Vera - 01.12.1983, Page 26

Vera - 01.12.1983, Page 26
JÓLIN KOMA Hér koma nokkrar ofur ein- faldar leiðbeiningar til ykkar, sem ekki hafið enn afrekað að gera aðventukransinn. Eftir að hafa fylgst með skreyt- ingameistaranum Vibeke Liimholdt í blómabúðinni Flóru, uppgötvaði undirrituð að hún hafði eytt óþarfa tíma og handapati sökum van- kunnáttu í kransagerð til þessa. Þetta getur sumsé ver- ið einfalt, fljótlegt og skemmtilegt verk, — svo ekki sé nú minnst á hversu miklu ódýrara það er en að kaupa gripinn tilbúinn. 1. Mynd 1: Hér er allt sem þarf: Aðventu- hringur úr basti, „statíf", grenigreinar, ca. 15 cm langar, vírrúlla, silkiborði (8 m), 4 kerti, álform undir kertin, litla köngla og skrautkúlur.

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.