Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 76
74 Halldór Ármann Sigurðsson
greina úr því að, svo að o. s. frv. sem aukatengingar í nútímamáli. Kann
því að vera eSlilegast aS greina þau í samræmi viS samsetningu þeirra
(sbr. (2) í 1.0 hér áSur), þ. e. á sama veg og aSrar „fleiryrtar aukateng-
ingar“ í íslensku. Fyrir slíkri flokkun eru þó auSvitaS ekki heldur nein
óyggjandi rök. ÞaS verSur því aS segjast eins og er aS þaS virSist vera
nánast smekksatriSi hvemig orSasambönd þessi eru greind — þau eiga
ekki augljósa samleiS meS öSrum samböndum.
6. Að leiðarlokum
AS leiSarlokum er viS hæfi aS renna augum sem snöggvast yfir far-
inn veg:
í 1. kafla þessarar greinar kom í Ijós aS hinn venjulegi skilningur á
„fleiryrtum aukatengingum" í íslensku er afar ósamkvæmur sjálfum
sér og hlýtur aS leiSa í óyfirstíganlegar torfærar. Þessi skilningur virSist
því ekki hafandi. í 2. kafla kom fram aS hann hlýtur einnig aS teljast
vafasamur ef miSaS er viS viSteknar reglur um orSflokkun; jafnframt
var þó bent á aS í reynd virSast setningaleg einkenni ein geta skoriS
úr um hersu greina beri „fleiryrtar aukatengingar“ í íslensku. í 3. og
4. kafla var síSan sýnt fram á aS setningaleg einkenni þessara orSa-
sambanda samrýmast því illa eSa ekki aS þau séu aukatengingar en
hinsvegar ágætlega því aS þau séu sambönd atviksliSa og venjulegra
einyrtra aukatenginga. Þegar þess er ennfremur gætt aS „samsetning"
þessara orSasambanda bendir enn sterklega til sömu áttar, eins og fram
kom í 1. kafla, verSur ekki betur séS en aS þau beri aS greina sem slík
sambönd, a. m. k. langflest.
ViS upphaf þessarar greinar var sagt „aS málfræSingar hafi varla lagt
sig í framkróka um aS skilgreina flokk íslenskra aukatenginga svo glöggt
sem æskilegt og vert væri“. Nú er því ekki úr vegi aS benda á nokkur
megineinkenni þeirra:
Aukatengingar virSast einungis hafa þaS takmarkaSa málfræSilega
hlutverk aS tengja (og merkja?) aukasetningar. í samræmi viS þaS koma
þær aSeins fyrir fremst í aukasetningum („sömu“ orS geta aS sjálfsögSu
oft komiS fyrir annars staSar í setningum en tilheyra þá öSram orS-
flokkum, sbr. ao. þegar, fn. hvort o. s. frv.). Ennfremur era aukateng-
ingar lokaSur flokkur í eiginlegri merkingu þeirra orSa og ávallt einn
og ósamsettur setningaliSur. Ef horft er fram hjá samböndum sem þegar
að, ef að, sem að o. s. frv. eru flestar, ef ekki allar, íslenskar aukateng-
ingar því einyrtar, þveröfugt viS þaS sem hingaS til hefur yfirleitt veriS