Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 155
Flugur 153
Dyviks því allmerk og kann aS varpa nýju ljósi á óklofna stuttstofna
í vesturnorrænu.
í langstofnum er þessu háttaS á annan veg. Þar verSur klofning á und-
an u og u án tillits til uppruna þeirra (sbr. Dyvik 1978: 13-14). Þessi
munur á virkni klofningarinnar í stuttstofnum og langstofnum væri aS
sjálfsögSu harla skiljanlegur ef eftirfarandi samhljóS en ekki áherslu-
lausu sérhljóSin a, u ollu henni í langstofnunum; þar skipti uppruni
eftirfarandi áherslulauss a þá engu máli um klofninguna. Og þessi er
einmitt skoSun Dyviks. Hann telur sem sagt aS í langstofnum hafi eftir-
farandi r- og Z-sambönd (rCi, lCi) valdiS klofningu (Dyvik 1978:22).
Nú er þaS aS sjálfsögSu svo aS ef klofning hefSi átt sér staS viS allt
önnur hljóSskiIyrSi í langstofnum en í stuttstofnum yrSi vart hjá því
komist aS telja aS hún hefSi í raun veriS tvö hljóSferli en ekki eitt (sbr.
Hreinn Benediktsson 1980:40). Þetta væri þó auSsæilega heldur ó-
skemmtilegur kostur. Dyvik (1978:26-27) reynir því aS sýna fram á
aS frumnorræn r og l hafi veriS uppmælt (back) og telur aS uppmælis-
þáttur þeirra hafi veriS valdur aS klofningu í langstofnum á sama hátt
og uppmælisþáttur áherslulausu sérhljóSanna ö, u í stuttstofnum. Þá
telur Dyvik (1978:29) aS klofningin hafi hafist sem hálfsérhljóSsinn-
skot (eSa hálfsérhljóSsþróun; sbr Hreinn Benediktsson 1963:429). í
samræmi viS þessi sjónarmiS setur Dyvik fram eftirfarandi reglu sem
lýsa á klofningu bæSi í langstofnum og stuttstofnum (Dyvik 1978:31):
' + stress ■*>
+ syl + long — [a segm] " [a syl + son + back
-í- high __ -s- back __ low
Co // X
MeS tákninu // á Dyvik viS þaS sem hann kallar „accentual unit“
(1978:30) og # táknar morfemaskil hjá honum (1978:29) en X hvaSa
streng sem vera skal, þ. á m. „núll“ (s. st.).
Ekki þarf aS fara mörgum orSum um þær hugmyndir Dyviks sem nú
voru raktar. Hreinn Benediktsson (1980:36-37) hefur sýnt fram á aS
samhljóSakenning Dyviks um klofningu í langstofnum er ótrúverSug
svo aS ekki sé meira sagt; má t. d. auSveldlega finna gagndæmi gegn
henni, sbr. annarsvegar siatna, þiokkr, bioggum, iaxl, siafni meS klofn-
ingu og hinsvegar t. d. snertr, stertr, bersi, sperna, bella, skelfa án