Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 33

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 33
33 — um og felst á kenningar n.guðfr., en hitt sárnar honum hvað n.guðfr. fel- ur þær með orðaflækjum eða »gerir þær sem næst óskiljanlegar með of fastri íhaldssemi við nöfn og með undanslætti við menn«, Eg get vel skilið þessi ummælí únítaraprestsins, og er honurn sam- mála um, að J. H. »hafni þrenning- ar lærdómnum eins og hann hefir ávalt verið skilinnc. J. H. segir sjálfur (í 7. hugj.): »Þrenningar-nugtakiðkemur alls ekki fyrir í ritningunni spjaldanna á milli«. Hefði J. H. sagt: »orðið þrcnning*, þá hefði eg ekkert við þ.ið að at- huga. En gamla lærisveina hans furðar mjög á hinu. Þeir munu fleiri en eg, sem ekki sjá betur enn en að hann hafi kent alveg rétt er hann sagði fyrrum : »í nýja testamentinu er þrenmng- arlærdómurinn svo áþreifanlegur að að það er áreiðanlegt, að það er grundvallarskoáun nýja testmentisins frá upphafi til enda, að guð sé einn og þrennur, að hinn eini algjöri per- sónuleiki »existere« sem 1, persónur án þess að guðdómseiningin sé talin að skerðast vrð það. Höfuðáheizlan hvílir hér á skirnarorðinu, Matt. 28. 2**

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.