Vera - 01.01.1984, Page 2

Vera - 01.01.1984, Page 2
Leiðari. VERA 1/1984 FEBRÚAR Útgefandi: Kvennaframboðið í Reykjavík Hótel Vík Sími 22188 og 21500 LAND53CKASAFM 378206 Flestar búum við í húsum sem karlmenn hafa hannað og í bæjum eða borgum sem þeir hafa skipu- lagt. Húsin eru virki einkalífsins og borgin athafna- lífsins. Konur hafa litlu ráðið um gerð þeirra. Ástæð- an er einfaldlega sú, að konur eru ekki þar sem völd- in eru. Á síðustu 10-20 árum hafa orðið miklar breytingar á stöðu kvenna og þær breytingar hafa óhjákvæmi- lega í för með sér breyttar aðstæður fyrir fjölskyld- una alla. Það hefur hins vegar staðið á því að þjóð- félagið tæki mið af þessum breyttu aðstæðum. Reykjavíkurborg ber þess t.d. glöggt vitni. Skipulag hennar er ekki til þess fallið að létta undir með fjöl- skyldunni, þvert á móti, það er henni oft á tíðum fjöt- r um fót. íbúðahverfi borgarinnar koma ekki til móts við þarfir fjölskyldunnar. Þar er litla sem enga atvinnu ð fá, dagvistarstofnanir eru af skornum skammti og ðstaða til félagslífs eða samveru fyrirfinnst varla. Hið daglega líf fólks, og þá sérstaklega útivinnandi kvenna, einkennist af sífelldum þeytingi bæjarenda á milli. Þær búa í einu hverfi, hafa börnin í gæslu í öðru og vinna í því þriðja. Hinar sem heima vinna eiga fárra kosta völ í sínu hverfi. Þar verður hver að vera sjálfri sér næg. Varla myndu konur hafa þennan ' áttinn á ef þær mættu ráða! ipulag borgarinnar verður að taka meira mið af car daglega lífi. íbúðahverfin verða að bjóða upp á fjölbreyttari möguleika, rúma fjölskúrðugra mann- líf og ný sambýlisform. Við þurfum að gera borgina lífvænlegri og endurheimta hana úr klóm einka- bílsins. Munum að borgin er til fyrir okkur en við ekki fyrir hana. ísiAwns Ritnefnd: Guörún Jónsdóttir Helga Thorberg Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Magdalena Schram Steinunn Hjartardóttir Útllt: Guörún Erla Geirsdóttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Ábyrgöarmaöur: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Forsíöumynd: Magnús Ólafsson Ljósmyndasafniö Auglýsingar og dreifing: Guörún Alfreösdóttir Setning og filmuvinnu: Prentþjónustan hf. Prentun: Solnaprent Ath. Greinar í Veru eru birtar á ábyrgö höf- unda og eru ekki endilega stefna Kvenna- framboösins Reykjavík. Áskriftarsímar: 22188 og 21500

x

Vera

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vera
https://timarit.is/publication/858

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.