Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 74
72 Halldór Ármann Sigurðsson
Séu þessar setningar hinsvegar settar í eSlilegt textasamhengi eru þær
(a5 sjálfsögSu) Ijómandi góSar:
(21) a Gjaldþrot blasti viS. Vilmundur hætti af því
b Reisa átti flugstöS í Keflavík. Finnbogi fór oft þangaS
c Geir gafst upp um áramótin. Gunnar beiS þangaS til
AuSvelt er aS ganga úr skugga um aS einyrtar aukatengingar hegSa sér
aldrei á þennan hátt. Setningamar í (19) era m. ö. o. alltaf málfræSilega
rangar, sbr. ennfremur t. d.:
(22) Geir gafst upp um áramótin. *Gunnar beiS uns
Á hinn bóginn virSast liSir eins og sú staSreynd, sú frétt hér enn eiga
skylt viS af því, þangaS til o. s. frv. Setningu eins og Dagblaðið var fyrst
með þá frétt er þannig ekki hægt aS segja upp úr þurru og án þess aS
þá frétt vísi merkingarlega „út fyrir sig“. Setning þessi er hinsvegar ágæt
í eSlilegu samhengi, t. d.:
(23) Stjórnin féll í morgun. DagblaSiS var fyrst meS þá frétt
SetningaliSir eins og sú stáðreynd, sú frétt, af því, þangað til o. s. frv.
virSast því vera meS þeim ósköpum gerSir aS þeir „segja aSeins hálfa
sögu“. Merkingarlegar ástæSur sýnast m. ö. o. valda því aS þeir krefjast
frekari fyllingar eSa nánari skýringar. Sú skýring kann stundum aS felast
í (,,pragmatískri“) tilvísun til umheimsins. A8 öSrum kosti er hana aS
finna í undanfarandi textasamhengi (sem m. a. getur falist í spuraar-
setningu) eða eftirfarandi aukasetningu (sbr. Haraldur Matthíasson
1959:46,63,65 o. v.).
5. Á einskis landi?
Hér á undan hafa veriS færS ýmis rök fyrir því aS „fleiryrtar auka-
tengingar“ í íslensku séu í raun „sambönd“ atviksliSa og venjulegra
einyrtra aukatenginga. Nú verSur aS segja hverja sögu eins og hún er:
í aSalatriSum eiga þessi rök ekki viS um nokkrar „fleiryrtar aukateng-
ingar“. Er þar í fyrsta lagi um aS ræSa „orsakartengingamar“ úr því að,
með því að, fyrir því að, þar eð, þar sem\ í öSru lagi svo að og þó að\
í þriSja lagi enda þótt og jafnvel þótt.7 Til einföldunar og styttingar
7 Reyndar koma hér einnig til álita „tilvísunartengingar" af gerðinni hv- sem,
er (hvar sem, hvaðan er o. s. frv.) og til að og eftir að. Sambönd þessi virðast þó
vera annars eðlis en úr því að, svo að o. s. frv. Þannig má skilja hv- sem í sundur
með því að skjóta inn í þau atvikslið, sbr. t. d. hvar í heiminum sem er, hvaðan