Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Qupperneq 158
156
Flugur
lágt (sjá þó Nielsen 1957:37) — hefur líklega goldiS þess aS hún var
sett fram sem nokkurs konar viSaukatillaga viS kenningu Svenssons
(1944) um óskilyrta klofningu og sjálfsagt einnig þess aS Janzén (s. st.)
taldi aS opnun e í stuttstofnum væri eiginlega a-hljóSvarp. Er hvort-
tveggja aS kenning Svenssons hefur yfirleitt ekki þótt tæk (sbr. t. d. Niel-
sen 1957) og aS ýmis önnur áherslulaus hljóS en a virSist hafa valdiS
„a-hIjóSvarpinu“ i, n j> e, o (sbr. Hesselman 1945; Krahe 1969:58).
Á hinn bóginn kann opnun e í stuttstofnum á undan upphaflegu áherslu-
lausu a aS vera undirrót þess aS <? og e falla snemma saman í norrænu
almennt og aS sú aSgreining þessara hljóSa sem þó virSist enn vera í
elstu handritum norskum er ekki í samræmi viS uppruna þeirra (sbr.
Hreinn Benediktsson 1964:78-104).
Ýmis atriSi er varSa klofningu í norrænum málum verSa sjálfsagt
seint skýrS þannig aS sæmilega öruggt geti talist, t. d. tvímyndir sem
berg, biarg, aS klofning verSur ekki á eftir v, l, r (sjá þó Dyvik 1978:33),
óklofnar myndir sem segl, bersi, stuttstofnar meS a-klofningu sem hial,
iaki, o. s. frv. Engu aS síSur virSist Ijóst aS kjarninn í hinni klassísku
sérhljóSakenningu er sú hugmynd sem best gerir grein fyrir klofning-
unni í heild.
HEIMILDIR
Dyvik, Helge. 1978. Breaking in Old Norse and Related Languages: A Reassess-
ment of the Phonetic Conditions. Arkiv för nordisk filologi 93:1-37.
Flom, George T. 1937. Breaking in Old Norse and Old English with Special
Reference to the Relations between Them. Language 13:123-136.
Hesselman, Bengt. 1945. Omljud och brytning i de nordiska spráken. Nordiska
texter och undersökningar 15. Hugo Gebers Förlag, Stockholm; Ejnar
Munksgaard, Köpenhamn.
Hoff, Ingeborg. 1949. Vilkárene for brytning av germanskt e til ia, io i vestnor-
disk. Arkiv för nordisk filologi 64:177-210.
Hreinn Benediktsson. 1963. Some Aspects of Nordic Umlaut and Breaking.
Language 39:409-431.
—. 1964. Old Norse short e: One Phoneme or Two? Arkiv för nordisk filologi
79:63-104.
—. 1980. Nordic Umlaut and Breaking: Thirty Years of Research. Tekið saman
fyrir Fourth International Conference of Nordic and General Linguistics,
Ósló, 23.-27. júní 1980, og fjölritað í Abstracts (Supplement), bls. 10-43.
Janzén, Assar. 1944. Till frágan om brytningen. Arkiv för nordisk filologi 59:
221-242.