Vera - 01.07.1984, Blaðsíða 16
ekki haldið í þjálfun, það sama gildir um
kynfærin. Eftir tíðahvörf eiga sér þar stað
breytingar sem geta valdið óþægindum.
Til þess að draga úr þeim óþægindum
þurfum við að sjá til þess að fá ertingu sem
kemur af stað eðlilegri slímmyndun í leg-
göngum. Eigi þessi erting sér stað reglu-
lega lengjum við það skeið æfi okkar sem
slímmyndun helst eðlilega mikil og þykk.
Kona sem hefur samfarir einu sinni til
tvisvar í viku þarf ekki að hafa áhyggjur, en
hinar þurfa að treysta á sjálfar sig.
Sjálfsfróun, eins og samfarir, koma af
stað hinni eðlilegu slímmyndun. Uppeldi
okkar flestra hefur verið á þann veg að
sjálfsfróun veldur okkur sektarkennd, en
hugsum til þess aö allar aðrar konur,
mæður, ömmur, dætur, systur og frænk-
ur, hafa líklega prófað sjálfsfróun.
Sjálfsfróun er einföld aðferð til að halda
okkur í góðu formi um leið og hún losar um
Heilsudropar
Jógúrt, allra meina bót
Jógúrt œttu allar miðaldrakonur og eldri
að borða daglega. Jógúrt er rík af mjólkur-
sýru, bœtir meltinguna, dregur úr sýru-
myndun í blóðinu og endurnýjar nauðsyn-
legan bakteríugróður í meltingarfœrum.
Þegar við tölum um jógúrt erum við að
sjálfsögðu að tala um náttúrlega jógúrt, án
bragðefna. Við sjáum sjálfar um að bœta í
hana ferskum ávöxtum, hunangi, hnetum
eða rúsínum.
Náttúrulœkningamenn segja að jógúrt
auki blóðrásina, bœti húðina, sjái innkirtl-
unum fyrir vítamínum, steinefnum og
eggjahvítu og bœti hormónastarfsemina.
Auk þess að borða jógúrt er hún kjörin
sem uppistaða i heimagerðum uppskriftum
að snyrtivörum. Og ekki nóg með þaá
Jógúrt hefur líka lœkningamátt.
Jógúrt sem lœkningalyf
I stað þess að nota hormónakrem til þess
að koma l veg fyrir sárindi í kynfœrum
vegna þynningar á veggjum þeirra, nota
margar konur blöndu af jurtaollu og jógúrt
með góðum árangrL Hér kemur uppskrift-
in:
1 msk jógúrt og 1 tsk jurtaolíu, hreinni
kaldhreinsaðri og án geymsluefna, er bland-
að saman. Blandan er notuð einu sinni í
viku og henni komið fyrir inni í kynfœrun-
um meðþar tilgerðri lítilli dœlu, sem hœgt
er að fá i lyfjabúðum, samskonar og notað-
ar eru við að koma fyrir getnaðarvarnar
kremi. Best er að liggja á bakinu, breiða
undir sig handklœði til að byrja meðefokk-
ur er annt um að ekkert fari ílakið. Þó þessi
blanda séþynnri en lyfjakrem er auðvelt að
komast upp á lag með þetta.
Jógúrt er besta meðalið ef við sólbrenn-
um illa. Berið jógúrt á brunastaðina, liggið
fyrir og endurtakið áburðinn. Jógúrtin
bœði grœðir og kœlir ótrúlega fljótt.
Jógúrt er hœgt að nota sem lœkningalyf
við miklum innantökum. Hún stillir melt-
ingarfœrin og er oft eina fœðan, sem hœgt
er að halda niðrL
bæði andlega og líkamlega spennu. Ef við
um tíma lifum ekki kynlífi með öðrum ætt-
um við að beitasjálfsfróun. Hún viðheldur
kynferöislegri næmni okkar. Hún dregur
úr líkunum á því að við finnum eins fyrir
þurrki í slímhúð leggangna, þegar við vilj-
um lifa kynlífi með öðrum á ný. Sjálfsfróun
tekur tíma, og fyrsta reglan er aö slappa af.
Þetta er þín upplifun. Njóttu þess nú sjálf,
að veita sjálfri þér sambærilega blíðu og
umhyggju og þú hefur áöur gefið öðrum.
Blíða og næmni
Líkamleg óþægindi tengd tíðahvörfum,
geta verið sviði við þvaglát eftir samfarir.
Þessi sviði getur varað frá nokkrum
klukkustundum upp í nokkra daga. Hann
stafar af því að veggir legganga og þvag-
rásar hafa þynnst og af þeim sökum verð-
ur erting í þvagrás og blöðru meiri við sam-
farir. Gæti rekkjunautur þinn þess að
Hdlsudropar
Hagsmunir lyfjaframleiðenda
Lyfjaframleiffendur eiga mikiila hags-
muna aðgœta. I Bandaríkjunum er talið að
tíðahvörf séu hjá I'/i milljón kvenna á ári.
