Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 101
Unmarked Definite NPs and Referential Cohesion 99
Jakob Jóh. Smári. 1920. íslenzk setningafræði. Bókaverzlun Ársæls Árnasonar,
Reykjavík.
Keenan, E. 1976. Toward a Universal Definition of „Subject". Charles N. Li (ed.):
Subject and Topic, pp. 303-334. Academic Press, Inc., New York.
Kossuth, Karen C. 1978a. Icelandic Word Order: In Support of Drift as a Dia-
chronic Principle Specific to Language Families. Proceedings of the Fourth
Annual Meeting of the Berkeley Linguistics Society, pp. 446-457.
—. 1978b. Typological Contributions to Old Icelandic Word Order. Acta Philo-
logica Scandinavica 32:37-52.
— . 1980a. The Linguistic Basis of Saga Structure: Toward a Syntax of Narrative.
Arkiv för nordisk filologi 95:126-141.
—. 1980b. Definite Default in Old Icelandic. Kathryn Klar, Margaret Langdon &
Shirley Silver (eds.): American Indian and Indoeuropean Studies, pp. 395-
408. Mouton, The Hague.
Laxd. = Laxdœla saga. Einar Ól. Sveinsson gaf út. Hið íslenzka fornritafélag,
Reykjavík, 1934.
Li, Charles, & Sandra A. Thompson. 1976. Subject and Topic: A New Typology
of Language. Charles N. Li (ed.): Subject and Topic, pp. 457-490. Academic
Press, Inc., New York.
Snorri Sturluson. Heimskringia, Vol. I & III. Bjarni Aðalbjarnarson gaf út. Hið
íslenzka fornritafélag, Reykjavík, 1951.
ÚTDRÁTTUR
Meginviðfangsefni þessarar greinar er athugun á vísun (anaphoric structure) og
(málfræðilegu) samhengi texta (cohesion) í íslenskum fornbókmenntum. Fyrst er
vikið nokkuð að notkun ákveðins greinis almennt og annarra aðferða til að tákna
ákveðni nafnliða. Þar er m. a. gerð grein fyrir fjórskiptingu Hallidays og Hasans
(1976) á notkun ákveðins greinis. Þeir tala um „anaphoric", „cataphoric“, „endo-
phoric“ og „exophoric“ notkun, en þau orð mætti e. t. v. þýða með framvísandi,
afturvísandi, innvísandi og útvísandi á íslensku. Með framvísun væri þá átt við
það þegar vísað er í eitthvað sem kemur fyrir fyrr í textanum, en afturvísun er
andstæða þess og vísar í textann fyrir aftan. (Reyndar er enska orðið anaphoric
oft notað um vísandi einingar hvort sem þær vísa framfyrir sig eða afturfyrir.)
Útvísun vísar þá á hliðstæðan hátt út fyrir textann og miðast við tilteknar að-
stæður en innvísun væri þá andstæða þess — þ. e. vísun sem ekki er bundin að-
stæðum á þann hátt.
Höfundur bendir á að notkun greinis í forníslenskum textum á borð við Heims-
kringlu Snorra Sturlusonar t. d. er í megindráttum eins og búast mætti við sam-
kvæmt þessari flokkun Hallidays og Hasans. Undantekningarnar eru aðallega tvær.
I fyrsta lagi er yfirleitt ekki notað no. með ákveðnum greini sem skýrist af eftir-
farandi tilvísunarsetningu (væri þá afturvísandi — sbr. hér að ofan), heldur er
no. í slíkum tilvikum gert ákveðið með ábendingarfornafni (t. d. sá maðr er...
fremur en maðrinn er...). í öðru lagi eru no. höfð óákveðin (eða „ómerkt" —