Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 48

Nýtt og gamalt - 01.02.1914, Page 48
-48- sr? f neina guðfræði til að krjúpa i anda við krosBÍnn 4 Golgata og hljóta þar Bálar- frið og trúarvissn, og það þarf heldur énga sérstaka guðfræði, að eins dálítið af sjálfbyrgingsskap eða hroka til að krÍBta höfuðið yfir >öðrum eins barna- skap«, »að vera að dýrka krossfestan Guð«. En skiljanlegt er, að tilslökunarstefnan láti í veðri vaka að hér sé að eins um guðfræðileg atriði að ræða, sem hálærðir menn einir geti talað um. Altltt er það i daglegu tali, að kaiia það frjálsiyndi að efast um kenningar kirkjunnar, en mjög er það villandi og liklega ekki annað en auglýsingaskrum i fyrstu. Obrjáluð skynsemi og almenn reynsla getur fljótlega sannfært mann um, að umburðarlyndi og sanngirni við aðrar skoðanir, er alls ekki undir þvi komin, hvað miklu eða litlu er trúað. Jafnvel þeir sem segjast trúa þvl, að hver verði sæll við slna trú, og ættu þvi samkvæmt slikri trú, að láta aðrar skoðanir klut- lausar, geta verið mjög ósanngjarnir og uppstökkir, ef einhver segir þeim að þessi trú þeirra sé röng. Hvorng stefnan á meiri rétt en hin til að kenna sig við frjálslyndi. Frjáslynd- is og ófrjálslyndis verður vart hjá háðum. Önnur stefnan slakar að visu meira til við vantrúna en hin, og að því leyti má kalla hana tilslökunarstefnu, en hún á alloft lltið af frjálslyndi gagn- vart kirkjulegu stefnunni. Sigurb. Á. Gislason.

x

Nýtt og gamalt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt og gamalt
https://timarit.is/publication/853

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.