Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 45

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 45
— 45 Óhugaandi er, að haun treysti sór til að neita því, að guðfrœði þá, er blaöið hefir flutt, kallaði hann kór- djákna guðfrœði; en verður þá ekki gamla friðþægingarkenningin, minsta kosti óbeinlínis, fyrir því uppnefui á- samt fleiri atriðum guðfræðinnar, sem Bjarmi hefir flutt 1 Var hregt að sjá það á grein J. H, að hann beri virðingu fyrir margnefndri kenningu, þar sem hann kallar hana þó beinlínis »blóðkenningu«, — sem mór virðist ekkeit betra uppnefni en ’nitt, — og óskar hana feiga, eða telur það heillastuudu, þegar hregt só að telja hana dauða1 Aunars œtla eg ekki að togast á við J. H. um þetta ; mór er meira en nóg að nú hefir hanu loks opinberlega ját- að, að »það megi vel vera að nafnið« (kórdjáknaguðfrreði) »só ólieppilegt«. — b.) bls. 14. Til að varna öllum mis- skilningi ókunnugra, má geta þess að sira Skovgaard-Petersen er fjarri allri svæs- inni biklíukritik nú og enginn vinur nýjn guOfræðinnar. — Hann væri áreiðanlega ekki að öðrum kosti formaður bibliuskól- ans i Kaupmannahöfn, sem heimatrúboðs- vinir danskir sjá um að mestu leyti. Hann hefir þroskast alveg i gagnstæða átt við nýguðfræðinga vora suma, enda eru þeir hættir að hæla honum eins mikið og áður. Ur þvi að eg nefndi þroska, get eg ekki stilt mig um að benda á hvað einkenni-

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.