Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 75
Fleiryrtar aukatengingar?
73
verður hér aðeins fjallað sérstaklega um „orsakartengingarnar“ fimm.
í síðasta kafla var vikið lauslega aS því aS merkingarlegar ástæSur
virSast valda því aS atviksliSir sem af því (eSa nafnliSurinn því), þangað
til o. s. frv. krefjast nánari skýringar. Sú skýring kemur oft (oftast?) fram
í eftirfarandi aukasetningu og tengist þá atviksliSum þessum beint. Skýr-
ingu þessa má þó skilja frá atviksliSunum meS a. m. k. tvennum hætti:
í fyrsta lagi má fresta henni meS fráfærslu S; í öSru lagi getur hún falist
í undanfarandi textasamhengi. Þetta á þó aldrei viS um þau orSasam-
bönd sem nefnd voru hér aS ofan, sbr.:
(24) *Úr því fór Vilmundur aS Jón brást
(25) LandsliSiS tapaSi í gær. *Jón grét úr því
í sem skemmstu máli: Setningaleg hegSun úr því a'ð o. s. frv. samrým-
ist því ágætlega aS sambönd þessi séu sérstakar aukatengingar. Á þeirri
hegSun kann þó aS vera önnur skýring:
Þegar sambandiS úr því er boriS saman viS af því, vegna þess o. fl.
sést aS hin síSarnefndu hafa gagnsæja orsakarmerkingu en elcki hiS
fyrmefnda. Og reyndar er þaS svo um allar ofannefndar fimm „orsakar-
tengingar“ aS hinn atvikslegi hluti þeirra (úr því, með því, fyrir því og
þar) hefur aldrei slíka gagnsæja orsakarmerkingu. Þegar þannig er háttaS
virSist eSlilegt aS hin nánari skýring sem atviksliSir af þessu tagi krefj-
ast verSi aS vera tafarlaus og fasttengd atviksliSnum. ÞaS er því hugs-
anlegt aS sambönd sem úr því (að) hegSi sér eins og aukatengingar af
merkingarlegum ástæSum fremur en setningalegum. Þetta kann einnig
aS eiga viS um svo að og jafnvel þótt, enda þótt. Þó að er hinsvegar
e. t. v. sama eSlis og þegar að o. s. frv.
AS því er varSar úr því, með því og fyrir því kemur hér enn annaS til:
Sambönd þessi em (a. m. k. upphaflegir) forsetningarliSir. í þeim stýra
forsetningarnar úr, með og fyrir því falli fornafnsins það — aS því er
ég best veit undantekningarlaust. Þessi reglulega fallstjórn væri óneitan-
lega allsérkennileg ef sambönd þessi hefSu breytt um orSflokk og væm
orSin aS venjulegum aukatengingum.
Af framansögSu virSist Ijóst aS ekki em óyggjandi rök fyrir því aS
af landinu sem vera skal. Og til að og eftir að má sundra með fráfærslu S eftir
að viðeigandi mynd fornafnsins það hefur verið skotið inn í þau (eða ef það er
ekki fellt úr til þess, eftir það'l), sbr. t. d.:
(i)a *Eftir var mér öllum lokið að Eiríkur keypti hjól
b Eftir það var mér öllum lokið að Eiríkur keypti hjól