Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Síða 154
152
Flugur
Athugasemd um klofningu
0.
Yfirleitt er talið aS klofningu í norrænum málum hafi valdiS áherslu-
laus sérhljóS í eftirfarandi atkvæSi, a « frg. a, ö) eSa u « frg. u, ð),
sbr. biarg <C 'Vberga/, skiala <C */skela(n)/< */skelðn/, bigrn <
*/bernuz/, gigf <C */gebu/<C */gebö/. Er skoSun þessi hér nefnd hin
klassíska sérhjóðakenning um klofningu. Þekktasti talsmaSur hennar
er Axel Kock (sjá einkum 1911-1916) og landi hans, Bengt Hesselman
(sjá einkum 1945), aShylltist hana í aSalatriSum þó aS hann væri annars
ákafur gagnrýnandi hugmynda Kocks um hljóSvörp og klofningu.
Þó aS hin klassíska sérhljóSakenning um klofningu megi heita viS-
tekin í almennum kennslu- og handbókum um fornnorræna málfræSi og
norræna málsögu, hafa fræSimenn lengi efast um gildi hennar. Veldur
því vafalaust einkum aS kenning þessi hefur ekki haft fram aS færa boS-
lega skýringu á því aS í vestumorrænu hefur sjaldnast orSiS a-klofning
í stuttstofnum, sbr. fet « */feta/), feta, met, meta, þel o. s. frv. Var
skýring á stuttstofnum þessum reyndar eitt helsta deiluefni þeirra Kocks
og Hesselmans um klofninguna. Og þrátt fyrir miklar vangaveltur og
margvíslegar skýringartilgátur hafa talsmenn sérhljóSakenningarinnar
í raun staSiS ráSþrota frammi fyrir orSmyndum þessum allt til þessa
dags. Ýmsir málfræSingar hafa því á undanfömum áratugum séS þann
kost vænstan aS hafna sérhljóSakenningunni, ýmist meS öllu eSa aS
nokkru leyti. Ber þar fyrstan aS nefna Svensson (1944) en hann taldi
sem kunnugt er aS klofningin væri óskilyrt hljóSbreyting. ASrir (t. d.
Flom 1937; Hoff 1949) hafa reynt aS endurvekja þá gömlu hugmynd aS
eftirfarandi samhljóS hafi valdiS klofningunni, a. m. k. stundum (eink-
um í langstofnum). Sá sem mér vitanlega hefur nýlegast haldiS slíkri
samhljóðakenningu á loft er Dyvik — í athyglisverSri grein um klofn-
inguna í Arkiv 1978. Er sú grein tilefniS til þessara skrifa.
1.
í grein sinni leiSir Dyvik (1978:17-22) aS því veigamikil rök aS í
stuttstofnum verSi yfirleitt ekki klofning á undan upphaflegu a (miSaS
viS frg.), sbr. fet < */feta/, en hinsvegar næsta reglulega á undan a
komnu úr frg. ö, sbr. giafar <*/geböz/. Hafa menn ekki, svo aS mér
sé kunnugt, komiS auga á þetta meginatriSi áSur. Er þessi niSurstaSa