Sölutölur á estrogenhormónalyfjum benda
til að allt að 5 milijónir kvenna fái slík lyf.
Þó erýmislegt sem bendir tilaðhormónalyf
geti valdið krabbameini.
Hárið
Hárið endurspeglar nœringargildi fœð-
unnar sem við neytum. B vitamin, kalcium
og Zinc eru efni sem hárinu er nauðsyn á að
fá. Hárlitun, permanent og spray eru óvinir
hársins. Þvoið hárið ekki oftar en tvisvar i
viku, gtíetið að PHstigi sjampósins sem þið
notiá Nuddið hársvörðinn u.þ.b. fimm
mínútur eftir hvern þvott. Of tiðir þvottar
eyða eðlilegu jafnvœgi hárfitunnar. Hár-
svörðurinn þarf á örvun að halda og þess-
vegna ergott að nudda hann við hvern hár-
þvott. Forðist hárrúllur og hárþurrkur svo
og að halda hárinu fast bundnu með teygj-
um eða spennum. Hárið er lifandi og öll ut-
anaðkomandi áreitni á það hefur slœm
áhrif.
þrýsta limnum ekki mjög djúpt má draga úr
eða komast algerlega hjá þessum
óþægindum.
Ég býst við að sumar ykkar spyrji nú: Er
þá ekkert til í því að konur hætti að lifa kyn-
lifi eftir tíðahvörfin? Það kemur fyrir, en
nær undantekningalaust á það við um
konur, sem aldrei hafa notiö kynlífsins.
Kynlífið hefur verið þeim ein af erfiðustu
kvöðum/skyldum hjónabandsins, ánægja
karlmannsins að undirlagi hans. Margar
konur sem hætta að lifa kynlífi eftir tíða-
hvörf mundu sjálfsagt vera tilbúnar til kyn-
lífs væru þær vissar um að fá þá blíðu og
næmni sem nauðsynleg er. Fæstar konur
aðskilja tilfinningalegt samband og kynlíf.
Kynlíf er mörgum karlmönnum aftur á móti
einfaldlega það að „skvetta úr skinn-
sokknum”.
Hdlsudropar
Holl og góð fœða
Frábœr fœða fyrir konur á tíðahvarfa-
aldri: Aprikósur, ger, hýðishrísgrjón, létt-
mjólk, hvítkál, sellerí, nýir ávextir, nýtt■
grœnmeti, hvitlaukur, matarlím, lecitin,
hnetur, jurtaoiía ómettuá haframjöL rauð-
ur og grœnn pipar, sjávarsalt, eplavínedik,
vatnakrassL heilhveiti og jógúrt.
Náttúrubað
Þegar við erum þreyttar eða langt niðri er
kjörið að fara i náttúrubað.
Blandið hálfum bolla af hunangi og ein-
um til tveimur bollum af mjólkurdufti út í
baðiá Og meðan við njótum baðsins er
upplagt að bera ögn af hunangi framan í
sig. Hunang er nœrandi fyrir húðina og
heldur henni frísklegri. Haframjölsbað er
líka skínandi gott. Einn bolli af grófu
haframjöli er settur l framleist af gömlum
sokk og bundið fyrir. Þar með er kominn
þvottapoki og nuddum við skrokkinn með
honum, líka andlitið. Og stígum upp úr
baðinu nýjar og betri manneskjur.
Andlitsböð í eldhúsinu
Nuddið tveimur eða þremur sneiðum af
agúrku yfir andlitið og látið vök vann þorna
á andlitinu. Hann dregur saman svitahol-
urnar. — Jurtatesleifar í teslunni er hægt að
nota til þess að fá sér andlitsbaá Þegar
vatnið hefur sigið af laufunum takið þið
þau í lófann og dreifið þeim yfir andlitiá
Þau detta sjálfkrafa af, þegar þau eru orðin
þurr. — Ef þið hafið þurra andlitshúð er
gott að nota einn dropa af jurtaolíunni sem
þið steikið úr og bera hann á andlitiá
Vermið jógúrt í teskeið í lófa ykkar og
berið jógúrtina á andlitiá Jógúrtin er
hreinsuð af fyrst með volgu og síðan með
köldu vatnL Engin sápa.
Notið hvítuna sem eftir verður inní
eggjaskurninni þegar þið notið hrá egg, og
berið hvítuna á andlitið.
Þegar þið borðið epli eða peru, skerið af
þeim sneið og nuddið yfir andlitiá —
Melónusafi og safi úr grapeávexti dregur
saman svitaholur og er djúphreinsandi.
16