Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 163

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Side 163
Ritdómar 161 lykilhlutverki, jafnt við orðmyndun sem beygingu, og því einboðið að leggja hann til grundvallar við umfjöllun um beygingarfræði. Eins og áður gat verður vart nokkurrar ónákvæmni í reglum MP um viðskeytt- an greini. Á bls. 53 er sagt, að ef fallending — hvað sem átt er við með því hug- taki þar — endar á a, i, u, é, falli i-ið í viðskeyttum greini ávallt brott, t. d. bóndi- nn, dúkka-n, tré-ð o. s. frv. En hvað þá um orð eins og hlé-ið, hlé-inu, té-ið og mörg fleiri slík? Á sömu blaðsíðu er sagt, að i-ið í viðsk. gr. falli ávallt brott í öllum þremur kynjum í þgf. et. Varla getur þetta átt við um kvk.-orð, t. d. skeið- inni. Enn á sömu blaðsíðu er sagt, að kvk.-orð og hk.-orð, sem enda í stofni á -r {-ur), haldi r-inu á undan ákv. gr., t. d. lijur-lifrin, hreiður-hreiðrið. Hér er e-ð málum blandið. Það þarf ekki að koma á óvart, að stofnlægt r haldist í beygingar- dæmi, og því óþarft að fjölyrða um það. Vandamálið er hins vegar það, að brott- fallsreglan — sem heppilegt væri að fjalla um á einum stað — er ýmist virk eða óvirk í dæmum þessarar tegundar, sbr. ceðurin/*œðrin, lifurin/lifrin. — Á bls. 54 eru svo tilgreind þrjú beygingardæmi um viðskeyttan greini, og verður að telj- ast óheppilegt, að eitt þeirra skuli vera maðurinn, sem um margt hefur óreglulega beygingu og um sumt einstæða (sbr. nf. ft. menn, m. gr. menn-ir-nir, þar sem -ir er óreglulegt). í umfjöllun sinni um no. skiptir MP þeim eftir kynjum og í sterka og veika beygingu á hefðbundinn hátt. Gert er ráð fyrir fjórum meginflokkum sterkra kk,- og kvk.-orða, en auk þess tilgreind fjölmörg afbrigði. Alls eru beygingardæmi um nafnorðabeygingu 60 að tölu, og númerin eru tilgreind í orðasafni, notanda til mikils hagræðis. Um kyn no. lætur MP sér nægja að segja, að það verði að læra fyrir hvert no. fyrir sig og ekki sé mögulegt að gefa um það neinar reglur. Þar sem kyn í íslensku er hins vegar að mestu málfræðilegt en ekki eðlislægt (natural), eins og t. d. yfirleitt í ensku, gefa endingar no. oft allgóða vísbendingu um kyn, og hefði að skaðlausu mátt geta þessa. Ekki er svigrúm til að fjalla ítarlega um einstök atriði varðandi nafnorðabeyg- ingu, en á nokkur atriði skal drepið. Eins og áður var minnst á, hefði verið heppi- legt að leggja stofninn til grundvallar við umfjöllun no. — og raunar allra annarra fallorða og sagnorða. Ef slíkt er gert t. d. við umfjöllun um no.-beygingu, má í eitt skipti fyrir öll gera grein fyrir helstu breytingum á stofni, sem ekki eru tak- markaðar við ákveðna tegund (flokk) nafnorða. Sem dæmi mætti nefna brottfall sérhljóða í ákveðinni tegund viðskeyta (himin- himn-; akur- akr-; jökul- jökl-) og sérhljóðabreytingar í stofni (akur- ökr-; kall- köll-), en hvorug þessara breytinga er takmörkuð við einstakan flokk nafnorða, né heldur nafnorðabeygingu yfirleitt. í öðru lagi væri heppilegt að draga saman á einum stað yfirlit yfir myndir ein- stakra fallendinga, t. d. kk. et. nf. sterk beyg.: -ur, -l, -n, -0 (hest-ur, jökul-l fíl-l, himin-n, þjón-n, vagn-0, akur-0). Með þessum hætti fengist betra heildaryfirlit yfir beygingu no., og með því að draga á þennan hátt fram hin sameiginlegu atriði má auðvelda lesanda lærdóminn verulega. En MP kýs í þess stað að gefa beygingardæmi fyrir heimur, himinn, akur, lœknir og söngur, svo að dæmi sé nefnt. Hvergi er vikið að því, hvað sé sameiginlegt þessum beygingardæmum né hvers vegna þau eru flokkuð saman. Hvergi er vikið að stofnmyndun né að brott- fallsreglu, sem er virk í akur og himinn og tengir þessa flokka að því leyti saman. islenskt mál III 11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.