Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Síða 130
128
Magnús Pétursson
[h] í innstöðu, en þessar mælingar eru enn ekki nægilega viðamiklar, til
að unnt sé að bera saman ýmis hljóð íslenzkrar tungu að þessu leyti.
Fyrsta skref í þá átt hafa þeir Löfqvist og Yoshioka (1980a, b) gert.
Koma niðurstöður þeirra heim við niðurstöður tilrauna okkar að öllu
leyti, sem þær snerta svipað efni. Eini munurinn er sá, að hjá hljóðhafa
þeirra Löfqvist og Yoshioka fellur mesta raddglufuopna fráblásinna
hljóða saman við sprengingu lokhljóðsins (Löfqvist & Yoshioka 1980b:
288), en í rannsókn okkar á mesta raddglufuopna sér stað fyrir eða um
miðju lokhljóðsins. Hér er væntanlega um að ræða einstaklingsbundinn
mun, sem snertir minniháttar atriði. Enn sem komið er, hafa svo fáir
hljóðhafar verið rannsakaðir með tækjahljóðfræðilegum aðferðum, að
lítið er vitað um, hverjir einstaklingsbundnir þættir hafa áhrif á mynd-
unarbreidd íslenzkra hljóða. Þessi atriði eru meðal þeirra, sem koma
til með að verða rannsóknarefni í hljóðfræðilegum rannsóknum á næstu
árum.
RITASKRÁ
Abramson, Arthur S., & Leigh Lisker. 1965. Voice Onset Time in Stop Consonants.
5e Congrés international d’acoustique, Liége 1965. Grein A 51.
—. 1970. Discriminability along the Voicing Continuum. Proceedings of the 6th
Int. Congr. of Phon. Sci., Prague 1967, bls. 569-573, Akademia, Prag.
Broad, David J. 1973. Phonation. Minifie, Hixon & Williams (ritstj.): Normal
Aspects of Speech, Hearing and Language, bls. 127-167. Prentice-Hall, Engle-
wood Cliffs.
Clasen, Bernd, & Slavko GerSiö. 1975. Anatomie und Physiologie der Sprech- und
Hörorgane. Helmut Buske Verlag, Hamburg.
Fritzell, Björn. 1969. The Velopharyngeal Muscles in Speech: An Electromyo-
graphic and Cineradiographic Study. Acta Otorhinolaryngologica. Supple-
mentum 250. Stockholm.
Fr0kjær-Jensen, B., C. Ludvigsen & J. Rischel. 1971. A Glottographic Study of
Some Danish Consonants. R. Jakobson, E. Zwirner, L. L. Hammerich (ritstj.):
Form and Substance, bls. 123-140. Akademisk Forlag, K0benhavn.
Goodwin, H. Buergel. 1905. Det moderna islandska ljudsystemet. Svenska lands-
mál ock svenskt folklif, bls. 99-113.
—. 1908. Utkast till systematisk framstiillning af det moderna isliindska uttalet.
Svenska landsmál ock svenskt folkliv, bls. 77-115.
Hirano, M., & J. Ohala. 1969. Use of Hooked-Wire Electrodes for Electromyo-
graphy of the Intrinsic Laryngeal Muscles. Journal of Speech and Hearing
Research 12:362-373.
Hirose, Hajime. 1971. The Activity of the Adductor Laryngeal Muscles in Respect
to Vowel Devoicing in Japanese. Phonetica 23:156-170.