Íslenskt mál og almenn málfræði


Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 180

Íslenskt mál og almenn málfræði - 01.01.1981, Page 180
178 Ritdómar (4) la Jón sagði Stefáni að hann kæmi/skyldi koma b Jón sagði Stefáni að koma 2a Jón sagði að Stefán hefði komið b Jón sagði Stefán hafa komið Síðar í umræðu sinni ýjar HÞ að því að ummyndanir eins og úrfelling nafnliðar og ACI (sbr. bls. 321 og 432-4) hafi einhverja merkingu („structural meaning"). En úr því svo er, hefði e. t. v. mátt kanna í hverju slík merking sé fólgin um leið og rætt er um val á aukasetningu. Raunar virðist óhjákvæmilegt að álykta sem svo að það að „ummyndanir" eins og ACI hafi einhverja merkingu bendi til þess að sambandið milli merkingar og setningafræðilegra forma sé flóknara en „klassísk" ummyndanamálfræði gerir ráð fyrir, enda hafa margir ummyndanamálfræðingar viðurkennt þetta og HÞ virðist hallast að þessu líka. Annað atriði sem lýtur að vali á gerð fallsetningar og tengslum hennar við aðalsetninguna og sem e. t. v. hefði mátt minnast á er það að þegar spurnarorð (fornafn eða atviksorð) er notað fyrir lið í aukasetningunni, þ. e. lið sem spurt er um, þá er ekki þörf fyrir neina tengingu, og segja má að viðeigandi spurnarorð sé notað sem spurnartenging: (5) a Jón spurði hver hefði komið b Jón spurði hvern María hefði lamið c Jón vissi ekki hvar Stína var Það virðist benda til þess að hver í setningum eins og (5) hafi á vissan hátt tvíræða stöðu sem eins konar tenging (enda þótt það taki fallbeygingu), að það sem Joan Maling (1980) kallar „stylistic inversion" getur átt sér stað: (6) Jón spurði hver komið hefði En þessi umsnúningur er einkenni á aukasetningum þar sem ekki er neitt frumlag, og gæti það bent til þess að spurnarfornafnið hver sé ekki fullgilt frumlag í ein- hverjum skilningi. Ég er ekki frá því að skýrari mynd hefði getað fengist af þeim vandamálum sem við er að glíma í sambandi við fallsetningar í íslensku ef byrjað hefði verið á því að gera úttekt á þeim hlutum sem nú voru nefndir og síðar vikið að nánari úrvinnslu á einstökum dæmum heldur en sú sem út kemur eftir lestur bókarinnar með þeirri efnisskipun sem HÞ hefur valið henni. En hér er eflaust svo margt sinnið sem skinnið. 2. Tveir fyrstu kaflar bókarinnar eru helgaðir umræðu um það hvort fallsetningar skuli greinast sem nafnliðir, og eins og þegar hefur komið fram, svarar HÞ þeirri spurningu játandi. Umræðunni er skipt í tvo þætti, annars vegar um stofnhluta- gerð (1. kafli: „Phrase Structure Evidence“) og hins vegar um vitnisburð um- myndana (2. kafli: „Transformational Evidence"). Grundvallarrökin sem HÞ byggir á stofnhlutagerð eru á þessa leið: Áhrifssagnir eins og segja t. d. taka með sér nafnlið sem andlag. Þetta má tákna með [—NP]
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Íslenskt mál og almenn málfræði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskt mál og almenn málfræði
https://timarit.is/publication/832

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.