Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Síða 77
Fleiryrtar aukatengingar?
75
talið. Ættu kennarar og nemendur gagnfræða því ekki að þurfa að rífa
hár sitt öllu lengur út af kykvendum þessum.8
8 Grein þessi er samin að áeggjan Höskuldar Þráinssonar prófessors og upp úr
prófritgerð er ég samdi undir handleiðslu hans. Ennfremur á ég honum að þakka
margar og góðar ábendingar um efni og form greinarinnar. Einnig las Eiríkur
Rögnvaldsson greinina í handriti og benti mér á nokkur atriði sem betur máttu fara.
HEIMILDIR
Allen J. H., & J. B. Greenough. 1916. New Latin Grammar for Schools and Col-
leges. Ginn and Company, Boston.
Baker, C. L. 1978. Introduction to Generative-Transformational Syntax. Prentice-
Hall Inc., Englewood Cliffs, New Jersey.
Björn Guðfinnsson. 1943. íslenzk setningafrœði. 2. útgáfa. ísafoldarprentsmiðja
H.F., Reykjavík.
— . 1946. íslenzk málfrœði handa skólum og útvarpi. 4. útgáfa. ísafoldarprent-
smiðja H.F., Reykjavík.
—. 1958. íslenzk málfrceði handa framhaldsskólum. 5. útgáfa með breytingum.
Eiríkur Hreinn Finnbogason annaðist útgáfuna. Ríkisútgáfa námsbóka,
Reykjavík.
Bresnan, Joan. 1970. On Complementizers. Towards a Syntactic Theory of Com-
plement Types. Foundations of Language 6:297-321.
—. 1972. Theory of Complementation in English Syntax. Doktorsritgerð við
MIT. [Síðar gefin út í ritröðinni Outstanding Dissertations in Linguistics,
Garland Publishing, Inc., New York.]
Chomsky, Noam. 1973. Conditions on Transformations. Stephen R. Anderson &
Paul Kiparsky (ritstj.): A Festschrift for Morris Halle, bls. 232-286. Holt,
Rinehart and Winston, New York.
Haraldur Mathíasson. 1959. Setningaform og stíll. Bókaútgáfa Menningarsjóðs,
Reykjavík.
Höskuldur Þráinsson. 1979. On Complementation in lcelandic. Garland Publi-
shing, Inc., New York.
—. 1980. Tilvísunarfornöfn? íslenskt mál 2:53-96.
Jakob Jóh. Smári. 1920. Islenzk setningafrœði. Reykjavík.
Jespersen, Otto. 1969. Analytic Syntax. Holt, Rinehart and Winston, New York.
Jón Friðjónsson. 1978. A Course in Modern Icelandic. Texts. Vocabulary. Gram-
mar. Exercises. Translations. Tímaritið Skák, Reykjavík.
Jón Gunnarsson. 1973. Málmyndunarfrceði. Iðunn, Reykjavík.
Kristján Árnason. 1980. íslensk málfrœði. Kennslubók handa framhaldsskólum.
Fyrri hluti. Iðunn, Reykjavík.
Perlmutter, David M., & Scott Soames. 1979. Syntactic Argumentation and the
Structure of English. University of California Press, Berkeley.
Sigurður Skúlason. 1952. Kennslubók í íslenzku. 3. útgáfa aukin. Kvöldskóli
K.F.U.M., Reykjavík.