Vera - 01.12.1983, Side 38
„Við búum í húsum
sem karlmenn
hanna...” na
Tegning: Grete Lis
„Enginn hlutur stendur okkur nær en híbýli okkar ef frá eru talin
fötin sem við klæðumst. Ekkert er mikilvægara fyrir heilbrigðan
uppvöxt en góð húsakynni ef frá er talinn hollur matur og drykkur.
Híbýli okkar og umhverfi er þ.a.l. eitthvað sem við ættum öll að
hafa skoðanir á og tjá okkur um.“_________________________________
Þessi orð eru höfð eftir Karen Zahle, húsgögnogþarkemurm.a.framsúskoðun
konu á miðjum aldri, arkitekt og kennara við hennar að karlmenn stjórni því hvernig við
Arkitektaskóla dönsku Listaakademíunnar. konur búum og lifum.
Hún hefur skrifað fjölda greina í bækur og Karensegir: ,,Arkitektúrerennsemkom-
tímarit um íbúðir, hús, umhverfi, hluti og ið er eign karlmanna. Það eru karlar sem á
hverjum tíma hafa lagt á ráðin, skipulagt,
teiknað og byggt íbúðir og byggingar sem
konur eiga að notast við. Það eru viðmið
karla, hugsjónir þeirra og hugmyndir um
kynjahlutverkin sem í tímans rás hafa
markað konum bás. Suzanne Brögger seg-
ir að í litlu herbergi fái maður litlar hug-
myndir en í stóru herbergi fái maður stórar
hugmyndir. Ég vil bæta því við frá eigin
brjósti að í húsi karlmanns fái maður hans
hugmyndir."
38