Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 112
110
Krisíján Arnason
quantity played an important role. It was, then, not only at the end of
the line that the rhythm was asserted, but the whole dróttkvætt-line
came to form a more rhythmically coherent whole than the Irish line
had done. This may be seen as an example of the creativity of the
Nordic skalds. (Of course I would not like to exclude the possibility
that a closer investigation of the Irish patterns may reveal some regular-
ities that hitherto have gone unnoticed, but I leave this to the Celto-
logists.)
Although it can hardly be said that any proof has been given that
Stokes was right in asserting that the Old-Norse court poets imitated the
rinnard, it seems far from unlikely that something of this kind occurred.
ÚTDRÁTTUR
Rifjuð eru upp ummæli Whitley Stokes frá 1885 í þá átt að norrænir menn haíi
stælt írska háttinn rinnard þegar þeir tóku upp dróítkvæðan hátt. Dróttkvæðar
línur eru flokkaðar í sjö afbrigði og stungið upp á því að grundvallarhrynjandin
hafi byggst á þremur réttum tvíliðum þar sem einungis þung atkvæði hafi getað
myndað ris. Hátturinn rinnard hefur verið skilgreindur sem sexkvæður háttur með
réttum tvílið í endann, og nægði áherslan ein til að mynda það ris. Bent er á að
eftir því sem hægt er að álykta virðist áherslu- og lengdarkerfi í forníslensku og
fornírsku hafa verið býsna lík, og þar sem aðrar (sögulegar) forsendur virðast ekki
mæla gegn, er talið að það sé alls ekki ósennilegt að írsk áhrif hafi ráðið miklu í
mótun dróttkvæðs háttar, enda þótt ekki hafi gilt nákvæmlega sömu reglur um
fyllingu risa og hniga í rinnard og dróttkvæðum hætti.
REFERENCES
Allen, W. Sidney. 1973. Accent and Rhythm. Cambridge University Press, Cam-
bridge.
Carney, James. 1971. Three Old Irish Accentual Poems. Eriu 22:23-80.
Einar Ólafur Sveinsson. 1975. Löng er för. Studia Islandica 34. Bókaútgáfa Menn-
ingarsjóðs, Reykjavík.
Heusler, Andreas. 1956. Deutsche Versgeschichte I. Walter de Gruyter, Berlin.
Kabell, Aage. 1978. Metrische Studien 1. Der Alliterationsvers. Wilhelm Fink
Verlag, Múnchen.
Kristján Árnason. 1980. Quantity in Historical Phonology: Icelandic and Related
Cases. Cambridge University Press, Cambridge.
Mackenzie, Bridget Gordon. 1981. On the Relation of Norse Skaldic Verse to
Irish Syllabic Poetry. Ursula Dronke, Guðrún P. Helgadóttir, Gerd Wolfgang
Weber & Hans Bekker-Nielsen (eds.): Speculum Norroenum. Norse Studies
in Memory of Gabriel Turville-Petre, pp. 337-356. Odense University Press,
Odense.