þess svo hér aS geta aS oftast má skjóta aö inn á eftir
einyrtum aukatengingum (sbr. Höskuldur Þráinsson 1980: 84-87).
VerSa þannig til sambönd eins og þegar að, ef að, þótt áð, sem að o. fl.
Er svo ekki annaS aS sjá en aS samkvæmt hinum venjulega skilningi
á íslenskum aukatengingum ættu sambönd þessi aS vera hliSstæS af
því að, þangað til að o. s. frv. ÞaS er því harla athyglisvert aS aldrei
má sundra samböndum eins og þegar að, sbr. t. d.:
(15) a Þegar aS stjómin springur kemst Geir aS völdum
b *Þegar kemst Geir aS völdum aS stjómin springur
Ath. ennfremur t. d.:
(16) 1 *Ef kemst Geir að völdum að stjórnin springur
2 *Þótt kemst Geir ekki að völdum að stjómin spryngi.
Enn má hér nefna aS í sambandinu þegar er hefur þegar merkinguna
‘strax’ og er vafalaus atviksliður, a. m. k. samkvæmt þeim sjónarmiðum
sem hér er haldiS fram. ÞaS er því forvitnilegt aS bera eftirfarandi setn-
ingu saman viS (15)b:
(17) Þegar kemst Geir aS völdum er stjómin springur
Munur (17) og (15)b er greinilegur en ætti ekki aS vera neinn ef þegar
er og þegar að væru sama eSlis. HegSun þegar er er hins vegar auS-
skýrS ef þegar er þar greint sem atviksorS og er sem tenging sem tengi